Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. desember 2025 13:33 Meðallaun æðstu stjórnenda í stjórnarráðinu hafa hækkað frá 20-33 prósent síðan 2021. Hlutfallslega mest hjá upplýsingafulltrúum. Vísir/Vilhelm Meðallaun stjórnenda í stjórnarráðinu síðustu fimm ár hafa hækkað mest hjá upplýsingafulltrúum þar eða um þriðjung. Mesta hækkun hjá öðrum stjórnendum á tímabilinu er um fjórðung. Meðallaun ráðuneytisstjóra hafa hækkað um rúmlega 470 þúsund krónur á tímabilinu. Almennt hefur verið rætt um að launaskrið hafi einkennt vinnumarkaðinn síðustu misseri. Í Stjórnarráðinu hafa laun hækkað talsvert síðustu fimm ár. Þannig hafa meðallaun upplýsingafulltrúa í stjórnarráðinu hækkað hlutfallslega mest þar frá árinu 2021 eða um þriðjung sem samsvarar um þrjú hundruð þúsund króna hækkun á mánaðalaunum á tímabilinu og nema þau nú um einni komma tveimur milljónum króna á mánuði. Til samanburðar er hægt að nefna að meðallaun blaðamanna með 11-15 ára starfsreynslu voru um 735 þúsund á mánuði þegar það var tekið saman árið 2022 hjá Blaðamannafélaginu. Meðallaun í Stjórnarráðinu síðustu fimm ár. Hlutfallslega hafa laun upplýsingafulltrúa hækkað mest á tímabilinu en ráðuneytisstjórar hafa fengið mestu launahækkunina í krónum eða um 470 þúsund krónur. (Fjármálaráðuneytið).Vísir Aðstoðarmenn og skrifstofustjórar með sambærileg laun Meðallaun annarra stjórnenda í Stjórnarráðinu hækka nokkuð minna en næst á eftir upplýsingafultrúum hækka meðallaun sérfræðinga næstmest eða um 25 prósent á tímabilinu og nema nú um ríflega ellefu hundruð þúsund krónum á mánuði. Þar á eftir koma ráðuneytisstjórar en meðallaun þeirra hafa hækkað um 470 þúsund krónur á mánuði á tímabilinu sem jafngildir ríflega tuttugu og þriggja prósenta hækkun frá árinu 2021. Meðallaun þeirra eru nú tæplega tvær komma fimm milljónir á mánuði. Aðstoðarmenn ráðherra og skrifstofustjórar stjórnarráðsins eru með næstum jafnhá laun eða um 1,8 króna á mánuði og hækka um fimmtung á tímabilinu. Tekjuhæsti forstöðumaðurinn með 3,4 milljónir Heildarlaun forstöðumanna hjá ríkisstofnunum hafa hækkað um 26 prósent frá árinu 2021. Alls starfa um 120 hundrað forstöðumenn hjá ríkisstofnunum og ríkisfyrirtækjum. Meðal þeirra eru rektorar og skólastjórar, Seðlabankastjóri, forstjóri Landspítalans og heilbrigðisstofnana og safnstjórar ríkissafna. Algengast er að heildarlaun forstöðumanna séu frá tæplega 1,7 milljónum króna upp í ríflega 2,2 milljónir króna. Hægt er að sjá skiptingu á launaflokka á vef stjórnarráðsins. Stjórnarráðið Tæplega þriðjungur forstöðumanna hjá ríkinu er í launaflokki 060 sem samsvarar ríflega 1,6 milljón króna í heildarlaun á mánuði. Fimmtán prósent þeirra eru í launaflokk 070, sjá töflu. Þá er fjórðungur forstöðumanna með frá tæplega tveimur upp í 2,2 milljónir. Einn forstöðumaður er með 3,4 milljónir króna á mánuði. Kjaramál Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Almennt hefur verið rætt um að launaskrið hafi einkennt vinnumarkaðinn síðustu misseri. Í Stjórnarráðinu hafa laun hækkað talsvert síðustu fimm ár. Þannig hafa meðallaun upplýsingafulltrúa í stjórnarráðinu hækkað hlutfallslega mest þar frá árinu 2021 eða um þriðjung sem samsvarar um þrjú hundruð þúsund króna hækkun á mánaðalaunum á tímabilinu og nema þau nú um einni komma tveimur milljónum króna á mánuði. Til samanburðar er hægt að nefna að meðallaun blaðamanna með 11-15 ára starfsreynslu voru um 735 þúsund á mánuði þegar það var tekið saman árið 2022 hjá Blaðamannafélaginu. Meðallaun í Stjórnarráðinu síðustu fimm ár. Hlutfallslega hafa laun upplýsingafulltrúa hækkað mest á tímabilinu en ráðuneytisstjórar hafa fengið mestu launahækkunina í krónum eða um 470 þúsund krónur. (Fjármálaráðuneytið).Vísir Aðstoðarmenn og skrifstofustjórar með sambærileg laun Meðallaun annarra stjórnenda í Stjórnarráðinu hækka nokkuð minna en næst á eftir upplýsingafultrúum hækka meðallaun sérfræðinga næstmest eða um 25 prósent á tímabilinu og nema nú um ríflega ellefu hundruð þúsund krónum á mánuði. Þar á eftir koma ráðuneytisstjórar en meðallaun þeirra hafa hækkað um 470 þúsund krónur á mánuði á tímabilinu sem jafngildir ríflega tuttugu og þriggja prósenta hækkun frá árinu 2021. Meðallaun þeirra eru nú tæplega tvær komma fimm milljónir á mánuði. Aðstoðarmenn ráðherra og skrifstofustjórar stjórnarráðsins eru með næstum jafnhá laun eða um 1,8 króna á mánuði og hækka um fimmtung á tímabilinu. Tekjuhæsti forstöðumaðurinn með 3,4 milljónir Heildarlaun forstöðumanna hjá ríkisstofnunum hafa hækkað um 26 prósent frá árinu 2021. Alls starfa um 120 hundrað forstöðumenn hjá ríkisstofnunum og ríkisfyrirtækjum. Meðal þeirra eru rektorar og skólastjórar, Seðlabankastjóri, forstjóri Landspítalans og heilbrigðisstofnana og safnstjórar ríkissafna. Algengast er að heildarlaun forstöðumanna séu frá tæplega 1,7 milljónum króna upp í ríflega 2,2 milljónir króna. Hægt er að sjá skiptingu á launaflokka á vef stjórnarráðsins. Stjórnarráðið Tæplega þriðjungur forstöðumanna hjá ríkinu er í launaflokki 060 sem samsvarar ríflega 1,6 milljón króna í heildarlaun á mánuði. Fimmtán prósent þeirra eru í launaflokk 070, sjá töflu. Þá er fjórðungur forstöðumanna með frá tæplega tveimur upp í 2,2 milljónir. Einn forstöðumaður er með 3,4 milljónir króna á mánuði.
Kjaramál Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent