Bylgja Dís er látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. september 2025 10:43 Bylgja Dís greindist með krabbamein og lést langt fyrir aldur fram. Bylgja Dís Gunnarsdóttir, formaður Kyrrðarbænarsamtakanna á Íslandi og sópransöngkona, lést þann 3. september langt fyrir aldur fram eftir erfið veikindi. Hún var 52 ára gömul. Greint er frá andláti Bylgju Dísar á Facebook-síðu Kyrrðarbænarsamtakanna. „Hún lyfti grettistaki við að koma kyrrðarbæninni á framfæri ásamt öðrum kristnum íhugunaraðferðum, með útgáfu ýmiss efnis, námskeiðahaldi og kyrrðardögum. Á vegferð sinni var Bylgja með kyrrðarbænarhópa á höfuðborgarsvæðinu. Hún miðlaði af sköpunargáfu sinni, hugmyndaauðgi, næmni og hlýju sem hefur elft Kyrrðarbænarsamtökin. Stjórnin þakkar Bylgju Dís fyrir gróskumikið starf fyrir samtökin og vottar ástvinum hennar djúpa samúð. Hennar verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni. Bylgja Dís var sópransöngkona og lauk burtfararprófi frá frá Söngskólanum í Reykjavík árið 2003. Hún útskrifaðist svo frá Royal Scottish Academy of Music and Drama með Master in Music árið 2006 og Master in Opera í nóvember 2007 og hlaut þá Chevron Excellence Award fyrir framúrskarandi námsárangur. Bylgja Dís söng fjölmörg óperuhlutverk á ferli sínum. Má þar nefna Floru í La traviata með Íslensku óperunni, Laurettu í Gianni Schicchi sem var samstarfsverkefni RSAMD og Skosku óperunnar, Donnu Önnu í Don Giovanni með RSAMD og síðar sama hlutverk með Clonter Opera Theatre og Tatyana í Eugine Onegin með Brittish Youth Opera. Af kirkjulegum verkum má nefna Gloria eftir Poulenc, Messe Sollennelle eftir Gounod, Hear my prayer eftir Mendelssohn, Lincoln Mass eftri Úlfar Inga Haraldsson, Requiem eftir Fauré og Messu eftir Gunnar Þórðarsson. Á námsárum sínum í Glasgow hlotnaðist henni sá heiður að syngja nokkrum sinnum með Royal Scottish National Orchestra. Bylgja Dís hélt einnig fjölda einsöngstónleika og með öðrum söngvurum t.d. í Salnum Kópavogi, Norræna húsinu, Íslensku óperunni, Duushúsum og víðar. Andlát Tónlist Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Greint er frá andláti Bylgju Dísar á Facebook-síðu Kyrrðarbænarsamtakanna. „Hún lyfti grettistaki við að koma kyrrðarbæninni á framfæri ásamt öðrum kristnum íhugunaraðferðum, með útgáfu ýmiss efnis, námskeiðahaldi og kyrrðardögum. Á vegferð sinni var Bylgja með kyrrðarbænarhópa á höfuðborgarsvæðinu. Hún miðlaði af sköpunargáfu sinni, hugmyndaauðgi, næmni og hlýju sem hefur elft Kyrrðarbænarsamtökin. Stjórnin þakkar Bylgju Dís fyrir gróskumikið starf fyrir samtökin og vottar ástvinum hennar djúpa samúð. Hennar verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni. Bylgja Dís var sópransöngkona og lauk burtfararprófi frá frá Söngskólanum í Reykjavík árið 2003. Hún útskrifaðist svo frá Royal Scottish Academy of Music and Drama með Master in Music árið 2006 og Master in Opera í nóvember 2007 og hlaut þá Chevron Excellence Award fyrir framúrskarandi námsárangur. Bylgja Dís söng fjölmörg óperuhlutverk á ferli sínum. Má þar nefna Floru í La traviata með Íslensku óperunni, Laurettu í Gianni Schicchi sem var samstarfsverkefni RSAMD og Skosku óperunnar, Donnu Önnu í Don Giovanni með RSAMD og síðar sama hlutverk með Clonter Opera Theatre og Tatyana í Eugine Onegin með Brittish Youth Opera. Af kirkjulegum verkum má nefna Gloria eftir Poulenc, Messe Sollennelle eftir Gounod, Hear my prayer eftir Mendelssohn, Lincoln Mass eftri Úlfar Inga Haraldsson, Requiem eftir Fauré og Messu eftir Gunnar Þórðarsson. Á námsárum sínum í Glasgow hlotnaðist henni sá heiður að syngja nokkrum sinnum með Royal Scottish National Orchestra. Bylgja Dís hélt einnig fjölda einsöngstónleika og með öðrum söngvurum t.d. í Salnum Kópavogi, Norræna húsinu, Íslensku óperunni, Duushúsum og víðar.
Andlát Tónlist Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira