Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Siggeir Ævarsson skrifar 6. september 2025 20:55 Lauri Markkanen skoraði 29 stig fyrir Finna í kvöld Mynd FIBA Finnland er komið í 8-liða úrslit á Evrópumeistaramótinu í körfubolta eftir að hafa slegið út ógnarsterkt lið Serba 92-86. Söguleg úrslit en aldrei áður hefur lið sem spáð er sigri á mótinu dottið út í 16-liða úrslitum. Serbía, sem endaði í öðru sæti á HM, var fyrir mótið spáð titlinum og fyrir leikinn í kvöld var stuðullinn á sigur Serba 1,05. Sigur í kvöld átti í raun bara að vera formstatriði. Finnar hlustuðu greinilega ekkert á það og voru einfaldlega töluvert betra liðið í kvöld. Serbía náði að minnka muninn og jafna rétt undir lokin en þá tók Elias Valtonen til sinna ráða og skoraði átta stig í röð. Serbar virkuðu ráðalausir og reyndu marga erfiða þrista sem fóru ekki ofan í. Nikola Jokic, einn besti körfuboltamaður heims, reyndi hvað hann gat til að halda vonum Serba á lífi og skoraði 33 stig. Nafni hans Jovic bætti við 20 en aðrir leikmenn Serbíu lögðu lítið í púkkið. Sögulegur sigur Finna staðreynd og á Twitter reikningi Eurobasket spara þeir ekki stóru orðin. UPSET OF THE CENTURY.FINLAND 🇫🇮 KICK SERBIA AND NIKOLA JOKIC OUT OF EUROBASKET 🤯#EuroBasket— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 6, 2025 EM 2025 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Serbía, sem endaði í öðru sæti á HM, var fyrir mótið spáð titlinum og fyrir leikinn í kvöld var stuðullinn á sigur Serba 1,05. Sigur í kvöld átti í raun bara að vera formstatriði. Finnar hlustuðu greinilega ekkert á það og voru einfaldlega töluvert betra liðið í kvöld. Serbía náði að minnka muninn og jafna rétt undir lokin en þá tók Elias Valtonen til sinna ráða og skoraði átta stig í röð. Serbar virkuðu ráðalausir og reyndu marga erfiða þrista sem fóru ekki ofan í. Nikola Jokic, einn besti körfuboltamaður heims, reyndi hvað hann gat til að halda vonum Serba á lífi og skoraði 33 stig. Nafni hans Jovic bætti við 20 en aðrir leikmenn Serbíu lögðu lítið í púkkið. Sögulegur sigur Finna staðreynd og á Twitter reikningi Eurobasket spara þeir ekki stóru orðin. UPSET OF THE CENTURY.FINLAND 🇫🇮 KICK SERBIA AND NIKOLA JOKIC OUT OF EUROBASKET 🤯#EuroBasket— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 6, 2025
EM 2025 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira