Auka sýnileika milli rýma í leikskólum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. nóvember 2025 23:36 Steinn Jóhannsson er sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Vísir/Ívar Fannar Borgarráð hefur samþykkt tillögur um úrbætur í leikskólum Reykjavíkur, sem óskað var eftir í kjölfar þess að Múlaborgarmálið kom fyrst upp. Reynt verður að komast hjá því að starfsfólk geti verið eitt með barni og leikskólastjórar fá aðstoð í ráðningarferlinu. Ráðið samþykkti að vísa tillögunum til skóla- og frístundaráðs sem tekur málið fyrir á næstu dögum. Þær voru lagðar til í kjölfar þess að starfsmaður leikskólans Múlaborgar var handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn barni á leikskólanum. Sá hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn einu barni í tveimur aðskildum tilvikum. Hann hefur játað sök að hluta en málið var þingfest fyrr í vikunni. Efla forvarnir Í tillögunum er meðal annars kveðið á um að veita stjórnendum leikskóla aðstoð við ráðningar á starfsfólki. „Tillögurnar fela í sér að það séu ráðnir mannauðsráðgjafar sem veita stuðning. Það eru gerðar víðtækar hæfnikröfur til þeirra. Við fáum mjög margar umsóknir um ýmsar stöður en það þarf að vanda valið. Það þarf að leita umsagna, fá sakavottorð og annað. Þarna fá þau stuðning við það. Til að minnka álag á stjórnendur leikskólanna. Á sama tíma ætlum við að efla forvarnir, skerpa á verkferlum og skoða hvernig við bregðumst við ofbeldi. Þannig þetta eru víðtækar tillögur,“ segir Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Auka sýnileika milli rýma Þá þarf að breyta húsnæði margra leikskóla og opna rými þar inni. „Við þurfum að breyta mörgum gömlum leikskólum þar sem byggingarnar eru barn síns tíma. Það þarf að gera rýmin opnari svo það sé alltaf sýnilegt milli rýma. Það er það sem er stefnt að í eldri byggingunum,“ segir Steinn. Efla öryggi Steinn segir að börn verði frædd frekar um ofbeldi til að efla öryggi í starfi. „Við höfum verið að efla fræðsluna með því að búa til alls konar efni. Þetta efni sem við höfum verið að útbúa síðustu vikur og mánuði á við allt skóla- og frístundastarf. Þannig það kemur líka inn í grunnskólann og frístundastarfið,“ segir Steinn. Leikskólar Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Reykjavík Borgarstjórn Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Ráðið samþykkti að vísa tillögunum til skóla- og frístundaráðs sem tekur málið fyrir á næstu dögum. Þær voru lagðar til í kjölfar þess að starfsmaður leikskólans Múlaborgar var handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn barni á leikskólanum. Sá hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn einu barni í tveimur aðskildum tilvikum. Hann hefur játað sök að hluta en málið var þingfest fyrr í vikunni. Efla forvarnir Í tillögunum er meðal annars kveðið á um að veita stjórnendum leikskóla aðstoð við ráðningar á starfsfólki. „Tillögurnar fela í sér að það séu ráðnir mannauðsráðgjafar sem veita stuðning. Það eru gerðar víðtækar hæfnikröfur til þeirra. Við fáum mjög margar umsóknir um ýmsar stöður en það þarf að vanda valið. Það þarf að leita umsagna, fá sakavottorð og annað. Þarna fá þau stuðning við það. Til að minnka álag á stjórnendur leikskólanna. Á sama tíma ætlum við að efla forvarnir, skerpa á verkferlum og skoða hvernig við bregðumst við ofbeldi. Þannig þetta eru víðtækar tillögur,“ segir Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Auka sýnileika milli rýma Þá þarf að breyta húsnæði margra leikskóla og opna rými þar inni. „Við þurfum að breyta mörgum gömlum leikskólum þar sem byggingarnar eru barn síns tíma. Það þarf að gera rýmin opnari svo það sé alltaf sýnilegt milli rýma. Það er það sem er stefnt að í eldri byggingunum,“ segir Steinn. Efla öryggi Steinn segir að börn verði frædd frekar um ofbeldi til að efla öryggi í starfi. „Við höfum verið að efla fræðsluna með því að búa til alls konar efni. Þetta efni sem við höfum verið að útbúa síðustu vikur og mánuði á við allt skóla- og frístundastarf. Þannig það kemur líka inn í grunnskólann og frístundastarfið,“ segir Steinn.
Leikskólar Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Reykjavík Borgarstjórn Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira