Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. desember 2025 11:52 Össur vill meðal annars meina að Svandísi skorti kjörþokka. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, svarar ummælum Össurar Skarphéðinssonar, fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar, fullum hálsi. Össur hafði gefið í skyn að Stefán Pálsson væri efnilegri formannskostur fyrir „ræfilinn sem eftir er af skúffu VG“ en Svandís. Hún segir orð Össurar einkennast af mannfyrirlitningu og telur erindi hans vera „skepnuskap í eigin þágu.“ Þetta segir Svandís í færslu sem hún birti á Facebook í morgun þar sem hún bregst við ummælum sem Össur lét falla á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Össur sló upp færslu með vangaveltum sínum í framhaldi af spjallþættinum Silfrinu á RÚV í gær þar sem Stefán Pálsson var meðal gesta. Krullur Stefáns Pálssonar, hernaðarandstæðings og varaborgarfulltrúa VG, eru meðal þess sem virðist heilla Össur Skarphéðinsson.Vísir/Einar „Stefán Pálsson er líklega skarpasti kutinn í ræflinum sem eftir er af skúffu VG. Hæfilega skrítinn, mælskari en andskotinn, krullhærður - sem er plús - og sérlega fimur í að verja vondan málstað. Þetta kom allt vel fram í Silfrinu í kvöld. Hann er maður að mínu skapi. VG þarf óvænta leiki til að lifa af og finna forystufólk með meiri kjörþokka en Svandís og Guðmundur Ingi sem bókstaflega slátruðu VG með ótrúlegum afleikjum á helspretti flokksins í blálok síðustu ríkisstjórnar,“ skrifaði Össur meðal annars. Færslan sem Össur birti í gærkvöldi.Facebook/skjáskot Svandís bregst við ummælunum í eigin færslu á Facebook í morgun þar sem hún vitnar í umfjöllun DV um orð Össurar. „Mannfyrirlitningin er alltaf fyrsta verkfæri Össurar – og hluti af þeirri lítilsvirðingu er að tala um flokka sem ‘ræfil’ eða ‘skúffu’. Þetta orðfæri segir miklu meira um hann sjálfan en þau sem orðin beinast að. Um leið beinir hann athyglinni frá vandræðum ríkisstjórnarinnar og þar með Samfylkingarinnar. Erindi Össurar er skepnuskapur í eigin þágu,“ skrifar Svandís. „Stefán Pálsson er frábær, og það vita allir sem á hann hlusta. Og VG á áfram erindi, hvort sem Össuri líkar það betur eða verr Og það erindi snýst um samfélagið.“ Svandís tekur ummælum Össurar ekki þegjandi og hljóðalaust.Facebook/skjáskot Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Þetta segir Svandís í færslu sem hún birti á Facebook í morgun þar sem hún bregst við ummælum sem Össur lét falla á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Össur sló upp færslu með vangaveltum sínum í framhaldi af spjallþættinum Silfrinu á RÚV í gær þar sem Stefán Pálsson var meðal gesta. Krullur Stefáns Pálssonar, hernaðarandstæðings og varaborgarfulltrúa VG, eru meðal þess sem virðist heilla Össur Skarphéðinsson.Vísir/Einar „Stefán Pálsson er líklega skarpasti kutinn í ræflinum sem eftir er af skúffu VG. Hæfilega skrítinn, mælskari en andskotinn, krullhærður - sem er plús - og sérlega fimur í að verja vondan málstað. Þetta kom allt vel fram í Silfrinu í kvöld. Hann er maður að mínu skapi. VG þarf óvænta leiki til að lifa af og finna forystufólk með meiri kjörþokka en Svandís og Guðmundur Ingi sem bókstaflega slátruðu VG með ótrúlegum afleikjum á helspretti flokksins í blálok síðustu ríkisstjórnar,“ skrifaði Össur meðal annars. Færslan sem Össur birti í gærkvöldi.Facebook/skjáskot Svandís bregst við ummælunum í eigin færslu á Facebook í morgun þar sem hún vitnar í umfjöllun DV um orð Össurar. „Mannfyrirlitningin er alltaf fyrsta verkfæri Össurar – og hluti af þeirri lítilsvirðingu er að tala um flokka sem ‘ræfil’ eða ‘skúffu’. Þetta orðfæri segir miklu meira um hann sjálfan en þau sem orðin beinast að. Um leið beinir hann athyglinni frá vandræðum ríkisstjórnarinnar og þar með Samfylkingarinnar. Erindi Össurar er skepnuskapur í eigin þágu,“ skrifar Svandís. „Stefán Pálsson er frábær, og það vita allir sem á hann hlusta. Og VG á áfram erindi, hvort sem Össuri líkar það betur eða verr Og það erindi snýst um samfélagið.“ Svandís tekur ummælum Össurar ekki þegjandi og hljóðalaust.Facebook/skjáskot
Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira