Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2025 15:01 Hafdís er í dag mikið fyrir gufur þó hún hafi alls ekki verið það fyrir örfáum árum. Íslendingar virðast elska góð æði. Allavega er hægt að nefna fjölmörg æði sem hafa gripið landann í gegnum tíðina. Fyrir nokkrum árum voru allir í Crossfit, núna virðast allir vera hlaupandi. Annar hver maður á AirFryer, allir smökkuðu Dubai-súkkulaðið og núna eru flestir duglegir að taka steinefni og sölt. Nýjasta æðið til að grípa þjóðina er að gusa sig vel og vandlega í fargufum sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur víðast hvar. Tómas Arnar fékk að upplifa gusu ritúal ásamt helstu gusuðum Rjúkandi fargufu en einnig ræddi hann við Hafdísi Hrund Gísladóttur sem kom fyrst með fargufumenningi til landsins. Loturnar þurftu að koma til landsins „Ég kynnist svona gufugusum í Danmörku þegar ég fer þangað að vesenast á vegum Ylstrandarinnar þar sem ég er að vinna. Ég var ekkert fyrir gufur,“ segir Hafdís og heldur áfram. „Síðan kynnist ég þessum lotum og hugsaði strax, þetta verður að koma til Íslands,“ segir Hafdís sem byrjaði með fargufuna árið 2019 í litlu hjólhýsi sem var málað og gert upp sem gufuhús á hjólum. Núna eru fargufurnar orðnar þrjár og standa við Ægissíðu, Skarfaklett og í Gufunesinu. „Þetta hefur stækkað svona jafnt og þétt. Engin svona sprengja en jafnt og þétt,“ segir Hafdís en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi sem var á Sýn. Þar má sjá fréttamanninn Tómas Arnar Þorláksson prófa umrædda fargufu. Ísland í dag Heilsa Sjósund Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Fyrir nokkrum árum voru allir í Crossfit, núna virðast allir vera hlaupandi. Annar hver maður á AirFryer, allir smökkuðu Dubai-súkkulaðið og núna eru flestir duglegir að taka steinefni og sölt. Nýjasta æðið til að grípa þjóðina er að gusa sig vel og vandlega í fargufum sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur víðast hvar. Tómas Arnar fékk að upplifa gusu ritúal ásamt helstu gusuðum Rjúkandi fargufu en einnig ræddi hann við Hafdísi Hrund Gísladóttur sem kom fyrst með fargufumenningi til landsins. Loturnar þurftu að koma til landsins „Ég kynnist svona gufugusum í Danmörku þegar ég fer þangað að vesenast á vegum Ylstrandarinnar þar sem ég er að vinna. Ég var ekkert fyrir gufur,“ segir Hafdís og heldur áfram. „Síðan kynnist ég þessum lotum og hugsaði strax, þetta verður að koma til Íslands,“ segir Hafdís sem byrjaði með fargufuna árið 2019 í litlu hjólhýsi sem var málað og gert upp sem gufuhús á hjólum. Núna eru fargufurnar orðnar þrjár og standa við Ægissíðu, Skarfaklett og í Gufunesinu. „Þetta hefur stækkað svona jafnt og þétt. Engin svona sprengja en jafnt og þétt,“ segir Hafdís en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi sem var á Sýn. Þar má sjá fréttamanninn Tómas Arnar Þorláksson prófa umrædda fargufu.
Ísland í dag Heilsa Sjósund Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira