Skyggnst inn í Hegningarhúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2025 14:01 Endurbætur á Hegningarhúsinu hófust árið 2020 en engin starfsemi hefur verið í húsinu frá árinu 2016. Nú standa framkvæmdir innandyra sem hæst, auk þess se verið er að byggja veitingaskála í fangelsisgarðinum. Vísir Veitingaskáli rís í garði Hegningarhússins við Skólavörðustíg. Húsið hefur ekki verið í notkun í tæpan áratug en það styttist í að almenningur fái að ganga þar frjáls um. Hegningarhúsið hér við Skólavörðustíg var notað sem fangageymsla til ársins 2016. Svo hófust framvæmdir 2020 og gert er ráð fyrir að hægt verði að opna húsið almenningi að ári liðnu. Minjavernd hefur staðið að endurgerð hússins, sem hófst með algerri lagfæringu á ytra byrðinu fyrir fimm árum. Nú er verið að taka húsið í gegn að innan og meðal annars endurgera fangaklefana í austurenda hússins. Þorsteinn Bergsson framkvæmdastjóri Minjaverndar vonar að hægt verði að opna húsið almenningi eftir um það bil ár.Vísir/Bjarni „Þennan hérna klefa sjáum við fyrir okkur að gera sem upprunalegastan. Það eru til tvær, þrjár myndir innan úr fangaklefum. Reyndar ekki alveg upphaflega en myndir sem eru teknar rétt upp úr 1900,“ segir Þorsteinn Bergsson framkvæmdastjóri Minjaverndar. „Þá var blessuðum föngunum boðið upp á eitt svona veggfast borð og veggfast sæti til að tylla sér á. Síðan var einn rúmbálkur. Meira var ekki á boðstólnum.“ Takmarkaðir nýtingarmöguleikar Húsið er nokkuð erfitt hvað nýtingu snertir. Auglýst verður eftir hugmyndum eftir áramót en eitt er víst - að húsið verður öllum opið. „Bæði hvað yfirbragð og staðreyndir hússins varðar þá getur það ekki tekið við hvaða notkun sem er,“ segir Þorsteinn. „Hér eru þykkir veggir, húsið er friðað og við höfum ekki haft vilja til þess að breyta því innandyra nema að algjöru lágmarki.“ Vin í vinalegu umhverfi Á efri hæðinni er verið að gera upp Bæjarþingssalinn og fyrstu starfsstöð Hæstaréttar. Í fangelsisgarðinum gamla rís nú veitingaskáli. „Það að setja veitingastað inn í húsið myndi þýða meiri breytingar og annars konar notkun jafnvel en okkur þótti æskilegt.“ Og verður búið um garðinn þannig að hér verði hægt að sitja úti á sólskinsdögum? „Já, og hann leynir töluvert á sér. Er töluvert stærri en flestir átta sig á, þetta getur orðið töluverð vin í þessu ágæta vinalega umhverfi.“ Reykjavík Húsavernd Veitingastaðir Fangelsismál Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira
Hegningarhúsið hér við Skólavörðustíg var notað sem fangageymsla til ársins 2016. Svo hófust framvæmdir 2020 og gert er ráð fyrir að hægt verði að opna húsið almenningi að ári liðnu. Minjavernd hefur staðið að endurgerð hússins, sem hófst með algerri lagfæringu á ytra byrðinu fyrir fimm árum. Nú er verið að taka húsið í gegn að innan og meðal annars endurgera fangaklefana í austurenda hússins. Þorsteinn Bergsson framkvæmdastjóri Minjaverndar vonar að hægt verði að opna húsið almenningi eftir um það bil ár.Vísir/Bjarni „Þennan hérna klefa sjáum við fyrir okkur að gera sem upprunalegastan. Það eru til tvær, þrjár myndir innan úr fangaklefum. Reyndar ekki alveg upphaflega en myndir sem eru teknar rétt upp úr 1900,“ segir Þorsteinn Bergsson framkvæmdastjóri Minjaverndar. „Þá var blessuðum föngunum boðið upp á eitt svona veggfast borð og veggfast sæti til að tylla sér á. Síðan var einn rúmbálkur. Meira var ekki á boðstólnum.“ Takmarkaðir nýtingarmöguleikar Húsið er nokkuð erfitt hvað nýtingu snertir. Auglýst verður eftir hugmyndum eftir áramót en eitt er víst - að húsið verður öllum opið. „Bæði hvað yfirbragð og staðreyndir hússins varðar þá getur það ekki tekið við hvaða notkun sem er,“ segir Þorsteinn. „Hér eru þykkir veggir, húsið er friðað og við höfum ekki haft vilja til þess að breyta því innandyra nema að algjöru lágmarki.“ Vin í vinalegu umhverfi Á efri hæðinni er verið að gera upp Bæjarþingssalinn og fyrstu starfsstöð Hæstaréttar. Í fangelsisgarðinum gamla rís nú veitingaskáli. „Það að setja veitingastað inn í húsið myndi þýða meiri breytingar og annars konar notkun jafnvel en okkur þótti æskilegt.“ Og verður búið um garðinn þannig að hér verði hægt að sitja úti á sólskinsdögum? „Já, og hann leynir töluvert á sér. Er töluvert stærri en flestir átta sig á, þetta getur orðið töluverð vin í þessu ágæta vinalega umhverfi.“
Reykjavík Húsavernd Veitingastaðir Fangelsismál Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira