Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2025 23:29 Woody Allen kemur fram á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu. Getty Leikstjórinn Woody Allen hafnar ásökunum á hendur sér um hvítþvott á stríðsglæpum Rússa vegna þátttöku hans í alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Moskvu sem stendur yfir. Úkraínska utanríkisráðuneytið gaf frá sér harðorða yfirlýsingu í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku hans á hátíðinni. Woody Allen er orðinn 89 ára gamall en hefur ekki átt upp á dekk síðastliðin ár þrátt fyrir rúmlega sextíu ár af kvikmyndagerð á bakinu. Í kjölfar #MeToo-bylgjunnar sem hófst árið 2017 rifjaði Dylan Farrow, dóttir Allen og Miu Farrow, upp ásakanir í garð Allen um að hann hefði misnotað hana kynferðislega þegar hún var barn. Greint var frá því að hann tæki þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu í síðustu viku og þá kom fram að hann myndi taka þátt í svokölluðum fyrirlestrarfundi sem rússneski kvikmyndagerðarmaðurinn Fjodor Bondartsjúk færi fyrir. Í kjölfar tilkynningarinnar birti utanríkisráðuneyti Úkraínu harðorða yfirlýsingu. „Þetta er smán og móðgun við fórnir úkraínskra leikara og kvikmyndagerðarmanna sem hafa verið drepnir eða særðir af rússneskum stríðsglæpamönnum í stríði þeirra gegn Úkraínu,“ segir þar meðal annars. Woody Allen lítur hins vegar ekki svo á málið. Hann segist ekki vera neinn aðdáandi Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og heldur ekki innrásar hans í Úkraínu. „En, sama hvað stjórnmálamenn hafa gert, sé ég ekki hvernig það að skera á samskiptalínur listamanna geti hjálpað,“ sagði hann við Guardian inntur eftir viðbrögðum. Rússland Bíó og sjónvarp Mál Woody Allen Hollywood Vladimír Pútín Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fleiri fréttir Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Sjá meira
Woody Allen er orðinn 89 ára gamall en hefur ekki átt upp á dekk síðastliðin ár þrátt fyrir rúmlega sextíu ár af kvikmyndagerð á bakinu. Í kjölfar #MeToo-bylgjunnar sem hófst árið 2017 rifjaði Dylan Farrow, dóttir Allen og Miu Farrow, upp ásakanir í garð Allen um að hann hefði misnotað hana kynferðislega þegar hún var barn. Greint var frá því að hann tæki þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu í síðustu viku og þá kom fram að hann myndi taka þátt í svokölluðum fyrirlestrarfundi sem rússneski kvikmyndagerðarmaðurinn Fjodor Bondartsjúk færi fyrir. Í kjölfar tilkynningarinnar birti utanríkisráðuneyti Úkraínu harðorða yfirlýsingu. „Þetta er smán og móðgun við fórnir úkraínskra leikara og kvikmyndagerðarmanna sem hafa verið drepnir eða særðir af rússneskum stríðsglæpamönnum í stríði þeirra gegn Úkraínu,“ segir þar meðal annars. Woody Allen lítur hins vegar ekki svo á málið. Hann segist ekki vera neinn aðdáandi Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og heldur ekki innrásar hans í Úkraínu. „En, sama hvað stjórnmálamenn hafa gert, sé ég ekki hvernig það að skera á samskiptalínur listamanna geti hjálpað,“ sagði hann við Guardian inntur eftir viðbrögðum.
Rússland Bíó og sjónvarp Mál Woody Allen Hollywood Vladimír Pútín Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fleiri fréttir Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Sjá meira