Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2025 07:26 Dagný Ingadóttir tekur formlega við stöðunni 1. október. KÍ Dagný Ingadóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Kennarasambands Íslands. Í tilkynningu á vef sambandsins segir að hún taki formlega við stöðu framkvæmdastjóra Kennarasambandsins þann 1. október næstkomandi og að hún hafi víðtæka reynslu á sviði stjórnunar, reksturs, stefnumótunar og mannauðsmála. „Dagný kemur til Kennarasambandsins frá Reykjavíkurborg þar sem hún hefur starfað frá árinu 2010. Þar hefur hún gegnt starfi deildarstjóra þjónustu og stjórnsýslu á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara frá árinu 2014. Dagný hefur sem stjórnandi hjá Reykjavíkurborg mikla reynslu hvað varðar daglegan rekstur, stýringu mannauðs og fjármálastjórn. Í störfum sínum hefur Dagný jafnframt leitt faglegt starf sem viðkemur þjónustu og stjórnsýslu, borið ábyrgð á þjónustu við borgarstjóra í víðu samhengi og auk þess sinnt stefnumótun, áætlanagerð, þróun verkferla og gæðamálum. Dagný er stjórnmálafræðingur að mennt, með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku og hefur auk þess starfað sem blaðamaður og ritstjóri,“ segir í tilkynningunni. Um er að ræða nýja stöðu innan sambandsins. Haft er eftir Magnúsi Þór Jónssyni, formanni KÍ, að ákvörðun um að gera þessa breytingu á skipulagi sambandsins hafi verið tekin á vettvangi stjórnar á vordögum. „Segja má að ákveðinn grunn að stöðu framkvæmdastjóra megi finna í starfi skrifstofustjóra sem mun verða lagt niður í áföngum núna í vetur en ekki síður er starfinu ætlað að styrkja innra starf skrifstofu Kennarasambandsins og efla ramma um starfsemi aðildarfélaganna okkar, sjóðanna, nefndanna og ráðanna,“ er haft eftir Magnúsi Þór. Alls bárust 28 umsóknir um starf framkvæmdastjóra og var það samhljóma mat stjórnar KÍ og Attentus, sem hélt utan um ferlið, að Dagný Ingadóttir væri hæfasti einstaklingurinn til starfans. Dagný mun í fyrstu starfa við hlið Hannesar Þorsteinssonar skrifstofustjóra en hann mun láta af störfum að loknu 9. þingi KÍ sem fer fram í apríl á næsta ári. Vistaskipti Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Grunnskólar Stéttarfélög Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef sambandsins segir að hún taki formlega við stöðu framkvæmdastjóra Kennarasambandsins þann 1. október næstkomandi og að hún hafi víðtæka reynslu á sviði stjórnunar, reksturs, stefnumótunar og mannauðsmála. „Dagný kemur til Kennarasambandsins frá Reykjavíkurborg þar sem hún hefur starfað frá árinu 2010. Þar hefur hún gegnt starfi deildarstjóra þjónustu og stjórnsýslu á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara frá árinu 2014. Dagný hefur sem stjórnandi hjá Reykjavíkurborg mikla reynslu hvað varðar daglegan rekstur, stýringu mannauðs og fjármálastjórn. Í störfum sínum hefur Dagný jafnframt leitt faglegt starf sem viðkemur þjónustu og stjórnsýslu, borið ábyrgð á þjónustu við borgarstjóra í víðu samhengi og auk þess sinnt stefnumótun, áætlanagerð, þróun verkferla og gæðamálum. Dagný er stjórnmálafræðingur að mennt, með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku og hefur auk þess starfað sem blaðamaður og ritstjóri,“ segir í tilkynningunni. Um er að ræða nýja stöðu innan sambandsins. Haft er eftir Magnúsi Þór Jónssyni, formanni KÍ, að ákvörðun um að gera þessa breytingu á skipulagi sambandsins hafi verið tekin á vettvangi stjórnar á vordögum. „Segja má að ákveðinn grunn að stöðu framkvæmdastjóra megi finna í starfi skrifstofustjóra sem mun verða lagt niður í áföngum núna í vetur en ekki síður er starfinu ætlað að styrkja innra starf skrifstofu Kennarasambandsins og efla ramma um starfsemi aðildarfélaganna okkar, sjóðanna, nefndanna og ráðanna,“ er haft eftir Magnúsi Þór. Alls bárust 28 umsóknir um starf framkvæmdastjóra og var það samhljóma mat stjórnar KÍ og Attentus, sem hélt utan um ferlið, að Dagný Ingadóttir væri hæfasti einstaklingurinn til starfans. Dagný mun í fyrstu starfa við hlið Hannesar Þorsteinssonar skrifstofustjóra en hann mun láta af störfum að loknu 9. þingi KÍ sem fer fram í apríl á næsta ári.
Vistaskipti Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Grunnskólar Stéttarfélög Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira