Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. ágúst 2025 06:34 Selenskí á miður góðar minningar úr Hvíta húsinu en að þessu sinni mun hann njóta fulltingis annarra Evrópuleiðtoga. Hér sýpur hann heitan drykk með Keir Starmer, forsætisráðherra Breta. Getty/WPA/Ben Stansall „Selenskí Úkraínuforseti getur bundið enda á stríðið við Rússa svo til samstundis, ef hann vill, eða hann getur haldið áfram að berjast.“ Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti á samfélagsmiðli sínum Truth Social í gærkvöldi. Hann sagði Úkraínumenn ekki myndu endurheimta Krímskaga frá Rússum né fá að ganga í Atlantshafsbandalagið. „Sumt breytist aldrei!!!“ sagði hann. Trump mun taka á móti Selenskí og öðrum leiðtogum Evrópu, þeirra á meðal Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslara Þýskalands, og Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Hvíta húsinu í dag. Þar verða til umræðu fundur Trump og Vladimir Pútín Rússlandsforseta á föstudag og þeir möguleikar sem eru á borðinu fyrir Úkraínu. Lítið hefur verið gefið upp um fund Trump og Pútín, sem þykir hafa verið nokkur sigur fyrir síðarnefnda. Boltinn er nú Úkraínumegin, án þess að Rússar hafi gefið nokkuð eftir nema öryggistryggingar til handa Úkraínu af hálfu Bandaríkjanna og Evrópu. Áhyggjur eru uppi um að Trump muni gera þá kröfu til Selenskí að gefa eftir héruðin Donetsk og Luhansk til að greiða fyrir friði. Evrópuleiðtogarnir munu líklega freista þess að telja Trump á að setja þrýsting á Pútín með frekari viðskiptaþvingunum, eins og Trump hafði sjálfur hótað áður en hann fundaði með Pútín. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Rússland Hernaður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Hann sagði Úkraínumenn ekki myndu endurheimta Krímskaga frá Rússum né fá að ganga í Atlantshafsbandalagið. „Sumt breytist aldrei!!!“ sagði hann. Trump mun taka á móti Selenskí og öðrum leiðtogum Evrópu, þeirra á meðal Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslara Þýskalands, og Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Hvíta húsinu í dag. Þar verða til umræðu fundur Trump og Vladimir Pútín Rússlandsforseta á föstudag og þeir möguleikar sem eru á borðinu fyrir Úkraínu. Lítið hefur verið gefið upp um fund Trump og Pútín, sem þykir hafa verið nokkur sigur fyrir síðarnefnda. Boltinn er nú Úkraínumegin, án þess að Rússar hafi gefið nokkuð eftir nema öryggistryggingar til handa Úkraínu af hálfu Bandaríkjanna og Evrópu. Áhyggjur eru uppi um að Trump muni gera þá kröfu til Selenskí að gefa eftir héruðin Donetsk og Luhansk til að greiða fyrir friði. Evrópuleiðtogarnir munu líklega freista þess að telja Trump á að setja þrýsting á Pútín með frekari viðskiptaþvingunum, eins og Trump hafði sjálfur hótað áður en hann fundaði með Pútín.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Rússland Hernaður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira