Kim Kardashian greindist með heilagúlp Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. október 2025 10:16 Kim á tískuvikunni í París fyrr í mánuðinum. Þar virtist hún við góða heilsu og með geggjaða nýja greiðslu. Getty Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian greinir frá því í nýjustu seríunni um Kardashian-fjölskylduna að hún hafi greinst með „lítinn æðagúlp“ í heila. Ekki kemur fram af hvaða tagi æðagúlpurinn er né hver staða hans er í dag. Fréttamiðillinn Reuters fjallar um málið en fréttirnar af greiningu Kim koma fram í fyrsta þætti sjöundu seríu raunveruleikaþáttanna The Kardashians sem er titlaður „Feels Like the Old Days“. Í klippu úr þættinum sést Kim gangast undir heilaskönnun. „Það er þarna lítill slagæðargúlpur,“ segir Kim í klippunni og síðan er súmmað inn á myndir úr skannanum af heila Kim. „Vó,“ segir Kourtney, systir Kim, beint í kjölfarið. Síðustu ár hafa verið stormasöm hjá Kim.Getty Æðagúll er skilgreindur sem staðbundin víkkun á æð, yfir fimmtíu prósent umfram eðlilegt þvermál æðarinnar. Flestir æðagúlar eru litlir og stafar ekki hætta af þeim. Rofni þeir hins vegar getur blætt inn á heila og viðkomandi fengið heilabóðfall og jafnvel dáið. Kim segir síðan í þættinum að æðagúlpurinn hafi orsakast af stressi. „Fólk heldur að ég búi yfir þeim lúxus að geta gengið í burtu,“ segir hún síðan og vísar þar í fjölmiðlaumfjöllun um Kanye West, fyrrverandi eiginmann hennar, og opinberar yfirlýsingar hans. Næst er klippt á annað augnablik með Kim þar sem hún segir: „Þessi vika hefur verið erfiðasta vika lífs míns“. Ekki kemur fram hvenær nákvæmlega þátturinn er tekinn upp né hver staða hennar er í kjölfar greiningarinnar. Kim hefur heldur ekki tjáð sig um greininguna í kjölfar frumsýningarinnar.. Raunveruleikaþættir Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Fréttamiðillinn Reuters fjallar um málið en fréttirnar af greiningu Kim koma fram í fyrsta þætti sjöundu seríu raunveruleikaþáttanna The Kardashians sem er titlaður „Feels Like the Old Days“. Í klippu úr þættinum sést Kim gangast undir heilaskönnun. „Það er þarna lítill slagæðargúlpur,“ segir Kim í klippunni og síðan er súmmað inn á myndir úr skannanum af heila Kim. „Vó,“ segir Kourtney, systir Kim, beint í kjölfarið. Síðustu ár hafa verið stormasöm hjá Kim.Getty Æðagúll er skilgreindur sem staðbundin víkkun á æð, yfir fimmtíu prósent umfram eðlilegt þvermál æðarinnar. Flestir æðagúlar eru litlir og stafar ekki hætta af þeim. Rofni þeir hins vegar getur blætt inn á heila og viðkomandi fengið heilabóðfall og jafnvel dáið. Kim segir síðan í þættinum að æðagúlpurinn hafi orsakast af stressi. „Fólk heldur að ég búi yfir þeim lúxus að geta gengið í burtu,“ segir hún síðan og vísar þar í fjölmiðlaumfjöllun um Kanye West, fyrrverandi eiginmann hennar, og opinberar yfirlýsingar hans. Næst er klippt á annað augnablik með Kim þar sem hún segir: „Þessi vika hefur verið erfiðasta vika lífs míns“. Ekki kemur fram hvenær nákvæmlega þátturinn er tekinn upp né hver staða hennar er í kjölfar greiningarinnar. Kim hefur heldur ekki tjáð sig um greininguna í kjölfar frumsýningarinnar..
Raunveruleikaþættir Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira