Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Árni Jóhannsson skrifar 18. ágúst 2025 18:31 Fram vann 3-2 sigur gegn KR þegar liðin mættust í lok maí. Það má búast við fjöri í kvöld þegar liðin mætast að nýju. vísir/Guðmundur KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. Umjöllun og viðtöl síðar í kvöld. Besta deild karla Fram KR Íslenski boltinn Fótbolti
KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. Umjöllun og viðtöl síðar í kvöld.