Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2025 16:55 Pam Bondi, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, opinberaði handtökurnar í dag. AP/Alex Brandon Fjórir menn hafa verið handteknir og ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um að sprengja sprengjur víðsvegar um Kaliforníu á nýárskvöld og ráðast á skotmörk sem tengjast Innflytjenda- og tollaeftirliti Bandaríkjanna (ICE). Mennirnir eru sagðir tilheyra anga samtaka sem kallast Turtle Island Liberation Front. AP fréttaveitan segir mennina hafa verið handtekna í síðustu viku í Lucerne-dal, austur af Los Angeles. Þar séu þeir grunaðir um að hafa verið að undirbúa tilraunir með sprengjur sem þeir ætluðu sér að smíða. Þegar þeir voru handteknir fundust íhlutir í sprengjur og tól til að smíða þær. Samkvæmt dómsskjölum eru mennirnir sakaðir um að hafa ætlað að koma sprengjum fyrir víðsvegar um Kaliforníu. Pam Bondi, dómsmálaráðherra, segir að árásirnar hafi átt að byrja á nýárskvöld og þar að auki hafi mennirnir ætlað sér að gera árásir á starfsmenn ICE og bíla þeirra. Hún segir TILF vera fjarvinstri-vinstri hóp sem sé hliðhollur Palestínu, gegn stjórnvöldum Bandaríkjanna og gegn kapítalisma. After an intense investigation, the Department of Justice, working with our @FBI, prevented what would have been a massive and horrific terror plot in the Central District of California (Orange County and Los Angeles).The Turtle Island Liberation Front—a far-left,…— Attorney General Pamela Bondi (@AGPamBondi) December 15, 2025 Til stendur að halda blaðamannafund um handtökurnar í kvöld. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Sjá meira
AP fréttaveitan segir mennina hafa verið handtekna í síðustu viku í Lucerne-dal, austur af Los Angeles. Þar séu þeir grunaðir um að hafa verið að undirbúa tilraunir með sprengjur sem þeir ætluðu sér að smíða. Þegar þeir voru handteknir fundust íhlutir í sprengjur og tól til að smíða þær. Samkvæmt dómsskjölum eru mennirnir sakaðir um að hafa ætlað að koma sprengjum fyrir víðsvegar um Kaliforníu. Pam Bondi, dómsmálaráðherra, segir að árásirnar hafi átt að byrja á nýárskvöld og þar að auki hafi mennirnir ætlað sér að gera árásir á starfsmenn ICE og bíla þeirra. Hún segir TILF vera fjarvinstri-vinstri hóp sem sé hliðhollur Palestínu, gegn stjórnvöldum Bandaríkjanna og gegn kapítalisma. After an intense investigation, the Department of Justice, working with our @FBI, prevented what would have been a massive and horrific terror plot in the Central District of California (Orange County and Los Angeles).The Turtle Island Liberation Front—a far-left,…— Attorney General Pamela Bondi (@AGPamBondi) December 15, 2025 Til stendur að halda blaðamannafund um handtökurnar í kvöld.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent