Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2025 11:15 Aron Mola, Gugga í Gúmmíbát, Emmsjé Gauti, Helgi Selja, Stefán Einar og Kristín Gunnars svífast einskis til að fá aðra matarboðsgesti til að hlæja. Sýn Fyrsta stiklan fyrir aðra seríu grínþáttanna Bannað að hlæja er komin á Vísi. Í þáttunum býður Auðunn Blöndal 25 fyndnum einstaklingum í fimm ólík matarboð og kemst einn áfram í hverjum þætti í lokamatarboð. Eina reglan er: það er bannað að hlæja. Fyrsta sería kom út síðasta vetur og vakti mikla lukku. Nú endurtekur Auðunn leikinn og hefur fengið til sín fjölmarga góða gesti, nokkrir snúa aftur í annað sinn en aðrir eru að spreyta sig í fyrsta sinn á forminu. Matargestir þessarar seríu eru ekki af verri endanum og má hér að neðan sjá hvernig þættirnir fimm skiptast: Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Hr. Hnetusmjör, Patrekur Jaime, Sunneva Einars Björn Bragi, Jóhann Alfreð, Birna Eiríks, Bríet, Jón Jónsson Ólöf Skafta, Kristín Gunnars, Hjörvar Hafliða, Andri (Nablinn), Stefán Einar Andri Freyr, Gunna Dís, Helgi Seljan, Guðrún Svava (Gugga í gúmmíbát), Emmsjé Gauti Benni, Fannar, Eva Laufey, Karen Björg, Aron Mola. Sigurvegari hvers matarboðs vinnur svo peningaverðlaun í boði Netgíró sem fer til góðgerðamála að þeirra ósk. „Við erum svo heppin að eiga marga góða skemmtikrafta á Íslandi og því var ekki erfitt að velja nýja gesti til að taka þátt en ég held mér sé óhætt að fullyrða að nokkrir keppendur muni koma fólki rækilega á óvart,“ segir Hannes Þór Arason, einn framleiðanda hjá Atlavík sem framleiða þættina. Bannað að hlæja Sýn Grín og gaman Tengdar fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Stressið verður allsráðandi hjá fyrstu gestum Audda Blö í kvöldverðarboði hans í fyrsta þætti af Bannað að hlæja sem er sýndur í kvöld. Þar er eina reglan sú líkt og nafnið gefur til kynna að það er stranglega bannað að hlæja og kvöldverðargestir fá stig fyrir að láta aðra hlæja. 15. nóvember 2024 10:03 Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj. 16. desember 2024 16:01 Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu heldur betur skemmtilegir gestir. Þeir fimm sem fengu að spreyta sig í þættinum voru, Ása Ninna, bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Katla Þorgeirsdóttir. 23. desember 2024 12:31 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Fyrsta sería kom út síðasta vetur og vakti mikla lukku. Nú endurtekur Auðunn leikinn og hefur fengið til sín fjölmarga góða gesti, nokkrir snúa aftur í annað sinn en aðrir eru að spreyta sig í fyrsta sinn á forminu. Matargestir þessarar seríu eru ekki af verri endanum og má hér að neðan sjá hvernig þættirnir fimm skiptast: Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Hr. Hnetusmjör, Patrekur Jaime, Sunneva Einars Björn Bragi, Jóhann Alfreð, Birna Eiríks, Bríet, Jón Jónsson Ólöf Skafta, Kristín Gunnars, Hjörvar Hafliða, Andri (Nablinn), Stefán Einar Andri Freyr, Gunna Dís, Helgi Seljan, Guðrún Svava (Gugga í gúmmíbát), Emmsjé Gauti Benni, Fannar, Eva Laufey, Karen Björg, Aron Mola. Sigurvegari hvers matarboðs vinnur svo peningaverðlaun í boði Netgíró sem fer til góðgerðamála að þeirra ósk. „Við erum svo heppin að eiga marga góða skemmtikrafta á Íslandi og því var ekki erfitt að velja nýja gesti til að taka þátt en ég held mér sé óhætt að fullyrða að nokkrir keppendur muni koma fólki rækilega á óvart,“ segir Hannes Þór Arason, einn framleiðanda hjá Atlavík sem framleiða þættina.
Bannað að hlæja Sýn Grín og gaman Tengdar fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Stressið verður allsráðandi hjá fyrstu gestum Audda Blö í kvöldverðarboði hans í fyrsta þætti af Bannað að hlæja sem er sýndur í kvöld. Þar er eina reglan sú líkt og nafnið gefur til kynna að það er stranglega bannað að hlæja og kvöldverðargestir fá stig fyrir að láta aðra hlæja. 15. nóvember 2024 10:03 Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj. 16. desember 2024 16:01 Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu heldur betur skemmtilegir gestir. Þeir fimm sem fengu að spreyta sig í þættinum voru, Ása Ninna, bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Katla Þorgeirsdóttir. 23. desember 2024 12:31 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Stressið verður allsráðandi hjá fyrstu gestum Audda Blö í kvöldverðarboði hans í fyrsta þætti af Bannað að hlæja sem er sýndur í kvöld. Þar er eina reglan sú líkt og nafnið gefur til kynna að það er stranglega bannað að hlæja og kvöldverðargestir fá stig fyrir að láta aðra hlæja. 15. nóvember 2024 10:03
Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj. 16. desember 2024 16:01
Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu heldur betur skemmtilegir gestir. Þeir fimm sem fengu að spreyta sig í þættinum voru, Ása Ninna, bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Katla Þorgeirsdóttir. 23. desember 2024 12:31