Rick Davies í Supertramp er látinn Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2025 07:17 Rick Davies á tímleikum í Þýskalandi árið 2010. EPA Rick Davies, söngvari, lagasmiður og hljómborðsleikari bresku rokksveitarinnar Supertramp, er látinn. Hann varð 81 árs gamall, Davies, sem var í hópi stofnmeðlima sveitarinnar áið 1969, lést síðastliðinn laugardag, 6. september, að því er segir í frétt Guardian. Andlátið er sömuleiðis staðfest í yfirlýsingu á Facebook-síðu sveitarinnar. „Sem meðhöfundur laganna ásamt Roger Hodgson var hann rödd og píanistinn á bak við þekktustu lög Supertramp,“ segir í færslunni. Sveitin var stofnuð í London árið 1969 eftir að Davies hitti Roger Hodgson eftir að hann lét birta auglýsingu í tónlistartímaritinu Melody Maker. Sveitin sló svo í gegn með plötunni Crime of the Century árði 1974. Davies, sem greindist með tegund blóðkrabbameins fyrir tíu árum síðan, samdi mörg af vinsælustu lögum Supertramp, meðal annars Goodbye Stranger, Bloody Well Right og The Logical Song. Vinsælasta plata sveitarinnar var Breakfast in America sem kom úr árið 1979 og rataði á topp Billboard-listans. Á þeirri plötu var meðal annars að finna lögin The Logical Song og Goodbye Stranger. Platan var á sínum tíma tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna. Hodgson sagði skilið við sveitina árið 1983 en Davies hélt hins vegar áfram. Hugmyndir voru uppi um að sveitin kæmi aftur saman árið 2015 en ekkert varð úr því vegna krabbameinsgreiningar Davies. Davis lætur eftir sig eiginkonuna Sue, sem var um árabil umboðsmaður sveitarinnar. Andlát Tónlist Hollywood Bretland England Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Brúðarbílinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbílinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Sjá meira
Davies, sem var í hópi stofnmeðlima sveitarinnar áið 1969, lést síðastliðinn laugardag, 6. september, að því er segir í frétt Guardian. Andlátið er sömuleiðis staðfest í yfirlýsingu á Facebook-síðu sveitarinnar. „Sem meðhöfundur laganna ásamt Roger Hodgson var hann rödd og píanistinn á bak við þekktustu lög Supertramp,“ segir í færslunni. Sveitin var stofnuð í London árið 1969 eftir að Davies hitti Roger Hodgson eftir að hann lét birta auglýsingu í tónlistartímaritinu Melody Maker. Sveitin sló svo í gegn með plötunni Crime of the Century árði 1974. Davies, sem greindist með tegund blóðkrabbameins fyrir tíu árum síðan, samdi mörg af vinsælustu lögum Supertramp, meðal annars Goodbye Stranger, Bloody Well Right og The Logical Song. Vinsælasta plata sveitarinnar var Breakfast in America sem kom úr árið 1979 og rataði á topp Billboard-listans. Á þeirri plötu var meðal annars að finna lögin The Logical Song og Goodbye Stranger. Platan var á sínum tíma tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna. Hodgson sagði skilið við sveitina árið 1983 en Davies hélt hins vegar áfram. Hugmyndir voru uppi um að sveitin kæmi aftur saman árið 2015 en ekkert varð úr því vegna krabbameinsgreiningar Davies. Davis lætur eftir sig eiginkonuna Sue, sem var um árabil umboðsmaður sveitarinnar.
Andlát Tónlist Hollywood Bretland England Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Brúðarbílinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbílinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Sjá meira