„Auðvitað var þetta sjokk“ Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 18:06 Haukur Helgi Pálsson fór yfir málin í viðtali við Sýn í dag. vísir/Sigurjón Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Álftaness, segir það hafa verið sjokk að heyra að Kjartan Atli Kjartansson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hans verði saknað en nú verði menn að þjappa sér vel saman og finna meiri gleði og baráttu í sínum leik. Haukur fór yfir málin með Aroni Guðmundssyni á Álftanesi í dag, eftir vægast sagt erfiða helgi fyrir Álftnesinga sem urðu fórnarlömb stærsta sigurs Tindastóls í sögu efstu deildar á föstudaginn áður en Kjartan hætti svo í kjölfarið. „Ég er búinn að heyra í Kjartani og allt í góðu þannig séð. Svona er bara þetta líf, eins og við þekkjum sem erum í þessu. Við munum sakna hans en ég veit að við getum alltaf hringt í hann ef það er eitthvað,“ segir Haukur en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Haukur Helgi fór yfir erfiða daga á Álftanesi Álftnesingar hafa haft lítinn tíma til að jafna sig á áfallinu sem brotthvarf Kjartans er því þeir mæta Stjörnunni í miklum grannaslag í VÍS-bikarnum í kvöld. Hjalti Þór Vilhjálmsson, sem var aðstoðarmaður Kjartans, verður þar við stjórnvölinn. Kjartan kaus að hætta eftir 137-78 tapið á heimavelli gegn Tindastóli á föstudagskvöld. „Það var bara fundur daginn eftir leik og þá var okkur sagt að hann hefði sagt upp. Maður auðvitað virðir það en auðvitað var þetta sjokk. Þetta var þjálfarinn okkar og maður vill hafa alla með. Við þjöppum okkur saman og þetta getur verið spark í rassinn fyrir liðið,“ segir Haukur. „Gengið er búið að vera upp og ofan. Við byrjuðum ágætlega en svo hefur þetta verið dálítið þungur róður en þannig er þetta bara, við trúum á verkefni og trúum á hópinn. Með það er ég alltaf jákvæður, á að það [gengið] breytist,“ segir Haukur sem ítrekar að Kjartan eigi mikið hrós skilið fyrir sinn þátt í miklum uppgangi Álftaness, sem hann kom upp í efstu deild í fyrsta sinn. „Hann á hrikalega mikinn þátt í uppbyggingunni hér á Álftanesi. Ég trúði á hans sýn með hvað ætti að gera hérna og langaði að taka þátt í því. Ég er því þakklátur fyrir hann og hér líður öllum eins. Hann hefur unnið hrikalega mikið verk hérna.“ Bónus-deild karla UMF Álftanes VÍS-bikarinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Haukur fór yfir málin með Aroni Guðmundssyni á Álftanesi í dag, eftir vægast sagt erfiða helgi fyrir Álftnesinga sem urðu fórnarlömb stærsta sigurs Tindastóls í sögu efstu deildar á föstudaginn áður en Kjartan hætti svo í kjölfarið. „Ég er búinn að heyra í Kjartani og allt í góðu þannig séð. Svona er bara þetta líf, eins og við þekkjum sem erum í þessu. Við munum sakna hans en ég veit að við getum alltaf hringt í hann ef það er eitthvað,“ segir Haukur en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Haukur Helgi fór yfir erfiða daga á Álftanesi Álftnesingar hafa haft lítinn tíma til að jafna sig á áfallinu sem brotthvarf Kjartans er því þeir mæta Stjörnunni í miklum grannaslag í VÍS-bikarnum í kvöld. Hjalti Þór Vilhjálmsson, sem var aðstoðarmaður Kjartans, verður þar við stjórnvölinn. Kjartan kaus að hætta eftir 137-78 tapið á heimavelli gegn Tindastóli á föstudagskvöld. „Það var bara fundur daginn eftir leik og þá var okkur sagt að hann hefði sagt upp. Maður auðvitað virðir það en auðvitað var þetta sjokk. Þetta var þjálfarinn okkar og maður vill hafa alla með. Við þjöppum okkur saman og þetta getur verið spark í rassinn fyrir liðið,“ segir Haukur. „Gengið er búið að vera upp og ofan. Við byrjuðum ágætlega en svo hefur þetta verið dálítið þungur róður en þannig er þetta bara, við trúum á verkefni og trúum á hópinn. Með það er ég alltaf jákvæður, á að það [gengið] breytist,“ segir Haukur sem ítrekar að Kjartan eigi mikið hrós skilið fyrir sinn þátt í miklum uppgangi Álftaness, sem hann kom upp í efstu deild í fyrsta sinn. „Hann á hrikalega mikinn þátt í uppbyggingunni hér á Álftanesi. Ég trúði á hans sýn með hvað ætti að gera hérna og langaði að taka þátt í því. Ég er því þakklátur fyrir hann og hér líður öllum eins. Hann hefur unnið hrikalega mikið verk hérna.“
Bónus-deild karla UMF Álftanes VÍS-bikarinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum