Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2025 08:00 Sivert Bakken var afar fær skíðaskotfimimaður og var að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana þegar hann lést. Getty/Kevin Voigt Norska skíðaskotfimisambandið íhugar nú að breyta undirbúningnum fyrir Vetrarólympíuleikana sem fram undan eru í febrúar, eftir að landsliðsmaðurinn Sivert Bakken lést fyrir viku. Bakken fannst látinn á hótelherbergi sínu í ítalska alpabænum Lavaze. Liðsfélagar hans fundu hann þar þegar þeir fóru að undrast að hann hefði ekki skilað sér niður í morgunmat. Dánarorsök liggur ekki fyrir en búist er við krufningarskýrslu í þessari viku. Vitað er að Bakken var með sérstaka „hæðargrímu“ sem er gríma sem dregur úr súrefni og á að hjálpa til við að líkja eftir æfingum í mikilli hæð yfir sjávarmáli. Í kjölfarið sendi norska síðaskotfimisambandið skilaboð til síns íþróttafólks um að hætta allir notkun á slíkum grímum. Eins og fyrr segir lést Bakken í bænum Lavaze en það er þar sem Norðmenn höfðu ætlað sér að taka sinn lokaundirbúning fyrir Vetrarólympíuleikana sem fara einmitt fram á Ítalíu 6.-22. febrúar. „Við höfum rætt við íþróttafólkið um hvort við eigum að vera þar,“ segir yfirþjálfarinn Per Arne Botnan í samtali við TV 2. Hins vegar er svo stutt í að leikarnir hefjist að ólíklegt verður að teljast að Norðmenn geti yfirhöfuð gert einhverjar breytingar á sínum áætlunum, þar sem hótel gætu til að mynda verið fullbókuð. „Lavaze hefur verið okkar staður í mjög mörg ár. Við höfum nýtt hann fyrir undirbúningsbúðir í mörg ár. Við höfum ekki kannað aðra staði enn þá, en vitum að margir aðrir staðir eru uppteknir,“ segir Botnan við VG. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
Bakken fannst látinn á hótelherbergi sínu í ítalska alpabænum Lavaze. Liðsfélagar hans fundu hann þar þegar þeir fóru að undrast að hann hefði ekki skilað sér niður í morgunmat. Dánarorsök liggur ekki fyrir en búist er við krufningarskýrslu í þessari viku. Vitað er að Bakken var með sérstaka „hæðargrímu“ sem er gríma sem dregur úr súrefni og á að hjálpa til við að líkja eftir æfingum í mikilli hæð yfir sjávarmáli. Í kjölfarið sendi norska síðaskotfimisambandið skilaboð til síns íþróttafólks um að hætta allir notkun á slíkum grímum. Eins og fyrr segir lést Bakken í bænum Lavaze en það er þar sem Norðmenn höfðu ætlað sér að taka sinn lokaundirbúning fyrir Vetrarólympíuleikana sem fara einmitt fram á Ítalíu 6.-22. febrúar. „Við höfum rætt við íþróttafólkið um hvort við eigum að vera þar,“ segir yfirþjálfarinn Per Arne Botnan í samtali við TV 2. Hins vegar er svo stutt í að leikarnir hefjist að ólíklegt verður að teljast að Norðmenn geti yfirhöfuð gert einhverjar breytingar á sínum áætlunum, þar sem hótel gætu til að mynda verið fullbókuð. „Lavaze hefur verið okkar staður í mjög mörg ár. Við höfum nýtt hann fyrir undirbúningsbúðir í mörg ár. Við höfum ekki kannað aðra staði enn þá, en vitum að margir aðrir staðir eru uppteknir,“ segir Botnan við VG.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti