Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Bjarki Sigurðsson skrifar 11. nóvember 2025 22:55 Brúardekk brúarinnar við Breiðholtsbraut var steypt um helgina. Aðsend Steypuvinnu við nýja brú yfir Breiðholtsbraut lauk um helgina. Verkefnastjóri segir verkið ganga vel, en þrátt fyrir takmarkanir á umferð eru alltaf einhverjir sem virða ekki reglurnar. Brúin er hluti af nýjum Arnarnesvegi milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Tvær akreinar verða í báðar áttir og svo göngu- og hjólastígur. Breiðholtsbraut var lokað um helgina vegna framkvæmdanna. „Það tekur nú við frágangur á burðarkerfi brúarinnar. Hún er eftirspennt eins og sagt er. Kaplakerfið liggur í gegnum brúna og það þarf að strekkja það. Svo er það yfirborðsfrágangur á brúardekkinu sjálfu,“ segir Höskuldur Tryggvason, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. En stærsta skrefið var um helgina þegar þetta var steypt? „Já, það má segja að það hafi verið stærsta og viðkvæmasta skrefið í framkvæmdinni.“ Brúin er mikið mannvirki og vonast er til þess að hægt verði að opna hana næsta sumar. Mikil slysahætta getur skapast þegar ekið er með of háan farm undir brúna, en upp hafa komið tilvik þar sem ekið er á hæðarvarnarbúnað við hana. „Það eru að koma bílar með háfermi. Það er stórhættulegt því undirslátturinn undir brúna er í fjórum metrum og sjötíu sentimetrum. Við höfum séð bíla sem rétt sleikja það. Ef þeir fara upp í er viðbúið að þetta fari allt niður. Þeir með háfermi ættu alls ekki að koma hingað og við erum að manna vaktir sitt hvoru megin við. Þessari umferð er beint frá,“ segir Höskuldur. Vegagerð Reykjavík Kópavogur Samgöngur Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Brúin er hluti af nýjum Arnarnesvegi milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Tvær akreinar verða í báðar áttir og svo göngu- og hjólastígur. Breiðholtsbraut var lokað um helgina vegna framkvæmdanna. „Það tekur nú við frágangur á burðarkerfi brúarinnar. Hún er eftirspennt eins og sagt er. Kaplakerfið liggur í gegnum brúna og það þarf að strekkja það. Svo er það yfirborðsfrágangur á brúardekkinu sjálfu,“ segir Höskuldur Tryggvason, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. En stærsta skrefið var um helgina þegar þetta var steypt? „Já, það má segja að það hafi verið stærsta og viðkvæmasta skrefið í framkvæmdinni.“ Brúin er mikið mannvirki og vonast er til þess að hægt verði að opna hana næsta sumar. Mikil slysahætta getur skapast þegar ekið er með of háan farm undir brúna, en upp hafa komið tilvik þar sem ekið er á hæðarvarnarbúnað við hana. „Það eru að koma bílar með háfermi. Það er stórhættulegt því undirslátturinn undir brúna er í fjórum metrum og sjötíu sentimetrum. Við höfum séð bíla sem rétt sleikja það. Ef þeir fara upp í er viðbúið að þetta fari allt niður. Þeir með háfermi ættu alls ekki að koma hingað og við erum að manna vaktir sitt hvoru megin við. Þessari umferð er beint frá,“ segir Höskuldur.
Vegagerð Reykjavík Kópavogur Samgöngur Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira