Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 15:33 Andrew Wiggins var kátur eftir að hafa tryggt Miami Heat sigurinn í nótt. Það var dramatík í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Florída-liðin Orlando Magic og Miami Heat unnu bæði leiki sína á síðustu sekúndunum. Þetta er í fyrsta sinn í allri NBA-sögunni þar sem tvö lið úr sama fylki vinna leiki á flautukörfu á sama kvöldi. The Orlando Magic and Miami Heat both won their games on game-winning buzzer-beaters today. It's the first time in NBA history that multiple teams from the same state won via game-winning buzzer-beaters 🤯 pic.twitter.com/wiEPqqAfGx— ESPN Insights (@ESPNInsights) November 11, 2025 Andrew Wiggins tryggði Miami Heat 140-138 sigur á Cleveland Cavaliers með alley-oop troðslu. Aðstoðarþjálfari Miami Heat, Chris Quinn, teiknaði upp þetta leikkerfi fyrir um fjórum árum sem aðalþjálfarinn Erik Spoelstra hafði beðið eftir að nota. Spoelstra notaði leikkerfið á úrslitastundu í nótt og lét Quinn stjórna hópnum í síðasta leikhléinu þegar staðan var jöfn 138-138 og aðeins fjórir tíundu úr sekúndu eftir af framlengingunni. ANDREW WIGGINS GAME-WINNING ALLEY-OOP FOR MIAMI! 🚨 @TISSOT BUZZER-BEATER 🚨 Everyone Gets 24 pic.twitter.com/6axM5PmgDA— NBA (@NBA) November 11, 2025 Quinn teiknaði upp leikkerfi þar sem Norman Powell myndi skapa truflun, Davion Mitchell myndi setja hindrun, Jaime Jaquez Jr. myndi bíða í horninu, Nikola Jovic myndi kasta háum bolta inn í teiginn fyrir framan körfuna og Andrew Wiggins myndi, ef allt gengi að óskum, troða boltanum í körfuna. Allt gekk eins og það átti að gera og Miami fagnaði sigri. Það má sjá sigurtroðsluna hér fyrir ofan. Þetta var ekki eina flautukarfan í Flórída á mánudagskvöldið, því klukkutíma fyrr setti Desmond Bane niður þriggja stiga skot sem tryggði Orlando Magic 115-112 sigur á Portland Trail Blazers. Það má sjá sigurkörfuna hér fyrir neðan. DESMOND BANE WINS IT FOR THE MAGIC 🎯 pic.twitter.com/CINjwta7NL— SportsCenter (@SportsCenter) November 11, 2025 NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í allri NBA-sögunni þar sem tvö lið úr sama fylki vinna leiki á flautukörfu á sama kvöldi. The Orlando Magic and Miami Heat both won their games on game-winning buzzer-beaters today. It's the first time in NBA history that multiple teams from the same state won via game-winning buzzer-beaters 🤯 pic.twitter.com/wiEPqqAfGx— ESPN Insights (@ESPNInsights) November 11, 2025 Andrew Wiggins tryggði Miami Heat 140-138 sigur á Cleveland Cavaliers með alley-oop troðslu. Aðstoðarþjálfari Miami Heat, Chris Quinn, teiknaði upp þetta leikkerfi fyrir um fjórum árum sem aðalþjálfarinn Erik Spoelstra hafði beðið eftir að nota. Spoelstra notaði leikkerfið á úrslitastundu í nótt og lét Quinn stjórna hópnum í síðasta leikhléinu þegar staðan var jöfn 138-138 og aðeins fjórir tíundu úr sekúndu eftir af framlengingunni. ANDREW WIGGINS GAME-WINNING ALLEY-OOP FOR MIAMI! 🚨 @TISSOT BUZZER-BEATER 🚨 Everyone Gets 24 pic.twitter.com/6axM5PmgDA— NBA (@NBA) November 11, 2025 Quinn teiknaði upp leikkerfi þar sem Norman Powell myndi skapa truflun, Davion Mitchell myndi setja hindrun, Jaime Jaquez Jr. myndi bíða í horninu, Nikola Jovic myndi kasta háum bolta inn í teiginn fyrir framan körfuna og Andrew Wiggins myndi, ef allt gengi að óskum, troða boltanum í körfuna. Allt gekk eins og það átti að gera og Miami fagnaði sigri. Það má sjá sigurtroðsluna hér fyrir ofan. Þetta var ekki eina flautukarfan í Flórída á mánudagskvöldið, því klukkutíma fyrr setti Desmond Bane niður þriggja stiga skot sem tryggði Orlando Magic 115-112 sigur á Portland Trail Blazers. Það má sjá sigurkörfuna hér fyrir neðan. DESMOND BANE WINS IT FOR THE MAGIC 🎯 pic.twitter.com/CINjwta7NL— SportsCenter (@SportsCenter) November 11, 2025
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum