Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 08:32 Los Angeles Clippers náði í Kawhi Leonard til að vinna loksins NBA titilinn en hefur verið langt frá því á tíma hans með liðinu. EPA/ALLISON DINNER Los Angeles Clippers og eigandi þess Steve Ballmer virðast hafa svindlað á launaþakinu til að tryggja sér áfram þjónustu stórstjörnunnar Kawhi Leonard á sínum tíma. Leonard skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við Clippers haustið 2021. Hann tryggði sér með því 176,3 milljónir dollara sem var það mesta sem hann gat fengið undir launaþakinu á þeim tíma. Það lítur hins vegar út fyrir það Ballmer hafi fundið leið til að borga honum enn meira. ESPN segir frá. The LA Clippers reportedly are accused of circumventing the NBA's salary cap by paying $28 million to Kawhi Leonard for a "no-show job."@PabloTorre reported on his podcast Wednesday that the Clippers paid Leonard through a now-bankrupt company owned by Clippers owner Steve… pic.twitter.com/9CnxW14DWM— ESPN (@espn) September 3, 2025 Níu mánuðum seinna, eða í apríl 2022, skrifaði Leonard undir samstarfssamning við KL2 Aspire. Hann fékk fyrir það 28 milljónir dollara eða tæpa þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna en skyldur Leonard voru engar. Hann fékk allan þennan pening án nokkurrar vinnu og nú halda menn því fram að Ballmer hafi með þessu svindlað á launaþakinu. Þetta hafi í raun verið aukabónus fyrir það að spila áfram með Clippers. Í samningnum stóð meðal annars að Kawhi myndi aðeins fá borgað ef hann spilaði með Clippers. This story is WILD. There is a clause that says Kawhi Leonard only gets paid as long as he is still with the Clippers. Great work @pablofindsout. https://t.co/mUcRvn0YaI pic.twitter.com/k0dos0FpIP— Kevin O'Connor (@KevinOConnor) September 3, 2025 Ásakanirnar komu fyrst fram í hlaðvarpsþætti Pablo Torre. Fyrirtækið sem réði Leonard er nú farið á hausinn en hinn moldríki Ballmer fjárfesti ríkulega í því fyrir nokkrum árum. NBA segist vita af þessu máli og sé að rannsaka það betur. Clippers hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið neitar sök. Tími Kawhi Leonard hjá Clippers hefur verið mikil vonbrigði enda hann mikið meiddur. Liðið hefur enn ekki tekist að komast langt í úrslitakeppninni og litla liðið í Los Angeles er því enn að bíða eftir fyrsta meistaratitlinum, þeim sama og nágrannar þeirra í Lakers hafa unnið sautján sinnum. Leonard hefur spilað 266 leiki með Clippers og er með 24,4 stig, 6,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Leonard skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við Clippers haustið 2021. Hann tryggði sér með því 176,3 milljónir dollara sem var það mesta sem hann gat fengið undir launaþakinu á þeim tíma. Það lítur hins vegar út fyrir það Ballmer hafi fundið leið til að borga honum enn meira. ESPN segir frá. The LA Clippers reportedly are accused of circumventing the NBA's salary cap by paying $28 million to Kawhi Leonard for a "no-show job."@PabloTorre reported on his podcast Wednesday that the Clippers paid Leonard through a now-bankrupt company owned by Clippers owner Steve… pic.twitter.com/9CnxW14DWM— ESPN (@espn) September 3, 2025 Níu mánuðum seinna, eða í apríl 2022, skrifaði Leonard undir samstarfssamning við KL2 Aspire. Hann fékk fyrir það 28 milljónir dollara eða tæpa þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna en skyldur Leonard voru engar. Hann fékk allan þennan pening án nokkurrar vinnu og nú halda menn því fram að Ballmer hafi með þessu svindlað á launaþakinu. Þetta hafi í raun verið aukabónus fyrir það að spila áfram með Clippers. Í samningnum stóð meðal annars að Kawhi myndi aðeins fá borgað ef hann spilaði með Clippers. This story is WILD. There is a clause that says Kawhi Leonard only gets paid as long as he is still with the Clippers. Great work @pablofindsout. https://t.co/mUcRvn0YaI pic.twitter.com/k0dos0FpIP— Kevin O'Connor (@KevinOConnor) September 3, 2025 Ásakanirnar komu fyrst fram í hlaðvarpsþætti Pablo Torre. Fyrirtækið sem réði Leonard er nú farið á hausinn en hinn moldríki Ballmer fjárfesti ríkulega í því fyrir nokkrum árum. NBA segist vita af þessu máli og sé að rannsaka það betur. Clippers hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið neitar sök. Tími Kawhi Leonard hjá Clippers hefur verið mikil vonbrigði enda hann mikið meiddur. Liðið hefur enn ekki tekist að komast langt í úrslitakeppninni og litla liðið í Los Angeles er því enn að bíða eftir fyrsta meistaratitlinum, þeim sama og nágrannar þeirra í Lakers hafa unnið sautján sinnum. Leonard hefur spilað 266 leiki með Clippers og er með 24,4 stig, 6,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira