Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 08:32 Los Angeles Clippers náði í Kawhi Leonard til að vinna loksins NBA titilinn en hefur verið langt frá því á tíma hans með liðinu. EPA/ALLISON DINNER Los Angeles Clippers og eigandi þess Steve Ballmer virðast hafa svindlað á launaþakinu til að tryggja sér áfram þjónustu stórstjörnunnar Kawhi Leonard á sínum tíma. Leonard skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við Clippers haustið 2021. Hann tryggði sér með því 176,3 milljónir dollara sem var það mesta sem hann gat fengið undir launaþakinu á þeim tíma. Það lítur hins vegar út fyrir það Ballmer hafi fundið leið til að borga honum enn meira. ESPN segir frá. The LA Clippers reportedly are accused of circumventing the NBA's salary cap by paying $28 million to Kawhi Leonard for a "no-show job."@PabloTorre reported on his podcast Wednesday that the Clippers paid Leonard through a now-bankrupt company owned by Clippers owner Steve… pic.twitter.com/9CnxW14DWM— ESPN (@espn) September 3, 2025 Níu mánuðum seinna, eða í apríl 2022, skrifaði Leonard undir samstarfssamning við KL2 Aspire. Hann fékk fyrir það 28 milljónir dollara eða tæpa þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna en skyldur Leonard voru engar. Hann fékk allan þennan pening án nokkurrar vinnu og nú halda menn því fram að Ballmer hafi með þessu svindlað á launaþakinu. Þetta hafi í raun verið aukabónus fyrir það að spila áfram með Clippers. Í samningnum stóð meðal annars að Kawhi myndi aðeins fá borgað ef hann spilaði með Clippers. This story is WILD. There is a clause that says Kawhi Leonard only gets paid as long as he is still with the Clippers. Great work @pablofindsout. https://t.co/mUcRvn0YaI pic.twitter.com/k0dos0FpIP— Kevin O'Connor (@KevinOConnor) September 3, 2025 Ásakanirnar komu fyrst fram í hlaðvarpsþætti Pablo Torre. Fyrirtækið sem réði Leonard er nú farið á hausinn en hinn moldríki Ballmer fjárfesti ríkulega í því fyrir nokkrum árum. NBA segist vita af þessu máli og sé að rannsaka það betur. Clippers hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið neitar sök. Tími Kawhi Leonard hjá Clippers hefur verið mikil vonbrigði enda hann mikið meiddur. Liðið hefur enn ekki tekist að komast langt í úrslitakeppninni og litla liðið í Los Angeles er því enn að bíða eftir fyrsta meistaratitlinum, þeim sama og nágrannar þeirra í Lakers hafa unnið sautján sinnum. Leonard hefur spilað 266 leiki með Clippers og er með 24,4 stig, 6,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim. NBA Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Leonard skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við Clippers haustið 2021. Hann tryggði sér með því 176,3 milljónir dollara sem var það mesta sem hann gat fengið undir launaþakinu á þeim tíma. Það lítur hins vegar út fyrir það Ballmer hafi fundið leið til að borga honum enn meira. ESPN segir frá. The LA Clippers reportedly are accused of circumventing the NBA's salary cap by paying $28 million to Kawhi Leonard for a "no-show job."@PabloTorre reported on his podcast Wednesday that the Clippers paid Leonard through a now-bankrupt company owned by Clippers owner Steve… pic.twitter.com/9CnxW14DWM— ESPN (@espn) September 3, 2025 Níu mánuðum seinna, eða í apríl 2022, skrifaði Leonard undir samstarfssamning við KL2 Aspire. Hann fékk fyrir það 28 milljónir dollara eða tæpa þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna en skyldur Leonard voru engar. Hann fékk allan þennan pening án nokkurrar vinnu og nú halda menn því fram að Ballmer hafi með þessu svindlað á launaþakinu. Þetta hafi í raun verið aukabónus fyrir það að spila áfram með Clippers. Í samningnum stóð meðal annars að Kawhi myndi aðeins fá borgað ef hann spilaði með Clippers. This story is WILD. There is a clause that says Kawhi Leonard only gets paid as long as he is still with the Clippers. Great work @pablofindsout. https://t.co/mUcRvn0YaI pic.twitter.com/k0dos0FpIP— Kevin O'Connor (@KevinOConnor) September 3, 2025 Ásakanirnar komu fyrst fram í hlaðvarpsþætti Pablo Torre. Fyrirtækið sem réði Leonard er nú farið á hausinn en hinn moldríki Ballmer fjárfesti ríkulega í því fyrir nokkrum árum. NBA segist vita af þessu máli og sé að rannsaka það betur. Clippers hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið neitar sök. Tími Kawhi Leonard hjá Clippers hefur verið mikil vonbrigði enda hann mikið meiddur. Liðið hefur enn ekki tekist að komast langt í úrslitakeppninni og litla liðið í Los Angeles er því enn að bíða eftir fyrsta meistaratitlinum, þeim sama og nágrannar þeirra í Lakers hafa unnið sautján sinnum. Leonard hefur spilað 266 leiki með Clippers og er með 24,4 stig, 6,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim.
NBA Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira