Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 1. desember 2025 21:33 Dorrit Moussaieff Instagram Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú var rænd á dögunum þar sem hún var á göngu um London. Hún slasaðist lítillega og hvetur Íslendinga til að fara varlega í borginni, ræningjarnir sluppu en hefðu að mati Dorritar aldrei sloppið á Íslandi. Það var á samfélagsmiðlinum Instagram sem Dorrit tilkynnti í gær að hún væri lemstruð eftir að ræningi gerði atlögu að henni þar sem hún var á göngu í London. Dorrit segist hafa verið nýkomin út úr húsi þegar atvikið átti sér stað.„Ég var bara að labba og tala í símann, maður kom á hjóli rétt fyrir aftan mig, tók símann minn og tók töskuna mína. Hann hjólaði svo á móti umferð svo það var ekki hægt að elta hann,“ segir Dorrit.Rænginn braut tönn í Dorrit í hamagangnum og kennir forsetafrúin til eymsla í öxlum, en er sjálfri sér lík og hvergi bangin. „Þetta er allt í lagi, slysin gerast. Ég er mjög slysagjörn því ég er venjulega sú sem veldur slysunum. Þegar ég er á skíðum eða hestbaki. En varðandi þetta þá var ég mjög stolt af því að ég hef aldrei verið rænd. Daginn áður sagði ég mömmu minni að passa sig, ég hef aldrei verið rænd og næsta dag gerist það,“ segir hún. „Ég er í lagi en ef að Samson hefði verið með mér hefði hann ekki verið í lagi. En Samson minn er á Íslandi því miður, hann er ekki með mér.“ Dorrit segist þegar í stað hafa haft samband við lögregluna sem hafi tjáð henni að þeir væru vonlitlir um að finna ræningjana, ljóst sé að staðan sé önnur á Íslandi. „Við verðum að fara mjög varlega á Íslandi. Ísland er mjög friðsælt land en við verðum að passa upp á það hverjum við hleypum til Íslands. Við verðum að skoða bakgrunna allra annars verður þetta eins og í Evrópu.“ Ólafur Ragnar Grímsson Íslendingar erlendis Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Það var á samfélagsmiðlinum Instagram sem Dorrit tilkynnti í gær að hún væri lemstruð eftir að ræningi gerði atlögu að henni þar sem hún var á göngu í London. Dorrit segist hafa verið nýkomin út úr húsi þegar atvikið átti sér stað.„Ég var bara að labba og tala í símann, maður kom á hjóli rétt fyrir aftan mig, tók símann minn og tók töskuna mína. Hann hjólaði svo á móti umferð svo það var ekki hægt að elta hann,“ segir Dorrit.Rænginn braut tönn í Dorrit í hamagangnum og kennir forsetafrúin til eymsla í öxlum, en er sjálfri sér lík og hvergi bangin. „Þetta er allt í lagi, slysin gerast. Ég er mjög slysagjörn því ég er venjulega sú sem veldur slysunum. Þegar ég er á skíðum eða hestbaki. En varðandi þetta þá var ég mjög stolt af því að ég hef aldrei verið rænd. Daginn áður sagði ég mömmu minni að passa sig, ég hef aldrei verið rænd og næsta dag gerist það,“ segir hún. „Ég er í lagi en ef að Samson hefði verið með mér hefði hann ekki verið í lagi. En Samson minn er á Íslandi því miður, hann er ekki með mér.“ Dorrit segist þegar í stað hafa haft samband við lögregluna sem hafi tjáð henni að þeir væru vonlitlir um að finna ræningjana, ljóst sé að staðan sé önnur á Íslandi. „Við verðum að fara mjög varlega á Íslandi. Ísland er mjög friðsælt land en við verðum að passa upp á það hverjum við hleypum til Íslands. Við verðum að skoða bakgrunna allra annars verður þetta eins og í Evrópu.“
Ólafur Ragnar Grímsson Íslendingar erlendis Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira