Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. október 2025 16:59 Karl Gauti segir alla geta verið sammála um að Trump eigi stærstan þátt í vopnahléinu sem nú er í gildi á Gasa. Vísir/Vilhelm Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins viðraði þá hugmynd á Alþingi í dag að Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis beiti sér fyrir því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hlyti friðarverðlaun Nóbels á næsta ári. „Fyrir nokkrum dögum tókst að ná samningum um vopnahlé í átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Allir geta verið sammála um að forseti Bandaríkjanna eigi mestan þátt í að átökunum linnti og gíslunum var sleppt,“ sagði Karl Gauti í ræðu sinni í dagskrárliðnum störf þingsins á þingfundi dagsins. Vopnahlé Ísraelsstjórnar og Hamas tók gildi á föstudaginn. Samkomulagið er fyrsti fasi að varanlegum friði á svæðinu og felur í sér að hersveitir Ísraelshers hörfi af stórum hluta Gasa og sleppi fjölda palestínskra fanga í skiptum fyrir gísla úr haldi Hamas. Fanga- og gíslaskipti fóru fram á mánudag. Hann bendir á að Amir Ohana, forseti ísraelska þingsins, hafi á mánudag tilkynnt að hann, ásamt Mike Johnson, forseta bandaríska þingsins, ætlaði að hvetja þingforseta um allan heim til að til að leggja fram tilnefningu um að Trump hlyti friðarverðlaun Nóbels á næsta ári. Hann segir leiðtoga víða í heiminum, þar með talið í Pakistan, hafa tekið undir með þingforsetunum. „Frú forseti. Má ekki gera ráð fyrir að forseti Alþingis muni taka vel í þessa hvatningu varðandi veitingu friðarverðlauna Nóbels frá umræddum þingforsetum,“ sagði Karl Gauti. Nóbelsverðlaun Miðflokkurinn Alþingi Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
„Fyrir nokkrum dögum tókst að ná samningum um vopnahlé í átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Allir geta verið sammála um að forseti Bandaríkjanna eigi mestan þátt í að átökunum linnti og gíslunum var sleppt,“ sagði Karl Gauti í ræðu sinni í dagskrárliðnum störf þingsins á þingfundi dagsins. Vopnahlé Ísraelsstjórnar og Hamas tók gildi á föstudaginn. Samkomulagið er fyrsti fasi að varanlegum friði á svæðinu og felur í sér að hersveitir Ísraelshers hörfi af stórum hluta Gasa og sleppi fjölda palestínskra fanga í skiptum fyrir gísla úr haldi Hamas. Fanga- og gíslaskipti fóru fram á mánudag. Hann bendir á að Amir Ohana, forseti ísraelska þingsins, hafi á mánudag tilkynnt að hann, ásamt Mike Johnson, forseta bandaríska þingsins, ætlaði að hvetja þingforseta um allan heim til að til að leggja fram tilnefningu um að Trump hlyti friðarverðlaun Nóbels á næsta ári. Hann segir leiðtoga víða í heiminum, þar með talið í Pakistan, hafa tekið undir með þingforsetunum. „Frú forseti. Má ekki gera ráð fyrir að forseti Alþingis muni taka vel í þessa hvatningu varðandi veitingu friðarverðlauna Nóbels frá umræddum þingforsetum,“ sagði Karl Gauti.
Nóbelsverðlaun Miðflokkurinn Alþingi Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira