Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2025 18:01 Stuðningsmenn Bodö/Glimt og norska landsliðsins á leik á HM kvenna í handbolta í Dortmund í gær Vísir/Getty Stuðningsmenn norska úrvalsdeildarfélagsins Bodö/Glimt hafa heldur betur nýtt ferð sína á útileik liðsins gegn Dortmund, í Meistaradeildinni í kvöld, vel. Þeir voru að sjálfsögðu mættir til að styðja við bakið á norska kvennalandsliðinu í handbolta í gær sem spilar í sömu borg á HM. Norðmennirnir kunna heldur betur að styðja við sín lið og stuðningsmenn Bodö/Glimt eru þar engin undantekning. Sama hvar liðið spilar getur maður verið viss um að stór hópur stuðningsmanna fylgi því um gjörvalla Evrópu. Norska kvennalandsliðið hefur valtað yfir hvern andstæðinginn á fætur öðrum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem stendur yfir í Þýskalandi og Hollandi og í gær tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum mótsins með stórsigri á Svartfjallalandi. Gult haf stuðningsmanna Bodö/Glimt, sem eru komnir saman í Dortmund til að styðja við bakið á sínum mönnum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld, tóku yfir Westfallen höllina í Dortmund í gær á meðan á landsleik Noregs og Svartfjallalands stóð yfir. Bodo/Glimt supporters geared up for their side's Champions League clash with Borussia Dortmund by throwing their support behind Norway in their quarter-final match against Montenegro in the women's Handball World Championship in Dortmund.Norway won 32-23 to book a semi-final… pic.twitter.com/mHC0XhlA7X— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 10, 2025 Bodö/Glimt hefur gengið illa að safna stigum í Meistaradeildinni á yfirstandandi tímabili, liðið situr í 33.sæti í þrjátíu og sex liða deildarkeppni, er þar með tvö stig en getur með góðum úrslitum í næstu þremur leikjum sínum vippað sér upp í eitt af sætum níu til tuttugu og fjögur og tryggt sér sæti í næsta hluta keppninnar. Þetta eru þó þrír erfiðir leikir. Gegn Dortmund í kvöld, svo heima gegn Manchester City áður en lokaleikur liðsins í deildarkeppninni fer fram í Madríd gegn Atletico Madrid. En í svona stöðu er gott að hafa góða stuðningsmenn á bak við sig. Bodö/Glimt getur svo sannarlega treyst á þá. Leikur Dortmund og Bodö/Glimt í Meistaradeild Evrópu verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4 í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla HM kvenna í handbolta 2025 Handbolti Fótbolti Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Norðmennirnir kunna heldur betur að styðja við sín lið og stuðningsmenn Bodö/Glimt eru þar engin undantekning. Sama hvar liðið spilar getur maður verið viss um að stór hópur stuðningsmanna fylgi því um gjörvalla Evrópu. Norska kvennalandsliðið hefur valtað yfir hvern andstæðinginn á fætur öðrum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem stendur yfir í Þýskalandi og Hollandi og í gær tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum mótsins með stórsigri á Svartfjallalandi. Gult haf stuðningsmanna Bodö/Glimt, sem eru komnir saman í Dortmund til að styðja við bakið á sínum mönnum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld, tóku yfir Westfallen höllina í Dortmund í gær á meðan á landsleik Noregs og Svartfjallalands stóð yfir. Bodo/Glimt supporters geared up for their side's Champions League clash with Borussia Dortmund by throwing their support behind Norway in their quarter-final match against Montenegro in the women's Handball World Championship in Dortmund.Norway won 32-23 to book a semi-final… pic.twitter.com/mHC0XhlA7X— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 10, 2025 Bodö/Glimt hefur gengið illa að safna stigum í Meistaradeildinni á yfirstandandi tímabili, liðið situr í 33.sæti í þrjátíu og sex liða deildarkeppni, er þar með tvö stig en getur með góðum úrslitum í næstu þremur leikjum sínum vippað sér upp í eitt af sætum níu til tuttugu og fjögur og tryggt sér sæti í næsta hluta keppninnar. Þetta eru þó þrír erfiðir leikir. Gegn Dortmund í kvöld, svo heima gegn Manchester City áður en lokaleikur liðsins í deildarkeppninni fer fram í Madríd gegn Atletico Madrid. En í svona stöðu er gott að hafa góða stuðningsmenn á bak við sig. Bodö/Glimt getur svo sannarlega treyst á þá. Leikur Dortmund og Bodö/Glimt í Meistaradeild Evrópu verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4 í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla HM kvenna í handbolta 2025 Handbolti Fótbolti Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu