Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Atli Ísleifsson skrifar 16. desember 2025 14:33 Alls munu 35 lönd taka þátt í Eurovision í maí og hafa þátttakendur ekki verið færri síðan 2003. EPA Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. Frá þessu greindu aðstandendur keppninnar í dag. Eurovision heldur upp á sjötíu ára afmæli keppninnar í Vín í Austurríki í maí næstkomandi. Keppnin hefur sjaldan verið umdeildari en fimm lönd – Spánn, Holland, Írland, Slóvenía og Ísland – hafa öll ákveðið að sniðganga keppnina vegna ákvörðunar EBU um að heimila þátttöku Ísraela. „Við munum heimila alla opinbera fána sem til eru í heiminum, að því gefnu að þeir standist lög og séu á ákveðinn hátt í laginu - stærð, öryggisógn og svo framvegis,“ sagði framkvæmdastjóri keppninnar, Michael Kroen, að því er segir í frétt Reuters. „Við ætlum ekki að sykurhúða neitt eða forðast að sýna hvað er raunverulega að gerast, þar sem okkar hlutverk er að sýna hlutina eins og þeir eru.“ Stefanie Groiss-Horowitz, dagskrárstjóri austurríska ríkissjónvarpsins ORF, segir sömuleiðis að ekki standi til að fela það ef áhorfendur í sal púa meðan á flutningi Ísraela stendur. „Og við munum ekki spila gervilófatak á neinum tímapunkti,“ sagði Groiss-Horowitz. Alls munu 35 lönd taka þátt í Eurovision í maí og hafa þátttakendur ekki verið færri síðan 2003. Eurovision 2026 Eurovision Austurríki Tengdar fréttir Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50 Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sigurvegari Eurovision 2024, söngvarinn Nemo frá Sviss, hefur ákveðið að skila bikarnum. Þetta tilkynnir hán í færslu á Instagram og segir ástæðuna vera áframhaldandi þátttöku Ísrael í keppninni. 11. desember 2025 15:52 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Frá þessu greindu aðstandendur keppninnar í dag. Eurovision heldur upp á sjötíu ára afmæli keppninnar í Vín í Austurríki í maí næstkomandi. Keppnin hefur sjaldan verið umdeildari en fimm lönd – Spánn, Holland, Írland, Slóvenía og Ísland – hafa öll ákveðið að sniðganga keppnina vegna ákvörðunar EBU um að heimila þátttöku Ísraela. „Við munum heimila alla opinbera fána sem til eru í heiminum, að því gefnu að þeir standist lög og séu á ákveðinn hátt í laginu - stærð, öryggisógn og svo framvegis,“ sagði framkvæmdastjóri keppninnar, Michael Kroen, að því er segir í frétt Reuters. „Við ætlum ekki að sykurhúða neitt eða forðast að sýna hvað er raunverulega að gerast, þar sem okkar hlutverk er að sýna hlutina eins og þeir eru.“ Stefanie Groiss-Horowitz, dagskrárstjóri austurríska ríkissjónvarpsins ORF, segir sömuleiðis að ekki standi til að fela það ef áhorfendur í sal púa meðan á flutningi Ísraela stendur. „Og við munum ekki spila gervilófatak á neinum tímapunkti,“ sagði Groiss-Horowitz. Alls munu 35 lönd taka þátt í Eurovision í maí og hafa þátttakendur ekki verið færri síðan 2003.
Eurovision 2026 Eurovision Austurríki Tengdar fréttir Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50 Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sigurvegari Eurovision 2024, söngvarinn Nemo frá Sviss, hefur ákveðið að skila bikarnum. Þetta tilkynnir hán í færslu á Instagram og segir ástæðuna vera áframhaldandi þátttöku Ísrael í keppninni. 11. desember 2025 15:52 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50
Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sigurvegari Eurovision 2024, söngvarinn Nemo frá Sviss, hefur ákveðið að skila bikarnum. Þetta tilkynnir hán í færslu á Instagram og segir ástæðuna vera áframhaldandi þátttöku Ísrael í keppninni. 11. desember 2025 15:52