„Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. október 2025 21:29 Jóhann Þór Ólafsson er þjálfari Grindvíkinga. Vísir/Anton Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. „Ég er ánægður með sigurinn, tvö stig“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leik. „Einhverjir ljósir punktar en ég hefi viljað sjá meiri grimmd og meiri ákefð í mínu liði sem við töluðum um fyrir leik að ætti að vera stil staðar en það var alltof langir kaflar þar sem að við vorum bara á hælunum“ Grindavík fékk á sig 99 stig í kvöld og speglaði það þessi ákefð sem Jóhanni Þór fannst vanta í sitt lið í kvöld. „Það bara speglast í því hvernig við vorum og hvað það vantaði alla ákefð og orku í gegnum allan leikinn. Stundum er þetta svona en við tökum tvö stig og bara áfram gakk “ Khalil Shabazz var frábær í liði Grindavíkur og skoraði 40 stig en Jóhann Þór vill samt meina að hann eigi enn meira inni. „Hann var flottur og allt það. Margar vafasamar ákvarðanir sóknarlega líka. Hann spilar vel og allt það en þetta er ekki besta útgáfan af því sem við getum verið“ Deandre Kane var vísað úr húsi undir lok þriðja leikhluta þegar hann fékk óíþróttamannslega villu þegar hann lenti í orðaskiptum við Darnell Cowart eftir sókn ÍA en hann hafði fengið tæknivillu fyrr í leikhlutanum. „Ég sá í raun ekkert hvað gerðist þannig lagað. Við verðum bara að taka því sem gerist. Ég get ekki tjáð mig um þetta þar sem ég er ekki búin að sjá þetta nægilega vel“ „Sennilega bara lélegt hjá honum og hann verður bara að taka held ég sekt og ég ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa. Það er bara eins og það er“ Grindavík mætir Álftanesi í næstu umferð í áhugaverðri rimmu. „Við erum að fara í alvöru prógram í næstu umferð. Við förum út á Álftanes og við þurfum að vera talsvert betri ef við ætlum að fá eitthvað úr þeim leik“ sagði Jóhann Þór Ólafsson. Grindavík Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
„Ég er ánægður með sigurinn, tvö stig“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leik. „Einhverjir ljósir punktar en ég hefi viljað sjá meiri grimmd og meiri ákefð í mínu liði sem við töluðum um fyrir leik að ætti að vera stil staðar en það var alltof langir kaflar þar sem að við vorum bara á hælunum“ Grindavík fékk á sig 99 stig í kvöld og speglaði það þessi ákefð sem Jóhanni Þór fannst vanta í sitt lið í kvöld. „Það bara speglast í því hvernig við vorum og hvað það vantaði alla ákefð og orku í gegnum allan leikinn. Stundum er þetta svona en við tökum tvö stig og bara áfram gakk “ Khalil Shabazz var frábær í liði Grindavíkur og skoraði 40 stig en Jóhann Þór vill samt meina að hann eigi enn meira inni. „Hann var flottur og allt það. Margar vafasamar ákvarðanir sóknarlega líka. Hann spilar vel og allt það en þetta er ekki besta útgáfan af því sem við getum verið“ Deandre Kane var vísað úr húsi undir lok þriðja leikhluta þegar hann fékk óíþróttamannslega villu þegar hann lenti í orðaskiptum við Darnell Cowart eftir sókn ÍA en hann hafði fengið tæknivillu fyrr í leikhlutanum. „Ég sá í raun ekkert hvað gerðist þannig lagað. Við verðum bara að taka því sem gerist. Ég get ekki tjáð mig um þetta þar sem ég er ekki búin að sjá þetta nægilega vel“ „Sennilega bara lélegt hjá honum og hann verður bara að taka held ég sekt og ég ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa. Það er bara eins og það er“ Grindavík mætir Álftanesi í næstu umferð í áhugaverðri rimmu. „Við erum að fara í alvöru prógram í næstu umferð. Við förum út á Álftanes og við þurfum að vera talsvert betri ef við ætlum að fá eitthvað úr þeim leik“ sagði Jóhann Þór Ólafsson.
Grindavík Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira