Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2025 07:17 Austurríski tónlistarmaðurinn JJ eftir sigurinn í Basel í Sviss í maí fyrr á þessu ári. EPA Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, mun fara fram í austurrísku höfuðborginni Vín í maí á næsta ári. Þetta var tilkynnt í morgun, en áður hafði verið greint frá því að valið stæði á milli Vínar og Innsbruck. Haldið verður upp á sjötíu ára afmæli Eurovision á næsta ári, en keppnin mun fara fram í Wiener Stadthalle, stærstu innahússhöll Austurríkis. Undanúrslitakvöldin munu fara fram þriðjudaginn 12. maí og fimmtudaginn 14. maí, en úrslitakvöldið 16. maí, sama dag og sveitarstjórnarkosningar fara fram hér á landi. Þetta verður í þriðja sinn sem Eurovision fer fram í Austurríki, en söngarinn JJ vann keppnina í Basel í Sviss fyrr á þessu ári með laginu Wasted Love. Áður hafði Austurríki hýst keppnina árið 1967 eftir sigur Udo Jürgens og svo árið 2015 eftir sigur Conchitu Wurst. Michael Ludwig, borgarstjóri Vínar, segir að margir viðburðir tengdir keppninni munu verða gjaldfrjálsir fyrir heimamenn og gesti. Hann segir að það sé mikilvægt að hægt sé að sækja menningarviðburði, óháð fjárhag. Eurovision Eurovision 2026 Austurríki Ríkisútvarpið Tónlist Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira
Þetta var tilkynnt í morgun, en áður hafði verið greint frá því að valið stæði á milli Vínar og Innsbruck. Haldið verður upp á sjötíu ára afmæli Eurovision á næsta ári, en keppnin mun fara fram í Wiener Stadthalle, stærstu innahússhöll Austurríkis. Undanúrslitakvöldin munu fara fram þriðjudaginn 12. maí og fimmtudaginn 14. maí, en úrslitakvöldið 16. maí, sama dag og sveitarstjórnarkosningar fara fram hér á landi. Þetta verður í þriðja sinn sem Eurovision fer fram í Austurríki, en söngarinn JJ vann keppnina í Basel í Sviss fyrr á þessu ári með laginu Wasted Love. Áður hafði Austurríki hýst keppnina árið 1967 eftir sigur Udo Jürgens og svo árið 2015 eftir sigur Conchitu Wurst. Michael Ludwig, borgarstjóri Vínar, segir að margir viðburðir tengdir keppninni munu verða gjaldfrjálsir fyrir heimamenn og gesti. Hann segir að það sé mikilvægt að hægt sé að sækja menningarviðburði, óháð fjárhag.
Eurovision Eurovision 2026 Austurríki Ríkisútvarpið Tónlist Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira