„Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2025 14:17 Unai Emery hefur náð frábærum árangri með Aston Villa síðan hann tók við liðinu fyrir þremur árum. getty/Vince Mignott Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hrósuðu Unai Emery, knattspyrnustjóra Aston Villa, í hástert í þætti gærdagsins. Villa kom til baka og vann Chelsea, 1-2, á Stamford Bridge á laugardaginn. Þetta var ellefti sigur liðsins í röð í öllum keppnum. „Þessi leikur vinnst á hliðarlínunni að mínu mati. Enzo Maresca er í banni og kóngurinn Willy Caballero er með stjórnartaumana hjá Chelsea. Unai Emery virðist hafa eitthvað ótrúlegt tak á þessu Aston Villa-liði sínu. Hann virkar á mig eins og maður sem sefur þrjá tíma á sólarhring því hann er vakinn og sofinn yfir þessu,“ sagði Haukur Harðarson í Messunni. Klippa: Sunnudagsmessan - umræða um Unai Emery Villa átti í vök að verjast í fyrri hálfleik en leikurinn snerist liðinu í vil eftir þrefalda skiptingu Emerys á 59. mínútu. Einn varamannanna, Ollie Watkins, skoraði bæði mörk Villa. Haukur hélt áfram að lofsyngja Emery sem hefur stýrt Villa síðan í byrjun nóvember 2022. „Ég ber ómælda virðingu fyrir honum. Það er stundum gert grín að enskunni hans en þetta er einn mesti hugsuðurinn í boltanum í dag,“ sagði Haukur. Annað kvöld mætir Villa toppliði Arsenal á Emirates. Með sigri jafna strákarnir hans Emerys Skytturnar að stigum. Þessi lið mættust 6. desember þar sem Villa hafði betur, 2-1. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Aston Villa FC Messan Tengdar fréttir Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Frammistaða Florians Wirtz í 2-1 sigri Liverpool á Wolves hreif sérfræðinga Sunnudagsmessunnar. Að þeirra mati græða Wirtz og Hugo Ekitike á fjarveru Mohameds Salah. 29. desember 2025 10:01 Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29. desember 2025 09:02 Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. 28. desember 2025 20:00 Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. 28. desember 2025 14:02 Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Varamaðurinn Ollie Watkins tryggði Aston Villa frábæran 2-1 útisigur gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ótrúleg sigurganga Villa heldur því áfram og liðið er á leið í rosalegan slag við Arsenal á þriðjudaginn. 27. desember 2025 17:01 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Villa kom til baka og vann Chelsea, 1-2, á Stamford Bridge á laugardaginn. Þetta var ellefti sigur liðsins í röð í öllum keppnum. „Þessi leikur vinnst á hliðarlínunni að mínu mati. Enzo Maresca er í banni og kóngurinn Willy Caballero er með stjórnartaumana hjá Chelsea. Unai Emery virðist hafa eitthvað ótrúlegt tak á þessu Aston Villa-liði sínu. Hann virkar á mig eins og maður sem sefur þrjá tíma á sólarhring því hann er vakinn og sofinn yfir þessu,“ sagði Haukur Harðarson í Messunni. Klippa: Sunnudagsmessan - umræða um Unai Emery Villa átti í vök að verjast í fyrri hálfleik en leikurinn snerist liðinu í vil eftir þrefalda skiptingu Emerys á 59. mínútu. Einn varamannanna, Ollie Watkins, skoraði bæði mörk Villa. Haukur hélt áfram að lofsyngja Emery sem hefur stýrt Villa síðan í byrjun nóvember 2022. „Ég ber ómælda virðingu fyrir honum. Það er stundum gert grín að enskunni hans en þetta er einn mesti hugsuðurinn í boltanum í dag,“ sagði Haukur. Annað kvöld mætir Villa toppliði Arsenal á Emirates. Með sigri jafna strákarnir hans Emerys Skytturnar að stigum. Þessi lið mættust 6. desember þar sem Villa hafði betur, 2-1. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Aston Villa FC Messan Tengdar fréttir Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Frammistaða Florians Wirtz í 2-1 sigri Liverpool á Wolves hreif sérfræðinga Sunnudagsmessunnar. Að þeirra mati græða Wirtz og Hugo Ekitike á fjarveru Mohameds Salah. 29. desember 2025 10:01 Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29. desember 2025 09:02 Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. 28. desember 2025 20:00 Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. 28. desember 2025 14:02 Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Varamaðurinn Ollie Watkins tryggði Aston Villa frábæran 2-1 útisigur gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ótrúleg sigurganga Villa heldur því áfram og liðið er á leið í rosalegan slag við Arsenal á þriðjudaginn. 27. desember 2025 17:01 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Frammistaða Florians Wirtz í 2-1 sigri Liverpool á Wolves hreif sérfræðinga Sunnudagsmessunnar. Að þeirra mati græða Wirtz og Hugo Ekitike á fjarveru Mohameds Salah. 29. desember 2025 10:01
Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29. desember 2025 09:02
Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. 28. desember 2025 20:00
Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. 28. desember 2025 14:02
Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Varamaðurinn Ollie Watkins tryggði Aston Villa frábæran 2-1 útisigur gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ótrúleg sigurganga Villa heldur því áfram og liðið er á leið í rosalegan slag við Arsenal á þriðjudaginn. 27. desember 2025 17:01