Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. ágúst 2025 16:40 Kafarar stinga fyrir fiski. Vísir/Anton Brink Norskir kafarar eru komnir til landsins til að sinna eftirliti í Haukadalsá fyrir Fiskistofu. Laxar með skýr einkenni eldisfiska hafa veiðst í ánni á undanförnum dögum. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður er á staðnum en hún segir að aðgerðum miði vel áfram. Talsmaður kafaranna hafi sagt að þeir væru fljótir að sjá hvort um væri að ræða sjókvíalax eða ekki. Hálftíma eftir að hún ræddi við þá hafi þeir verið búnir að skjóta einn lax sem þótti grunsamlegur. Grunsamlegur fiskur.Vísir/Anton Brink Fulltrúar frá Fiskistofu eru einnig á svæðinu, en þeir hlaupa með köfurunum, og safna löxum sman í poka. Þeir verða svo fluttir suður í Hafnarfjörð þar sem Hafrannsóknarstofnun erfðagreinir þá, svo hægt verði að sjá úr hvaða sjókví fiskurinn kemur. Nokkrir veiðimenn eru á svæðinu, sem ákváðu að nýta veiðidaginn sinn í ánni þrátt fyrir að eldislaxar hefðu fundist þar og kafararnir væru að störfum. Hér má sjá myndband af norsku köfurunum að störfum: Annar gómaður.Vísir/Anton Brink Kafarar eru á svæðinu ásamt eftirlitsmönnum frá Fiskistofu og fulltrúum ýmissa stangveiðifélaga.Vísir/Anton Brink Sjókvíaeldi Lax Dalabyggð Fiskeldi Stangveiði Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Sjá meira
Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður er á staðnum en hún segir að aðgerðum miði vel áfram. Talsmaður kafaranna hafi sagt að þeir væru fljótir að sjá hvort um væri að ræða sjókvíalax eða ekki. Hálftíma eftir að hún ræddi við þá hafi þeir verið búnir að skjóta einn lax sem þótti grunsamlegur. Grunsamlegur fiskur.Vísir/Anton Brink Fulltrúar frá Fiskistofu eru einnig á svæðinu, en þeir hlaupa með köfurunum, og safna löxum sman í poka. Þeir verða svo fluttir suður í Hafnarfjörð þar sem Hafrannsóknarstofnun erfðagreinir þá, svo hægt verði að sjá úr hvaða sjókví fiskurinn kemur. Nokkrir veiðimenn eru á svæðinu, sem ákváðu að nýta veiðidaginn sinn í ánni þrátt fyrir að eldislaxar hefðu fundist þar og kafararnir væru að störfum. Hér má sjá myndband af norsku köfurunum að störfum: Annar gómaður.Vísir/Anton Brink Kafarar eru á svæðinu ásamt eftirlitsmönnum frá Fiskistofu og fulltrúum ýmissa stangveiðifélaga.Vísir/Anton Brink
Sjókvíaeldi Lax Dalabyggð Fiskeldi Stangveiði Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Sjá meira