Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. október 2025 21:19 Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis fylgdi sínu fólki út að skipan þingvarða. Vísir/Anton Brink Þingmönnum var gert að yfirgefa Alþingishúsið í skyndi, þegar brunabjalla fór af stað. Allt var þetta þó hluti af brunaæfingu- þeirri fyrstu sem ráðist er í á Alþingi. Fréttastofa tók út viðbragðstíma þingmanna í kvöldfréttum Sýnar. Klukkuna vantaði tuttugu og fimm mínútur í tvö í dag þegar brunabjallan í Alþingishúsinu fór af stað. Örskömmu síðar mætti þingvörður og skipaði þingmönnum að fara út, enda að ræða æfingu þar sem markmiðið var að kanna hve langan tíma það tæki þingmenn að yfirgefa húsið. Og þingmenn fengu ein fyrirmæli: Að hlýða þingvörðum. Það gerðu þingmenn, líkt og Bjarni Einarsson tökumaður sem fylgdi þeim eftir. Tóku mismikið með sér Rýmingin tók um tvær og hálfa mínútu og hittust þingmenn að henni lokinni fyrir utan þinghúsið þar sem þeir þurftu að dvelja um stund á meðan þingverðir fóru yfir það hvernig gekk. „Þetta gekk bara rosalega vel. Sáuð þið ekki hvað við vorum fagleg í þessu?“ sagði Rósa Guðbjartsdóttir utandyra þegar fréttamaður tók þingmenn tali. „Svo er maður bara illa klæddur, hleypur út án þess að taka með sér yfirhöfnina. Það er engin nema Kolla sem ætlar að skjóta yfir mig skjólshúsi,“ sagði Rósa létt í bragði en Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingkona Flokks fólksins sá aumur á Rósu og lánaði henni sjal. Nokkrum mínútum síðar fengu þingmenn svo að snúa aftur til húss, reynslunni ríkari, líkt og fréttin ber með sér. Alþingi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Klukkuna vantaði tuttugu og fimm mínútur í tvö í dag þegar brunabjallan í Alþingishúsinu fór af stað. Örskömmu síðar mætti þingvörður og skipaði þingmönnum að fara út, enda að ræða æfingu þar sem markmiðið var að kanna hve langan tíma það tæki þingmenn að yfirgefa húsið. Og þingmenn fengu ein fyrirmæli: Að hlýða þingvörðum. Það gerðu þingmenn, líkt og Bjarni Einarsson tökumaður sem fylgdi þeim eftir. Tóku mismikið með sér Rýmingin tók um tvær og hálfa mínútu og hittust þingmenn að henni lokinni fyrir utan þinghúsið þar sem þeir þurftu að dvelja um stund á meðan þingverðir fóru yfir það hvernig gekk. „Þetta gekk bara rosalega vel. Sáuð þið ekki hvað við vorum fagleg í þessu?“ sagði Rósa Guðbjartsdóttir utandyra þegar fréttamaður tók þingmenn tali. „Svo er maður bara illa klæddur, hleypur út án þess að taka með sér yfirhöfnina. Það er engin nema Kolla sem ætlar að skjóta yfir mig skjólshúsi,“ sagði Rósa létt í bragði en Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingkona Flokks fólksins sá aumur á Rósu og lánaði henni sjal. Nokkrum mínútum síðar fengu þingmenn svo að snúa aftur til húss, reynslunni ríkari, líkt og fréttin ber með sér.
Alþingi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent