Hall og Oates ná sáttum Jón Þór Stefánsson skrifar 13. ágúst 2025 17:03 Daryl Hall og John Oates eiga ansi marga smelli. Getty Daryl Hall og John Oates, sem saman mynduðu popptvíeykið Hall & Oates en hafa undanfarin misseri eldað grátt silfur, hafa náð sáttum fyrir dómi. Þessir tveir fyrrverandi mátar staðið í miklum málaferlum gegn hvor öðrum. Árið 2023 lagði Hall fram stefnu á hendur Oates með það að markmiði að stöðva hann í því að selja sinn hluta í fyrirtæki þeirra Whole Oats Enterprises. Í slíkri sölu hefðu falist réttindi að nafni og líkindum þeirra, sem og höfundarréttarlaun. Dómari í Nashville lagði tímabundið bann á söluna í nóvember þetta sama ár. Þeir þyrftu að leita til gerðardóms og leita lausnar sinna mála. Fyrir liggur að Hall sakaði Oates um svik. Hann sagði fyrrverandi félaga sinn hafa komið aftan að sér. Oates sagði ásakanir Hall særa sig verulega. Um væri að ræða krassandi og rangar yfirlýsingar. Hall & Oates náðu stjörnuhæðum í lok áttunda áratugarins og voru geysivinsælir fram að lokum þess níunda. Á meðal þekktustu laga þeirra eru Rich Girl, Private Eyes, I Can't Go for That (No Can Do), Maneater, Out of Touch, og You Make My Dreams. Í viðtali AP við Oates í fyrra sagði hann þá tvo ekki lengur eiga í samskiptum, og sagðist hann ekki sjá fyrir sér að þeir myndu koma aftur saman. Hall tók í sama streng í viðtali við The Times í fyrra. „Skipið er siglt, alla leið niður á hafsbotn,“ sagði Hall. Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Þessir tveir fyrrverandi mátar staðið í miklum málaferlum gegn hvor öðrum. Árið 2023 lagði Hall fram stefnu á hendur Oates með það að markmiði að stöðva hann í því að selja sinn hluta í fyrirtæki þeirra Whole Oats Enterprises. Í slíkri sölu hefðu falist réttindi að nafni og líkindum þeirra, sem og höfundarréttarlaun. Dómari í Nashville lagði tímabundið bann á söluna í nóvember þetta sama ár. Þeir þyrftu að leita til gerðardóms og leita lausnar sinna mála. Fyrir liggur að Hall sakaði Oates um svik. Hann sagði fyrrverandi félaga sinn hafa komið aftan að sér. Oates sagði ásakanir Hall særa sig verulega. Um væri að ræða krassandi og rangar yfirlýsingar. Hall & Oates náðu stjörnuhæðum í lok áttunda áratugarins og voru geysivinsælir fram að lokum þess níunda. Á meðal þekktustu laga þeirra eru Rich Girl, Private Eyes, I Can't Go for That (No Can Do), Maneater, Out of Touch, og You Make My Dreams. Í viðtali AP við Oates í fyrra sagði hann þá tvo ekki lengur eiga í samskiptum, og sagðist hann ekki sjá fyrir sér að þeir myndu koma aftur saman. Hall tók í sama streng í viðtali við The Times í fyrra. „Skipið er siglt, alla leið niður á hafsbotn,“ sagði Hall.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira