Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2025 09:31 Opna bandaríska meistaramótið í tennis hófst 24. ágúst og lýkur 7. september. epa/SARAH YENESEL Keppendur á Opna bandaríska meistaramótinu eru sumir hverjir orðnir pirraðir á graslyktinni á Billie Jean King vellinum í New York. Norðmaðurinn Casper Ruud, sem endaði í 2. sæti á Opna bandaríska fyrir þremur árum, er meðal þeirra sem eru orðnir þreyttir á graslyktinni í New York. „Mér finnst graslyktin vera það versta við New York. Þetta er alls staðar, jafnvel þar sem mótið er spilað. En við verðum að sætta okkur við þetta. Mér finnst pirrandi að vera að spila meðan einhver reykir jónu,“ sagði Ruud. „Það er ekkert gamanmál fyrir okkur keppendurna að vera þreyttir og þurfa að anda að okkur grasreyknum á sama tíma. Við getum ekkert gert nema lögunum verði breytt en ég efast um að það gerist.“ Einstaklingar 21 árs og eldri mega vera með 85 grömm af grasi og reykja það hvar sem leyfilegt er að reykja í New York. Ekki má reykja inni á völlunum á Opna bandaríska en áhorfendur þurfa ekki að fara langt til að geta fýrað upp í friði. Það er þó ekkert nýtt að keppendur á Opna bandaríska kvarti yfir graslykt í loftinu og var það gert áður en kannabis var leyft fyrir fjórum árum. Frægt er þegar Maria Sakkari kvartaði við dómara í miðjum leik yfir grasstækjunni í loftinu fyrir nokkrum árum. Alexander Zverev gekk einnig svo langt að segja að andrúmsloftið á Opna bandaríska væri eins og í stofunni heima hjá rapparanum Snoop Dogg. Tennis Bandaríkin Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
Norðmaðurinn Casper Ruud, sem endaði í 2. sæti á Opna bandaríska fyrir þremur árum, er meðal þeirra sem eru orðnir þreyttir á graslyktinni í New York. „Mér finnst graslyktin vera það versta við New York. Þetta er alls staðar, jafnvel þar sem mótið er spilað. En við verðum að sætta okkur við þetta. Mér finnst pirrandi að vera að spila meðan einhver reykir jónu,“ sagði Ruud. „Það er ekkert gamanmál fyrir okkur keppendurna að vera þreyttir og þurfa að anda að okkur grasreyknum á sama tíma. Við getum ekkert gert nema lögunum verði breytt en ég efast um að það gerist.“ Einstaklingar 21 árs og eldri mega vera með 85 grömm af grasi og reykja það hvar sem leyfilegt er að reykja í New York. Ekki má reykja inni á völlunum á Opna bandaríska en áhorfendur þurfa ekki að fara langt til að geta fýrað upp í friði. Það er þó ekkert nýtt að keppendur á Opna bandaríska kvarti yfir graslykt í loftinu og var það gert áður en kannabis var leyft fyrir fjórum árum. Frægt er þegar Maria Sakkari kvartaði við dómara í miðjum leik yfir grasstækjunni í loftinu fyrir nokkrum árum. Alexander Zverev gekk einnig svo langt að segja að andrúmsloftið á Opna bandaríska væri eins og í stofunni heima hjá rapparanum Snoop Dogg.
Tennis Bandaríkin Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira