Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 08:32 Los Angeles Clippers náði í Kawhi Leonard til að vinna loksins NBA titilinn en hefur verið langt frá því á tíma hans með liðinu. EPA/ALLISON DINNER Los Angeles Clippers og eigandi þess Steve Ballmer virðast hafa svindlað á launaþakinu til að tryggja sér áfram þjónustu stórstjörnunnar Kawhi Leonard á sínum tíma. Leonard skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við Clippers haustið 2021. Hann tryggði sér með því 176,3 milljónir dollara sem var það mesta sem hann gat fengið undir launaþakinu á þeim tíma. Það lítur hins vegar út fyrir það Ballmer hafi fundið leið til að borga honum enn meira. ESPN segir frá. The LA Clippers reportedly are accused of circumventing the NBA's salary cap by paying $28 million to Kawhi Leonard for a "no-show job."@PabloTorre reported on his podcast Wednesday that the Clippers paid Leonard through a now-bankrupt company owned by Clippers owner Steve… pic.twitter.com/9CnxW14DWM— ESPN (@espn) September 3, 2025 Níu mánuðum seinna, eða í apríl 2022, skrifaði Leonard undir samstarfssamning við KL2 Aspire. Hann fékk fyrir það 28 milljónir dollara eða tæpa þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna en skyldur Leonard voru engar. Hann fékk allan þennan pening án nokkurrar vinnu og nú halda menn því fram að Ballmer hafi með þessu svindlað á launaþakinu. Þetta hafi í raun verið aukabónus fyrir það að spila áfram með Clippers. Í samningnum stóð meðal annars að Kawhi myndi aðeins fá borgað ef hann spilaði með Clippers. This story is WILD. There is a clause that says Kawhi Leonard only gets paid as long as he is still with the Clippers. Great work @pablofindsout. https://t.co/mUcRvn0YaI pic.twitter.com/k0dos0FpIP— Kevin O'Connor (@KevinOConnor) September 3, 2025 Ásakanirnar komu fyrst fram í hlaðvarpsþætti Pablo Torre. Fyrirtækið sem réði Leonard er nú farið á hausinn en hinn moldríki Ballmer fjárfesti ríkulega í því fyrir nokkrum árum. NBA segist vita af þessu máli og sé að rannsaka það betur. Clippers hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið neitar sök. Tími Kawhi Leonard hjá Clippers hefur verið mikil vonbrigði enda hann mikið meiddur. Liðið hefur enn ekki tekist að komast langt í úrslitakeppninni og litla liðið í Los Angeles er því enn að bíða eftir fyrsta meistaratitlinum, þeim sama og nágrannar þeirra í Lakers hafa unnið sautján sinnum. Leonard hefur spilað 266 leiki með Clippers og er með 24,4 stig, 6,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim. NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Leonard skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við Clippers haustið 2021. Hann tryggði sér með því 176,3 milljónir dollara sem var það mesta sem hann gat fengið undir launaþakinu á þeim tíma. Það lítur hins vegar út fyrir það Ballmer hafi fundið leið til að borga honum enn meira. ESPN segir frá. The LA Clippers reportedly are accused of circumventing the NBA's salary cap by paying $28 million to Kawhi Leonard for a "no-show job."@PabloTorre reported on his podcast Wednesday that the Clippers paid Leonard through a now-bankrupt company owned by Clippers owner Steve… pic.twitter.com/9CnxW14DWM— ESPN (@espn) September 3, 2025 Níu mánuðum seinna, eða í apríl 2022, skrifaði Leonard undir samstarfssamning við KL2 Aspire. Hann fékk fyrir það 28 milljónir dollara eða tæpa þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna en skyldur Leonard voru engar. Hann fékk allan þennan pening án nokkurrar vinnu og nú halda menn því fram að Ballmer hafi með þessu svindlað á launaþakinu. Þetta hafi í raun verið aukabónus fyrir það að spila áfram með Clippers. Í samningnum stóð meðal annars að Kawhi myndi aðeins fá borgað ef hann spilaði með Clippers. This story is WILD. There is a clause that says Kawhi Leonard only gets paid as long as he is still with the Clippers. Great work @pablofindsout. https://t.co/mUcRvn0YaI pic.twitter.com/k0dos0FpIP— Kevin O'Connor (@KevinOConnor) September 3, 2025 Ásakanirnar komu fyrst fram í hlaðvarpsþætti Pablo Torre. Fyrirtækið sem réði Leonard er nú farið á hausinn en hinn moldríki Ballmer fjárfesti ríkulega í því fyrir nokkrum árum. NBA segist vita af þessu máli og sé að rannsaka það betur. Clippers hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið neitar sök. Tími Kawhi Leonard hjá Clippers hefur verið mikil vonbrigði enda hann mikið meiddur. Liðið hefur enn ekki tekist að komast langt í úrslitakeppninni og litla liðið í Los Angeles er því enn að bíða eftir fyrsta meistaratitlinum, þeim sama og nágrannar þeirra í Lakers hafa unnið sautján sinnum. Leonard hefur spilað 266 leiki með Clippers og er með 24,4 stig, 6,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim.
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum