Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. september 2025 14:47 Hrönn segir fjölda erlendra kvikmyndagerðarmanna sem voru á leiðinni til landsins vera strandaglópa eftir gjaldþrot Play. AP/Vísir/Vilhelm Gjaldþrot Play hefur sett starfsemi kvikmyndahátíðarinnar RIFF úr skorðum þar sem tugir erlendra kvikmyndagerðarmanna, sem áttu að taka þátt í dagskrá hennar, sitja fastir á flugvöllum víða um heim. Aðstandendur biðla til Icelandair um að hjálpa sér. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Hátíðin hófst síðasta fimmtudag og lýkur sunnudaginn 5. október næstkomandi. Bransadagar hátíðarinnar hefjast á miðvikudag en þeir ganga út á að tengja saman íslenskt kvikmyndagerðarfólk og erlenda sérfræðinga frá öllum kimum kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Nú er dagskráin hins vegar í uppnámi því 35 kvikmyndagerðarmenn, sem áttu að halda vinnusmiðju fyrir unga íslenska kvikmyndagerðarmenn á morgun, eru fastir á flugvöllum víða um heim. „Þetta kemur á versta tíma“ Fréttastofa heyrði hljóðið í Hrönn Marínósdóttur, framkvæmdastjóra RIFF, sem sagði aðstandendur hátíðarinnar hafa leitað til Icelandair í kjölfar gjaldþrotsins. Útlitið sé ekki gott. „Við biðluðum til þeirra en því miður er útlit fyrir að þeirra flugvélar séu að fullbókast þannig það er ekki svigrúm til að veita afslátt eða vera með sérúrræði,“ segir Hrönn. Hrönn segir gjaldþrotið koma á versta tíma fyrir hátíðina.Aðsent „Næstu lággjaldaflugfélög eru ekki að fljúga til landsins fyrr en 6. október og þá er hátíðin búin. Þannig við erum með bransafólk sem eru strandaglópar hér og þar. Þetta kemur á versta tíma,“ segir hún. „Við erum að reyna að sjá hvað er hægt að gera. Það er svona þegar maður býr á einhverri lítilli lúxuseyju úti í ballarhafi, þá verður allt svo miklu dýrara. RIFF er í hámarki núna, þetta eru yfir 200 manns sem eru að koma erlendis og sem betur fer eru margir komnir. En eins og vanalega er alltaf ákveðinn hópur sem flýgur með Play.“ „Þannig við erum bara að skoða stöðuna og sjá hvernig við getum komið til móts við þennan hóp,“ segir hún að lokum. RIFF Gjaldþrot Play Play Icelandair Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Hátíðin hófst síðasta fimmtudag og lýkur sunnudaginn 5. október næstkomandi. Bransadagar hátíðarinnar hefjast á miðvikudag en þeir ganga út á að tengja saman íslenskt kvikmyndagerðarfólk og erlenda sérfræðinga frá öllum kimum kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Nú er dagskráin hins vegar í uppnámi því 35 kvikmyndagerðarmenn, sem áttu að halda vinnusmiðju fyrir unga íslenska kvikmyndagerðarmenn á morgun, eru fastir á flugvöllum víða um heim. „Þetta kemur á versta tíma“ Fréttastofa heyrði hljóðið í Hrönn Marínósdóttur, framkvæmdastjóra RIFF, sem sagði aðstandendur hátíðarinnar hafa leitað til Icelandair í kjölfar gjaldþrotsins. Útlitið sé ekki gott. „Við biðluðum til þeirra en því miður er útlit fyrir að þeirra flugvélar séu að fullbókast þannig það er ekki svigrúm til að veita afslátt eða vera með sérúrræði,“ segir Hrönn. Hrönn segir gjaldþrotið koma á versta tíma fyrir hátíðina.Aðsent „Næstu lággjaldaflugfélög eru ekki að fljúga til landsins fyrr en 6. október og þá er hátíðin búin. Þannig við erum með bransafólk sem eru strandaglópar hér og þar. Þetta kemur á versta tíma,“ segir hún. „Við erum að reyna að sjá hvað er hægt að gera. Það er svona þegar maður býr á einhverri lítilli lúxuseyju úti í ballarhafi, þá verður allt svo miklu dýrara. RIFF er í hámarki núna, þetta eru yfir 200 manns sem eru að koma erlendis og sem betur fer eru margir komnir. En eins og vanalega er alltaf ákveðinn hópur sem flýgur með Play.“ „Þannig við erum bara að skoða stöðuna og sjá hvernig við getum komið til móts við þennan hóp,“ segir hún að lokum.
RIFF Gjaldþrot Play Play Icelandair Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira