Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2025 13:46 Michael Jordan á árunum með Chicago Bulls þegar hann var besti og vinsælasti körfuboltamaður heims. Getty/Bongarts NBA-goðsögnin Michael Jordan verður nú meira áberandi í umfjöllum um deildina en síðustu áratugi eftir að hann samdi um að koma reglulega fram í nýjum körfuboltaþætti á NBC-sjónvarpsstöðinni. Þátturinn heitir „MJ: Insights to Excellence“ og þar mun Jordan segja sína skoðun á því sem er í gangi í NBA-deildinni hverju sinni. Í nýjasta þættinum gagnrýndi Michael Jordan álagsstjórnun í NBA í dag. Leikmenn missa af mörgum leikjum vegna þess og áhorfendur missa af tækifæri til að sjá hetjurnar spila. Þegar viðmælandinn Mike Tirico spurði Jordan hvað honum fyndist um hugmyndina um álagsstjórnun fór Jordan ekki felur með skoðanir sínar. Michael Jordan shares his thoughts on load management on the second installment of MJ: Insights to Excellence.“I never wanted to miss a game because it was an opportunity to prove...the fans are there to watch me play." pic.twitter.com/h7g6krplDQ— NBA on NBC and Peacock (@NBAonNBC) October 29, 2025 „Fyrst og fremst ætti ekki að vera þörf á slíku,“ sagði Jordan. Hann missti ekki af mörgum leikjum á sínum ferli. Hann lék alla 82 leikina á níu tímabilum og á bilinu 78 til 81 leik á þremur tímabilum til viðbótar. Jordan var með 30,1 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í 1072 leikjum í NBA. „Ég vildi aldrei missa af leik vegna þess að hver leikur var tækifæri til að sýna mig. Ég fann fyrir því að aðdáendurnir væru mættir til að horfa á mig spila. Ég vildi heilla þennan gaur hátt uppi í rjáfrum sem lagði líklega allt í sölurnar til að fá miða eða redda sér pening til að kaupa miðann,“ sagði Jordan. „Ég veit að hann er líklega að öskra á mig og ég vil þagga niður í honum,“ sagði Jordan. „Þú veist, hann kallar mig alls kyns nöfnum. Ég vil þagga niður í honum með frammistöðu minni. Þú hefur skyldu til að sjá þig, ef þeir vilja sjá þig, og sem skemmtikraft, þá vil ég sýna það. Ekki satt,“ sagði Jordan. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Jordan sagði líka söguna af því að spila með tognaðan ökkla snemma á ferlinum sínum því hann vildi skapa sér nafn. Og margir körfuboltaaðdáendur, sérstaklega þeir sem eru í Utah, muna eftir því sem hann gerði í fimmta leik NBA-úrslitakeppninnar árið 1997. Jordan er á því að hann hafi verið að glíma við matareitrun þann 11. júní 1997, daginn sem fimmti leikurinn í þeirri seríu gegn Jazz fór fram. Hann var mjög veikur og rúmliggjandi þar til um níutíu mínútum fyrir leik. Leikurinn er frægur sem „Flensuleikurinn“, en í honum skoraði Jordan 38 stig, leiddi Chicago til sigurs sem þýddi að Bulls var einum sigri frá NBA titlinum. Jordan féll síðan örmagna niður á bringu liðsfélaga síns, Scottie Pippen, í leikslok. „Ég ætlaði að finna leið til að komast út á gólfið, jafnvel þótt ég væri blekking,“ sagði Jordan. „Ég vissi að þegar ég er kominn úti á gólfið, þá veit maður aldrei hvað gerist. Það næsta sem maður veit af eru tilfinningarnar, aðstæðurnar og þarfir liðsins. Allt þetta fékk mig til að hugsa: „Ég ætla að klára þetta“,“ sagði Jordan. NBA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Sjá meira
Þátturinn heitir „MJ: Insights to Excellence“ og þar mun Jordan segja sína skoðun á því sem er í gangi í NBA-deildinni hverju sinni. Í nýjasta þættinum gagnrýndi Michael Jordan álagsstjórnun í NBA í dag. Leikmenn missa af mörgum leikjum vegna þess og áhorfendur missa af tækifæri til að sjá hetjurnar spila. Þegar viðmælandinn Mike Tirico spurði Jordan hvað honum fyndist um hugmyndina um álagsstjórnun fór Jordan ekki felur með skoðanir sínar. Michael Jordan shares his thoughts on load management on the second installment of MJ: Insights to Excellence.“I never wanted to miss a game because it was an opportunity to prove...the fans are there to watch me play." pic.twitter.com/h7g6krplDQ— NBA on NBC and Peacock (@NBAonNBC) October 29, 2025 „Fyrst og fremst ætti ekki að vera þörf á slíku,“ sagði Jordan. Hann missti ekki af mörgum leikjum á sínum ferli. Hann lék alla 82 leikina á níu tímabilum og á bilinu 78 til 81 leik á þremur tímabilum til viðbótar. Jordan var með 30,1 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í 1072 leikjum í NBA. „Ég vildi aldrei missa af leik vegna þess að hver leikur var tækifæri til að sýna mig. Ég fann fyrir því að aðdáendurnir væru mættir til að horfa á mig spila. Ég vildi heilla þennan gaur hátt uppi í rjáfrum sem lagði líklega allt í sölurnar til að fá miða eða redda sér pening til að kaupa miðann,“ sagði Jordan. „Ég veit að hann er líklega að öskra á mig og ég vil þagga niður í honum,“ sagði Jordan. „Þú veist, hann kallar mig alls kyns nöfnum. Ég vil þagga niður í honum með frammistöðu minni. Þú hefur skyldu til að sjá þig, ef þeir vilja sjá þig, og sem skemmtikraft, þá vil ég sýna það. Ekki satt,“ sagði Jordan. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Jordan sagði líka söguna af því að spila með tognaðan ökkla snemma á ferlinum sínum því hann vildi skapa sér nafn. Og margir körfuboltaaðdáendur, sérstaklega þeir sem eru í Utah, muna eftir því sem hann gerði í fimmta leik NBA-úrslitakeppninnar árið 1997. Jordan er á því að hann hafi verið að glíma við matareitrun þann 11. júní 1997, daginn sem fimmti leikurinn í þeirri seríu gegn Jazz fór fram. Hann var mjög veikur og rúmliggjandi þar til um níutíu mínútum fyrir leik. Leikurinn er frægur sem „Flensuleikurinn“, en í honum skoraði Jordan 38 stig, leiddi Chicago til sigurs sem þýddi að Bulls var einum sigri frá NBA titlinum. Jordan féll síðan örmagna niður á bringu liðsfélaga síns, Scottie Pippen, í leikslok. „Ég ætlaði að finna leið til að komast út á gólfið, jafnvel þótt ég væri blekking,“ sagði Jordan. „Ég vissi að þegar ég er kominn úti á gólfið, þá veit maður aldrei hvað gerist. Það næsta sem maður veit af eru tilfinningarnar, aðstæðurnar og þarfir liðsins. Allt þetta fékk mig til að hugsa: „Ég ætla að klára þetta“,“ sagði Jordan.
NBA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Sjá meira