Hall og Oates ná sáttum Jón Þór Stefánsson skrifar 13. ágúst 2025 17:03 Daryl Hall og John Oates eiga ansi marga smelli. Getty Daryl Hall og John Oates, sem saman mynduðu popptvíeykið Hall & Oates en hafa undanfarin misseri eldað grátt silfur, hafa náð sáttum fyrir dómi. Þessir tveir fyrrverandi mátar staðið í miklum málaferlum gegn hvor öðrum. Árið 2023 lagði Hall fram stefnu á hendur Oates með það að markmiði að stöðva hann í því að selja sinn hluta í fyrirtæki þeirra Whole Oats Enterprises. Í slíkri sölu hefðu falist réttindi að nafni og líkindum þeirra, sem og höfundarréttarlaun. Dómari í Nashville lagði tímabundið bann á söluna í nóvember þetta sama ár. Þeir þyrftu að leita til gerðardóms og leita lausnar sinna mála. Fyrir liggur að Hall sakaði Oates um svik. Hann sagði fyrrverandi félaga sinn hafa komið aftan að sér. Oates sagði ásakanir Hall særa sig verulega. Um væri að ræða krassandi og rangar yfirlýsingar. Hall & Oates náðu stjörnuhæðum í lok áttunda áratugarins og voru geysivinsælir fram að lokum þess níunda. Á meðal þekktustu laga þeirra eru Rich Girl, Private Eyes, I Can't Go for That (No Can Do), Maneater, Out of Touch, og You Make My Dreams. Í viðtali AP við Oates í fyrra sagði hann þá tvo ekki lengur eiga í samskiptum, og sagðist hann ekki sjá fyrir sér að þeir myndu koma aftur saman. Hall tók í sama streng í viðtali við The Times í fyrra. „Skipið er siglt, alla leið niður á hafsbotn,“ sagði Hall. Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira
Þessir tveir fyrrverandi mátar staðið í miklum málaferlum gegn hvor öðrum. Árið 2023 lagði Hall fram stefnu á hendur Oates með það að markmiði að stöðva hann í því að selja sinn hluta í fyrirtæki þeirra Whole Oats Enterprises. Í slíkri sölu hefðu falist réttindi að nafni og líkindum þeirra, sem og höfundarréttarlaun. Dómari í Nashville lagði tímabundið bann á söluna í nóvember þetta sama ár. Þeir þyrftu að leita til gerðardóms og leita lausnar sinna mála. Fyrir liggur að Hall sakaði Oates um svik. Hann sagði fyrrverandi félaga sinn hafa komið aftan að sér. Oates sagði ásakanir Hall særa sig verulega. Um væri að ræða krassandi og rangar yfirlýsingar. Hall & Oates náðu stjörnuhæðum í lok áttunda áratugarins og voru geysivinsælir fram að lokum þess níunda. Á meðal þekktustu laga þeirra eru Rich Girl, Private Eyes, I Can't Go for That (No Can Do), Maneater, Out of Touch, og You Make My Dreams. Í viðtali AP við Oates í fyrra sagði hann þá tvo ekki lengur eiga í samskiptum, og sagðist hann ekki sjá fyrir sér að þeir myndu koma aftur saman. Hall tók í sama streng í viðtali við The Times í fyrra. „Skipið er siglt, alla leið niður á hafsbotn,“ sagði Hall.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira