Átti sumar engu öðru líku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2025 21:32 Victor Wembanyama var stórkostlegur í fyrsta leik tímabilsins og mótherjar San Antonio Spurs geta byrjað að hafa áhyggjur. Getty/Stacy Revere Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama missti af stórum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla en önnur lið í deildinni ættu að óttast uppfærðu útgáfuna af geimverunni Wemby ef marka má hans fyrsta leik á nýju tímabili. Wembanyama mætti í fyrsta leik á NBA-tímabilinu og bauð upp á 40 stig, 15 fráköst, 3 varin skot á meðan hann tapaði ekki einum bolta og hitti úr sjötíu prósent skota sinna. Hversu góður leikur? Jú, enginn leikmaður hafði náð svona tölum í NBA frá 1977 til 1978 eða í næstum því hálfa öld. „Hann hefur verið frá í átta mánuði,“ sagði Mitch Johnson, þjálfari San Antonio Spurs. „Þannig að maður sá hann nýta sér tækifærið og spila stórkostlega. En satt að segja, þá er það sem hefur vakið mesta athygli mína er að hann tapar ekki boltanum einu sinni. Fjöldi góðra hluta sem hann gerði í kvöld var ótrúlegur,“ sagði Johnson. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) San Antonio Spurs ákvað að gefa Wembanyama góðan tíma til að ná sér af meiðslunum og hann átti síðan sumar sem er engu öðru líkt. Wemby gerði allt annað en að spila körfubolta í sumar, og það var kannski besta ákvörðun sem hann hefur tekið. Í febrúar síðastliðnum var ákveðið að hvíla Wemby þar sem eftir lifði tímabilsins eftir að hafa fengið greiningu um blóðtappamyndun í hægri öxl. Þessi tegund meiðsla getur valdið því að sumir leikmenn verða að setja skóna upp á hillu ef ekki er brugðist rétt við. Wemby þurfti að taka blóðþynningarlyf í fimm mánuði og var bannað að stunda líkamlega hreyfingu eða snertingu. En hann passaði sig samt á að hafa nóg að gera á þessum tíma og upptalningin er mögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. - Sótti 10 daga kyrrðarferð í Shaolin-klaustrinu í Kína- Reyndi þúsund spörk á dag- Spilaði fótbolta gegn atvinnumannaliðum í Japan- Æfði með goðsögnunum Hakeem Olajuwon og Kevin Garnett- Heimsótti geimferðamiðstöð NASA og talaði við geimfara- Hélt körfubolta- og skákmót í Frakklandi Wemby notaði tímann sérstaklega til að þjálfa og styrkja andlegt ástand sitt og það lítur bara út fyrir að hafa gert hann enn hættulegri. Nú í dag virðist Wemby, bæði líkamlega og andlega, vera óstöðvandi og það er ekki honum hægt en að óska restinni af deildinni velfarnaðar til að reyna að stoppa hann í vetur. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjá meira
Wembanyama mætti í fyrsta leik á NBA-tímabilinu og bauð upp á 40 stig, 15 fráköst, 3 varin skot á meðan hann tapaði ekki einum bolta og hitti úr sjötíu prósent skota sinna. Hversu góður leikur? Jú, enginn leikmaður hafði náð svona tölum í NBA frá 1977 til 1978 eða í næstum því hálfa öld. „Hann hefur verið frá í átta mánuði,“ sagði Mitch Johnson, þjálfari San Antonio Spurs. „Þannig að maður sá hann nýta sér tækifærið og spila stórkostlega. En satt að segja, þá er það sem hefur vakið mesta athygli mína er að hann tapar ekki boltanum einu sinni. Fjöldi góðra hluta sem hann gerði í kvöld var ótrúlegur,“ sagði Johnson. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) San Antonio Spurs ákvað að gefa Wembanyama góðan tíma til að ná sér af meiðslunum og hann átti síðan sumar sem er engu öðru líkt. Wemby gerði allt annað en að spila körfubolta í sumar, og það var kannski besta ákvörðun sem hann hefur tekið. Í febrúar síðastliðnum var ákveðið að hvíla Wemby þar sem eftir lifði tímabilsins eftir að hafa fengið greiningu um blóðtappamyndun í hægri öxl. Þessi tegund meiðsla getur valdið því að sumir leikmenn verða að setja skóna upp á hillu ef ekki er brugðist rétt við. Wemby þurfti að taka blóðþynningarlyf í fimm mánuði og var bannað að stunda líkamlega hreyfingu eða snertingu. En hann passaði sig samt á að hafa nóg að gera á þessum tíma og upptalningin er mögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. - Sótti 10 daga kyrrðarferð í Shaolin-klaustrinu í Kína- Reyndi þúsund spörk á dag- Spilaði fótbolta gegn atvinnumannaliðum í Japan- Æfði með goðsögnunum Hakeem Olajuwon og Kevin Garnett- Heimsótti geimferðamiðstöð NASA og talaði við geimfara- Hélt körfubolta- og skákmót í Frakklandi Wemby notaði tímann sérstaklega til að þjálfa og styrkja andlegt ástand sitt og það lítur bara út fyrir að hafa gert hann enn hættulegri. Nú í dag virðist Wemby, bæði líkamlega og andlega, vera óstöðvandi og það er ekki honum hægt en að óska restinni af deildinni velfarnaðar til að reyna að stoppa hann í vetur. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjá meira