Fann liðsfélaga sinn látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2026 19:47 Johan-Olav Botn lýsti áfallinu eftir að hafa fundið liðsfélaga sinn líflausan. Getty/Christian Manzoni Norski skíðamaðurinn Johan-Olav Botn hefur lýst áfallinu sem hann varð fyrir þegar hann fann vin sinn, Sivert Bakken, líflausan. Hann ræddi þessa hræðilegu upplifun við norska sjónvarpsstöð. Botn sagði frá því í viðtalinu að hann og Bakken hafi ætlað í skíðaferð morguninn sem Sivert Bakken fannst látinn. „Ég og Sivert ætluðum í skíðaferð klukkan níu þennan morgun. Ég ætlaði að koma við til að ná í bíllykilinn til að taka skíði og stafi úr bílnum, en þá fann ég hann líflausan í herberginu. Þetta var algjört áfall og skelfing. Það fyrsta sem maður gerir er að reyna að hjálpa,“ segir Johan-Olav Botn við TV2. Náði ekki sambandi við neyðarlínuna Hann segir enn fremur að hann hafi reynt að hringja í neyðarnúmer en ekki náð sambandi. Bakken fannst látinn á hótelherbergi sínu á Þorláksmessu í einkaæfingabúðum í Lavazé á Ítalíu. Norska skíðaskotfimissambandið hefur greint frá því að Bakken hafi verið með grímu á sér þegar hann fannst. Þetta er súrefnisgríma sem líkir eftir því að vera í mikilli hæð þar sem minna súrefni er í andrúmsloftinu. Dánarorsök er enn ókunn og því er óvíst hvort tengsl séu milli andlátsins og grímunnar. Á þriðjudag staðfesti lögmaður fjölskyldunnar að krufningarskýrslan úr réttarmeinafræðilegu rannsóknunum kæmi ekki fyrr en í mars. Þáði sálfræðiaðstoð „Ég hef því miður fylgst með öllum vangaveltunum. Ég óska þess að fólk virði aðstandendur, forðist vangaveltur og bíði með að draga ályktanir þar til rannsókn er lokið,“ segir Botn við sjónvarpsstöðina. Hann segir einnig að hann hafi fengið boð um – og þegið – sálfræðiaðstoð á vegum Ólympíunefndarinnar. „Það eru nokkrar myndir í höfðinu á mér sem ég geri mér grein fyrir að ég þarf að lifa með það sem eftir er ævinnar. Ég held að það sé skynsamlegt að finna leið til að lifa með þessum myndum,“ segir hann. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Sjá meira
Botn sagði frá því í viðtalinu að hann og Bakken hafi ætlað í skíðaferð morguninn sem Sivert Bakken fannst látinn. „Ég og Sivert ætluðum í skíðaferð klukkan níu þennan morgun. Ég ætlaði að koma við til að ná í bíllykilinn til að taka skíði og stafi úr bílnum, en þá fann ég hann líflausan í herberginu. Þetta var algjört áfall og skelfing. Það fyrsta sem maður gerir er að reyna að hjálpa,“ segir Johan-Olav Botn við TV2. Náði ekki sambandi við neyðarlínuna Hann segir enn fremur að hann hafi reynt að hringja í neyðarnúmer en ekki náð sambandi. Bakken fannst látinn á hótelherbergi sínu á Þorláksmessu í einkaæfingabúðum í Lavazé á Ítalíu. Norska skíðaskotfimissambandið hefur greint frá því að Bakken hafi verið með grímu á sér þegar hann fannst. Þetta er súrefnisgríma sem líkir eftir því að vera í mikilli hæð þar sem minna súrefni er í andrúmsloftinu. Dánarorsök er enn ókunn og því er óvíst hvort tengsl séu milli andlátsins og grímunnar. Á þriðjudag staðfesti lögmaður fjölskyldunnar að krufningarskýrslan úr réttarmeinafræðilegu rannsóknunum kæmi ekki fyrr en í mars. Þáði sálfræðiaðstoð „Ég hef því miður fylgst með öllum vangaveltunum. Ég óska þess að fólk virði aðstandendur, forðist vangaveltur og bíði með að draga ályktanir þar til rannsókn er lokið,“ segir Botn við sjónvarpsstöðina. Hann segir einnig að hann hafi fengið boð um – og þegið – sálfræðiaðstoð á vegum Ólympíunefndarinnar. „Það eru nokkrar myndir í höfðinu á mér sem ég geri mér grein fyrir að ég þarf að lifa með það sem eftir er ævinnar. Ég held að það sé skynsamlegt að finna leið til að lifa með þessum myndum,“ segir hann.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti