Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. september 2025 14:47 Hrönn segir fjölda erlendra kvikmyndagerðarmanna sem voru á leiðinni til landsins vera strandaglópa eftir gjaldþrot Play. AP/Vísir/Vilhelm Gjaldþrot Play hefur sett starfsemi kvikmyndahátíðarinnar RIFF úr skorðum þar sem tugir erlendra kvikmyndagerðarmanna, sem áttu að taka þátt í dagskrá hennar, sitja fastir á flugvöllum víða um heim. Aðstandendur biðla til Icelandair um að hjálpa sér. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Hátíðin hófst síðasta fimmtudag og lýkur sunnudaginn 5. október næstkomandi. Bransadagar hátíðarinnar hefjast á miðvikudag en þeir ganga út á að tengja saman íslenskt kvikmyndagerðarfólk og erlenda sérfræðinga frá öllum kimum kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Nú er dagskráin hins vegar í uppnámi því 35 kvikmyndagerðarmenn, sem áttu að halda vinnusmiðju fyrir unga íslenska kvikmyndagerðarmenn á morgun, eru fastir á flugvöllum víða um heim. „Þetta kemur á versta tíma“ Fréttastofa heyrði hljóðið í Hrönn Marínósdóttur, framkvæmdastjóra RIFF, sem sagði aðstandendur hátíðarinnar hafa leitað til Icelandair í kjölfar gjaldþrotsins. Útlitið sé ekki gott. „Við biðluðum til þeirra en því miður er útlit fyrir að þeirra flugvélar séu að fullbókast þannig það er ekki svigrúm til að veita afslátt eða vera með sérúrræði,“ segir Hrönn. Hrönn segir gjaldþrotið koma á versta tíma fyrir hátíðina.Aðsent „Næstu lággjaldaflugfélög eru ekki að fljúga til landsins fyrr en 6. október og þá er hátíðin búin. Þannig við erum með bransafólk sem eru strandaglópar hér og þar. Þetta kemur á versta tíma,“ segir hún. „Við erum að reyna að sjá hvað er hægt að gera. Það er svona þegar maður býr á einhverri lítilli lúxuseyju úti í ballarhafi, þá verður allt svo miklu dýrara. RIFF er í hámarki núna, þetta eru yfir 200 manns sem eru að koma erlendis og sem betur fer eru margir komnir. En eins og vanalega er alltaf ákveðinn hópur sem flýgur með Play.“ „Þannig við erum bara að skoða stöðuna og sjá hvernig við getum komið til móts við þennan hóp,“ segir hún að lokum. RIFF Gjaldþrot Play Play Icelandair Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Hátíðin hófst síðasta fimmtudag og lýkur sunnudaginn 5. október næstkomandi. Bransadagar hátíðarinnar hefjast á miðvikudag en þeir ganga út á að tengja saman íslenskt kvikmyndagerðarfólk og erlenda sérfræðinga frá öllum kimum kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Nú er dagskráin hins vegar í uppnámi því 35 kvikmyndagerðarmenn, sem áttu að halda vinnusmiðju fyrir unga íslenska kvikmyndagerðarmenn á morgun, eru fastir á flugvöllum víða um heim. „Þetta kemur á versta tíma“ Fréttastofa heyrði hljóðið í Hrönn Marínósdóttur, framkvæmdastjóra RIFF, sem sagði aðstandendur hátíðarinnar hafa leitað til Icelandair í kjölfar gjaldþrotsins. Útlitið sé ekki gott. „Við biðluðum til þeirra en því miður er útlit fyrir að þeirra flugvélar séu að fullbókast þannig það er ekki svigrúm til að veita afslátt eða vera með sérúrræði,“ segir Hrönn. Hrönn segir gjaldþrotið koma á versta tíma fyrir hátíðina.Aðsent „Næstu lággjaldaflugfélög eru ekki að fljúga til landsins fyrr en 6. október og þá er hátíðin búin. Þannig við erum með bransafólk sem eru strandaglópar hér og þar. Þetta kemur á versta tíma,“ segir hún. „Við erum að reyna að sjá hvað er hægt að gera. Það er svona þegar maður býr á einhverri lítilli lúxuseyju úti í ballarhafi, þá verður allt svo miklu dýrara. RIFF er í hámarki núna, þetta eru yfir 200 manns sem eru að koma erlendis og sem betur fer eru margir komnir. En eins og vanalega er alltaf ákveðinn hópur sem flýgur með Play.“ „Þannig við erum bara að skoða stöðuna og sjá hvernig við getum komið til móts við þennan hóp,“ segir hún að lokum.
RIFF Gjaldþrot Play Play Icelandair Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira