Gagnrýnisverð hegðun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 19:05 Sigmar gagnrýnir gjörðir Sigríðar Bjarkar. Samsett Þingflokksformaður Viðreisnar telur viðskipti embættis Ríkislögreglustjóra við ráðgjafafyrirtækið vera gagnrýnisverð. Hann segir ríkislögreglustjóra ekki endilega rétta einstaklinginn til að endurvinna traust til embættisins. „Að þetta hafi viðgengist í fimm ár er áfellisdómur yfir Ríkislögreglustjóra. Svona á ekki að fara með peningana okkar,“ segir Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, í færslu á Facebook. Vísar hann þar í greiðslur embættis Ríkislögreglustjóra, undir stjórn Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, til ráðgjafafyrirtækisins Intra sem voru 160 milljónir króna á fimm árum. Fjallað hefur verið um málið undanfarna daga auk slæmrar fjárhagsstöðu embættisins þar sem nokkrum var sagt upp störfum á sama tíma og ráðgjafinn var ráðinn í tímabundið starf. Sjá nánar: Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra „Ég sé að Ríkislögreglustjóri viðurkennir að þetta séu mistök sem rýrt hafa traust til embættisins. En á sama tíma hefur Sigríður Björk sagt að hún sjái ekki ástæðu til að íhuga sína stöðu. Þetta tvennt fer augljóslega ekki saman,“ segir Sigmar. „Stjórnandi sem jafnt og þétt yfir fimm ára tímabil hefur hagað fjármálum embættisins með þeim hætti að traust til lögreglunnar bíður hnekki er ekki endilega rétti einstaklingurinn til að endurvinna traustið. Embættið hlýtur að vera stærra en einstaklingurinn sem gegnir því.“ Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra, sem er einnig í þingflokki Viðreisnar, hefur fengið afhent gögn frá embættinu og metur nú stöðu þess. Staða Sigríðar Bjarkar sé alvarleg og hyggst vinna málið hratt og vel. Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Viðreisn Lögreglan Alþingi Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Að þetta hafi viðgengist í fimm ár er áfellisdómur yfir Ríkislögreglustjóra. Svona á ekki að fara með peningana okkar,“ segir Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, í færslu á Facebook. Vísar hann þar í greiðslur embættis Ríkislögreglustjóra, undir stjórn Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, til ráðgjafafyrirtækisins Intra sem voru 160 milljónir króna á fimm árum. Fjallað hefur verið um málið undanfarna daga auk slæmrar fjárhagsstöðu embættisins þar sem nokkrum var sagt upp störfum á sama tíma og ráðgjafinn var ráðinn í tímabundið starf. Sjá nánar: Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra „Ég sé að Ríkislögreglustjóri viðurkennir að þetta séu mistök sem rýrt hafa traust til embættisins. En á sama tíma hefur Sigríður Björk sagt að hún sjái ekki ástæðu til að íhuga sína stöðu. Þetta tvennt fer augljóslega ekki saman,“ segir Sigmar. „Stjórnandi sem jafnt og þétt yfir fimm ára tímabil hefur hagað fjármálum embættisins með þeim hætti að traust til lögreglunnar bíður hnekki er ekki endilega rétti einstaklingurinn til að endurvinna traustið. Embættið hlýtur að vera stærra en einstaklingurinn sem gegnir því.“ Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra, sem er einnig í þingflokki Viðreisnar, hefur fengið afhent gögn frá embættinu og metur nú stöðu þess. Staða Sigríðar Bjarkar sé alvarleg og hyggst vinna málið hratt og vel.
Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Viðreisn Lögreglan Alþingi Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira