Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 25. ágúst 2025 21:17 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjáflari KR, sá sína menn spila vel en uppskera engin stig. vísir / jón gautur KR tapaði gegn Stjörnunni 1-2 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. KR-ingar fengu ótalmörg marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta. KR er sem stendur í 10. sæti með 23 stig og þarf Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, að finna einhverja lausn ætli þeir að koma sér úr fallbaráttunni. „Ég er sannarlega ósáttur með að taka ekki stig úr þessum leik. Það var eitt lið á vellinum í 90 mínútur. Sorglegt að við skulum ekki nýta eitt eða tvö eða þrjú af þessum fjölmörgu færum sem við fáum,“ sagði Óskar Hrafn, þjálfari KR, svekktur eftir leikinn. Frammistaðan frábær „Heilt yfir fannst mér frammistaðan frábær, bæði varnarlega og sóknarlega. Þeir komust varla að markinu okkur í 90 mínútur, nema nokkru sinnum með föstum leikatriðum. Ég sit með eftir með tilfinningu eftir leikinn þar sem ég er stoltur af liðinu. Ég er stoltur af frammistöðunni, framlaginu og dugnaðinum í þessu liði,“ sagði Óskar. Stjarnan skapaði sér ekki mörg færi í þessum leik, en tókst engu að síður að skora tvö mörk úr föstum leikatriðum. Óskar var spurður hvort þessi mörk bendi til veikleika liðsins í föstum leikatriðum eða hvort hæð leikmanna hans hafi áhrif í varnarleiknum. Ekki veikleiki í okkar liði „Ég held þetta sé ekki veikleiki í okkar liði. Það gefur auga leið að þegar þú ert aðeins minni þá þarftu að beita öðruvísi brögðum við að dekka menn inni í teig. Við þurfum að vera betri í því, en einfaldasta leiðin til að verjast því, er að vera ekki að gefa hornspyrnur,“ sagði Óskar. „Stundum hata ég fótbolta, en þetta er bara svona. Í grunninn líður mér betur en eftir Fram leikinn. Ég sá liðið mitt í dag, ég sá hugrekki og dugnað. Það er meira að byggja ofan á í þessum leik og við tökum það með okkur á Ísafjörð á sunnudaginn,“ sagði Óskar. Besta deild karla KR Stjarnan Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
„Ég er sannarlega ósáttur með að taka ekki stig úr þessum leik. Það var eitt lið á vellinum í 90 mínútur. Sorglegt að við skulum ekki nýta eitt eða tvö eða þrjú af þessum fjölmörgu færum sem við fáum,“ sagði Óskar Hrafn, þjálfari KR, svekktur eftir leikinn. Frammistaðan frábær „Heilt yfir fannst mér frammistaðan frábær, bæði varnarlega og sóknarlega. Þeir komust varla að markinu okkur í 90 mínútur, nema nokkru sinnum með föstum leikatriðum. Ég sit með eftir með tilfinningu eftir leikinn þar sem ég er stoltur af liðinu. Ég er stoltur af frammistöðunni, framlaginu og dugnaðinum í þessu liði,“ sagði Óskar. Stjarnan skapaði sér ekki mörg færi í þessum leik, en tókst engu að síður að skora tvö mörk úr föstum leikatriðum. Óskar var spurður hvort þessi mörk bendi til veikleika liðsins í föstum leikatriðum eða hvort hæð leikmanna hans hafi áhrif í varnarleiknum. Ekki veikleiki í okkar liði „Ég held þetta sé ekki veikleiki í okkar liði. Það gefur auga leið að þegar þú ert aðeins minni þá þarftu að beita öðruvísi brögðum við að dekka menn inni í teig. Við þurfum að vera betri í því, en einfaldasta leiðin til að verjast því, er að vera ekki að gefa hornspyrnur,“ sagði Óskar. „Stundum hata ég fótbolta, en þetta er bara svona. Í grunninn líður mér betur en eftir Fram leikinn. Ég sá liðið mitt í dag, ég sá hugrekki og dugnað. Það er meira að byggja ofan á í þessum leik og við tökum það með okkur á Ísafjörð á sunnudaginn,“ sagði Óskar.
Besta deild karla KR Stjarnan Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti