Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2025 14:04 Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju hafa notið mikilla vinsælda en ein slík verður haldin föstudagskvöldið 19. september næstkomandi. Aðsend Heilunarguðþjónustur hafa notið mikilla vinsælda í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ en 35 slíkar messur hafa verið haldnar og verður sú þrítugasta og sjötta haldin nú í september. Þá verður líka stór viðburður í bæjarfélaginu, sem kallast Heimsljós. Vigdís Steinþórsdóttir, 73 ára hjúkrunarfræðingur og íbúi í Mosfellsbæ er konan á bak við allskonar viðburði í bæjarfélaginu og víða um land. Hún hefur til dæmis verið mé sérstakar heilsuhelgar, sem hún kallar kærleiksdaga frá 1997 eða um 104 slíkar helgar til dagsins í dag. Allt vinnur hún þetta meira og minna í sjálfboðavinnu. En nú stendur fyrir dyrum stór viðburður hjá Vigdísi í Mosfellsbæ þriðju helgina í september eða dagana 19. til 21. september en sá viðburður kallast Heimsljós og er haldin í Lágafellsskóla “Þá safna ég saman upp í 120 manns til að vinna. Við erum með fyrirlestra, á hverjum heilum klukkutíma byrjar fyrirlestur, þannig að það eru 12 fyrirlestrar yfir helgina. Síðan erum við með fullt af kynningarborðum þar sem fólk er að kynna námskeið eða selja eitthvað og allskonar. Og svo eru við með prufutíma í meðferðum, 20 mínútna prufutíma í skólastofunum. Það er dásamlegt að vera svona í skóla og búa til góða orku fyrir börnin í skólanum. Þar er fólk með allskonar meðferðir eins og heilun, spámiðlun, nudd, bara nefndu það, dáleiðslu og allt mögulegt,” segir Vigdís. Vigdís Steinþórsdóttir, 73 ára hjúkrunarfræðingur og dáleiðari í Mosfellsbæ, sem er í forsvari fyrir fjölbreytta viðburði í bæjarfélaginu.Aðsend Vigdís segir að það sé mikil eftirvænting fyrir Heimsljósinu í september og hún sé að verða búin að fylla í öll pláss. Fyrsti dagskrárliður helgarinnar verður í Lágafellskirkju. „Við byrjum þetta á föstudagskvöldinu 19. september með heilunarguðþjónustu upp í Lágafellskirkju og það er eitt af því, sem ég er að gera og það er allt í sjálfboðavinnu og Heimsljós er allt í sjálfboðavinnu,” segir Vigdís stolt og ánægð. Heilsuhelgarnar hjá Vigdísi hafa gengið einstaklega vel í gegnum árin.Aðsend Og Vigdís segir að alls hafi verið haldnar í gegnum árin um 35 heilunarguðþjónustur í Mosfellbæ, sem njóta alltaf mikilla vinsælda. Kærleiksdagar heimasíðan Heimsljós heimasíðan Mosfellsbær Þjóðkirkjan Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Vigdís Steinþórsdóttir, 73 ára hjúkrunarfræðingur og íbúi í Mosfellsbæ er konan á bak við allskonar viðburði í bæjarfélaginu og víða um land. Hún hefur til dæmis verið mé sérstakar heilsuhelgar, sem hún kallar kærleiksdaga frá 1997 eða um 104 slíkar helgar til dagsins í dag. Allt vinnur hún þetta meira og minna í sjálfboðavinnu. En nú stendur fyrir dyrum stór viðburður hjá Vigdísi í Mosfellsbæ þriðju helgina í september eða dagana 19. til 21. september en sá viðburður kallast Heimsljós og er haldin í Lágafellsskóla “Þá safna ég saman upp í 120 manns til að vinna. Við erum með fyrirlestra, á hverjum heilum klukkutíma byrjar fyrirlestur, þannig að það eru 12 fyrirlestrar yfir helgina. Síðan erum við með fullt af kynningarborðum þar sem fólk er að kynna námskeið eða selja eitthvað og allskonar. Og svo eru við með prufutíma í meðferðum, 20 mínútna prufutíma í skólastofunum. Það er dásamlegt að vera svona í skóla og búa til góða orku fyrir börnin í skólanum. Þar er fólk með allskonar meðferðir eins og heilun, spámiðlun, nudd, bara nefndu það, dáleiðslu og allt mögulegt,” segir Vigdís. Vigdís Steinþórsdóttir, 73 ára hjúkrunarfræðingur og dáleiðari í Mosfellsbæ, sem er í forsvari fyrir fjölbreytta viðburði í bæjarfélaginu.Aðsend Vigdís segir að það sé mikil eftirvænting fyrir Heimsljósinu í september og hún sé að verða búin að fylla í öll pláss. Fyrsti dagskrárliður helgarinnar verður í Lágafellskirkju. „Við byrjum þetta á föstudagskvöldinu 19. september með heilunarguðþjónustu upp í Lágafellskirkju og það er eitt af því, sem ég er að gera og það er allt í sjálfboðavinnu og Heimsljós er allt í sjálfboðavinnu,” segir Vigdís stolt og ánægð. Heilsuhelgarnar hjá Vigdísi hafa gengið einstaklega vel í gegnum árin.Aðsend Og Vigdís segir að alls hafi verið haldnar í gegnum árin um 35 heilunarguðþjónustur í Mosfellbæ, sem njóta alltaf mikilla vinsælda. Kærleiksdagar heimasíðan Heimsljós heimasíðan
Mosfellsbær Þjóðkirkjan Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira