Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. ágúst 2025 16:40 Kafarar stinga fyrir fiski. Vísir/Anton Brink Norskir kafarar eru komnir til landsins til að sinna eftirliti í Haukadalsá fyrir Fiskistofu. Laxar með skýr einkenni eldisfiska hafa veiðst í ánni á undanförnum dögum. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður er á staðnum en hún segir að aðgerðum miði vel áfram. Talsmaður kafaranna hafi sagt að þeir væru fljótir að sjá hvort um væri að ræða sjókvíalax eða ekki. Hálftíma eftir að hún ræddi við þá hafi þeir verið búnir að skjóta einn lax sem þótti grunsamlegur. Grunsamlegur fiskur.Vísir/Anton Brink Fulltrúar frá Fiskistofu eru einnig á svæðinu, en þeir hlaupa með köfurunum, og safna löxum sman í poka. Þeir verða svo fluttir suður í Hafnarfjörð þar sem Hafrannsóknarstofnun erfðagreinir þá, svo hægt verði að sjá úr hvaða sjókví fiskurinn kemur. Nokkrir veiðimenn eru á svæðinu, sem ákváðu að nýta veiðidaginn sinn í ánni þrátt fyrir að eldislaxar hefðu fundist þar og kafararnir væru að störfum. Hér má sjá myndband af norsku köfurunum að störfum: Annar gómaður.Vísir/Anton Brink Kafarar eru á svæðinu ásamt eftirlitsmönnum frá Fiskistofu og fulltrúum ýmissa stangveiðifélaga.Vísir/Anton Brink Sjókvíaeldi Lax Dalabyggð Fiskeldi Stangveiði Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður er á staðnum en hún segir að aðgerðum miði vel áfram. Talsmaður kafaranna hafi sagt að þeir væru fljótir að sjá hvort um væri að ræða sjókvíalax eða ekki. Hálftíma eftir að hún ræddi við þá hafi þeir verið búnir að skjóta einn lax sem þótti grunsamlegur. Grunsamlegur fiskur.Vísir/Anton Brink Fulltrúar frá Fiskistofu eru einnig á svæðinu, en þeir hlaupa með köfurunum, og safna löxum sman í poka. Þeir verða svo fluttir suður í Hafnarfjörð þar sem Hafrannsóknarstofnun erfðagreinir þá, svo hægt verði að sjá úr hvaða sjókví fiskurinn kemur. Nokkrir veiðimenn eru á svæðinu, sem ákváðu að nýta veiðidaginn sinn í ánni þrátt fyrir að eldislaxar hefðu fundist þar og kafararnir væru að störfum. Hér má sjá myndband af norsku köfurunum að störfum: Annar gómaður.Vísir/Anton Brink Kafarar eru á svæðinu ásamt eftirlitsmönnum frá Fiskistofu og fulltrúum ýmissa stangveiðifélaga.Vísir/Anton Brink
Sjókvíaeldi Lax Dalabyggð Fiskeldi Stangveiði Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira