D, 3 eða rautt? Arnar Steinn Þórarinsson skrifar 28. nóvember 2025 10:01 Um daginn komu nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í heimsókn í skólann minn, Borgarholtsskóla. Meðal þeirra var Jón Pétur Zimsen sem ég lenti í samtali með. Hann var frekar peppaður og virtist hafa gaman á því að spjalla við nemendur, enda eru menntamál efst á huga hjá honum. Þessi samræða var áhugaverð og smá eftirminnanleg. Eitt sem sat hjá mér er hvernig hann talar um einkunnargjöf í grunnskólum. Hann spurði mig hvað mér fyndist um einkunnakerfið. Ég persónulega hef ekki mikla skoðun á því hvort að ég fæ, B, 7 eða grænt í einkunn, þannig ég benti honum á að þetta skipti mér ekki miklu máli og mér fyndist að þetta ætti ekki að vera efst á lista yfir því hvað þurfi að leggja mestu áherslu á þegar það kemur að menntakerfinu, hann var ósammála. Gamaldags pælingar Sjálfstæðismenn hafa miklar skoðanir á menntakerfinu en á sama tíma finnst mér þeir ekki hafa neina raunverulega lausn, allavega ekki sem þau leggja áherslu á. Þeir tala endalaust um að kerfið sé að bregðast og að stjórnvöld þurfi að gera betur, sem ég er vissulega sammála, en það sem Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera að boða er að horfa til baka til fortíðar og með íhaldssemina í framsætinu. Eina raunverulega „lausnin“ sem ég hef séð frá þeim er að einkunnargjöf þurfi að breytast. Þessi breyting myndi samt ekki breyta neinu í raun og veru fyrir nemenduna. Vandinn er miklu stærri en það og þótt nemandi fengi D, 3 eða rautt í verkefni þá getur hver sem er séð að hann þurfi meiri hjálp. Þar er vandinn. Það þarf heildar endurskoðun á kerfinu, hvað virkar og hvað virkar ekki? Ég er ekki með lausnina á því hvernig er hægt að laga menntakerfið en ég veit allavega hver mín reynsla er innan kerfisins. Mér finnst rosalega mikilvægt að horfa á aukin vanlíðan barna og unglinga til dæmis, þar finnst mér mesta áherslan eigi að vera. Skólar eiga að vera vettfangur þar sem nemendur blómstra á sínum forsendum, þar sem kerfið aðlagast þeim en ekki öfugt. Kennarar þurfa líka meiri stuðning þar sem að starfsumhverfið er orðið flóknara og álagið hefur aukist verulega á seinustu árum, þá í leið fá ekki allir nemendur sú athygli eða hjálp sem þau þurfa. Þetta að mínu mati eiga að vera áherslunar í stefnumótun menntakerfisins. Það þarf samt heildar endurskoðun á menntakerfinu. Frá toppi til táar, frá leikskóla og upp, hvað virkar og hvað virkar ekki? Höfundur er nemandi í Borgarholtsskóla og stjórnarmeðlimur í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Sjá meira
Um daginn komu nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í heimsókn í skólann minn, Borgarholtsskóla. Meðal þeirra var Jón Pétur Zimsen sem ég lenti í samtali með. Hann var frekar peppaður og virtist hafa gaman á því að spjalla við nemendur, enda eru menntamál efst á huga hjá honum. Þessi samræða var áhugaverð og smá eftirminnanleg. Eitt sem sat hjá mér er hvernig hann talar um einkunnargjöf í grunnskólum. Hann spurði mig hvað mér fyndist um einkunnakerfið. Ég persónulega hef ekki mikla skoðun á því hvort að ég fæ, B, 7 eða grænt í einkunn, þannig ég benti honum á að þetta skipti mér ekki miklu máli og mér fyndist að þetta ætti ekki að vera efst á lista yfir því hvað þurfi að leggja mestu áherslu á þegar það kemur að menntakerfinu, hann var ósammála. Gamaldags pælingar Sjálfstæðismenn hafa miklar skoðanir á menntakerfinu en á sama tíma finnst mér þeir ekki hafa neina raunverulega lausn, allavega ekki sem þau leggja áherslu á. Þeir tala endalaust um að kerfið sé að bregðast og að stjórnvöld þurfi að gera betur, sem ég er vissulega sammála, en það sem Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera að boða er að horfa til baka til fortíðar og með íhaldssemina í framsætinu. Eina raunverulega „lausnin“ sem ég hef séð frá þeim er að einkunnargjöf þurfi að breytast. Þessi breyting myndi samt ekki breyta neinu í raun og veru fyrir nemenduna. Vandinn er miklu stærri en það og þótt nemandi fengi D, 3 eða rautt í verkefni þá getur hver sem er séð að hann þurfi meiri hjálp. Þar er vandinn. Það þarf heildar endurskoðun á kerfinu, hvað virkar og hvað virkar ekki? Ég er ekki með lausnina á því hvernig er hægt að laga menntakerfið en ég veit allavega hver mín reynsla er innan kerfisins. Mér finnst rosalega mikilvægt að horfa á aukin vanlíðan barna og unglinga til dæmis, þar finnst mér mesta áherslan eigi að vera. Skólar eiga að vera vettfangur þar sem nemendur blómstra á sínum forsendum, þar sem kerfið aðlagast þeim en ekki öfugt. Kennarar þurfa líka meiri stuðning þar sem að starfsumhverfið er orðið flóknara og álagið hefur aukist verulega á seinustu árum, þá í leið fá ekki allir nemendur sú athygli eða hjálp sem þau þurfa. Þetta að mínu mati eiga að vera áherslunar í stefnumótun menntakerfisins. Það þarf samt heildar endurskoðun á menntakerfinu. Frá toppi til táar, frá leikskóla og upp, hvað virkar og hvað virkar ekki? Höfundur er nemandi í Borgarholtsskóla og stjórnarmeðlimur í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar.
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun