Curry sneri aftur með miklum látum Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. desember 2025 09:50 Steph Curry var í banastuði í nótt en það dugði Warriors ekki til sigurs. y ELSA / GETTY IMAGES NORTH AMERICA / Getty Images via AFP Eftir að hafa setið utan vallar síðustu tvær vikur vegna meiðsla mætti Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, aftur út á gólf í gærkvöldi og gerði það með látum. Curry byrjaði á því að hitta úr utan vallar skotinu sem hann tekur alltaf í upphitun. Skotið var sérlega langt að þessu sinni, frá leikmannagöngunum eins og venjulega, en ekki í körfuna sem var nær honum heldur í hina körfuna, hinumegin á vellinum. HOW 🤯 pic.twitter.com/aU1nQTCtsM— Golden State Warriors (@warriors) December 13, 2025 STEPH CURRY — This angle is even crazier. 😳🤯(via @KNBR) pic.twitter.com/JFsHRcKiwQ https://t.co/M961mw6rUe— Hoop Central (@TheHoopCentral) December 13, 2025 Leikstjórnandinn setti síðan upp sóknarsýningu gegn Minnesota Timberwolves og skoraði 39 stig á aðeins 32 spiluðum mínútum. Það dugði þó ekki til að koma Warriors, sem hafa verið í vandræðum á tímabilinu, aftur á sigurbraut. Steph Curry now has the most 35-point games AFTER the age of 30 in NBA historyHe has 94, surpassing Michael Jordan's 93(h/t @statmuse) pic.twitter.com/FgjhBwX7WG— Bleacher Report (@BleacherReport) December 13, 2025 Liðið leiddi lengst af en fékk á sig 39 stig í fjórða leikhluta og niðurstaðan varð 127-120 tap gegn Timberwolves, sem söknuðu síns besta leikmanns Anthony Edwards. „Vörnin olli vonbrigðum í kvöld“ sagði þjálfari Warriors, Steve Kerr. STEPH CURRY IS UNREAL. 🔥🔥🔥 pic.twitter.com/Ps3d3V10xI— Hoop Central (@TheHoopCentral) December 13, 2025 Því þótt Curry hafi snúið aftur, og skilað miklu sóknarlega, vantaði tvo mikilvægustu varnarmenn liðsins. Draymond Green og Al Horford voru báðir að glíma við meiðsli í gær, Rudy Gobert og Julius Randle til mikillar skemmtunar en þeir skoruðu samanlagt 51 stig og gripu 23 fráköst fyrir Timberwolves. Warriors hafa nú tapað jafnmörgum leikjum og liðið hefur unnið, þrettán af hvorri sort. Timberwolves eru með sextán sigra og níu töp. Liðin eru í 6. og 8. sæti vesturdeildar NBA. NBA Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Sjá meira
Curry byrjaði á því að hitta úr utan vallar skotinu sem hann tekur alltaf í upphitun. Skotið var sérlega langt að þessu sinni, frá leikmannagöngunum eins og venjulega, en ekki í körfuna sem var nær honum heldur í hina körfuna, hinumegin á vellinum. HOW 🤯 pic.twitter.com/aU1nQTCtsM— Golden State Warriors (@warriors) December 13, 2025 STEPH CURRY — This angle is even crazier. 😳🤯(via @KNBR) pic.twitter.com/JFsHRcKiwQ https://t.co/M961mw6rUe— Hoop Central (@TheHoopCentral) December 13, 2025 Leikstjórnandinn setti síðan upp sóknarsýningu gegn Minnesota Timberwolves og skoraði 39 stig á aðeins 32 spiluðum mínútum. Það dugði þó ekki til að koma Warriors, sem hafa verið í vandræðum á tímabilinu, aftur á sigurbraut. Steph Curry now has the most 35-point games AFTER the age of 30 in NBA historyHe has 94, surpassing Michael Jordan's 93(h/t @statmuse) pic.twitter.com/FgjhBwX7WG— Bleacher Report (@BleacherReport) December 13, 2025 Liðið leiddi lengst af en fékk á sig 39 stig í fjórða leikhluta og niðurstaðan varð 127-120 tap gegn Timberwolves, sem söknuðu síns besta leikmanns Anthony Edwards. „Vörnin olli vonbrigðum í kvöld“ sagði þjálfari Warriors, Steve Kerr. STEPH CURRY IS UNREAL. 🔥🔥🔥 pic.twitter.com/Ps3d3V10xI— Hoop Central (@TheHoopCentral) December 13, 2025 Því þótt Curry hafi snúið aftur, og skilað miklu sóknarlega, vantaði tvo mikilvægustu varnarmenn liðsins. Draymond Green og Al Horford voru báðir að glíma við meiðsli í gær, Rudy Gobert og Julius Randle til mikillar skemmtunar en þeir skoruðu samanlagt 51 stig og gripu 23 fráköst fyrir Timberwolves. Warriors hafa nú tapað jafnmörgum leikjum og liðið hefur unnið, þrettán af hvorri sort. Timberwolves eru með sextán sigra og níu töp. Liðin eru í 6. og 8. sæti vesturdeildar NBA.
NBA Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Sjá meira