Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. ágúst 2025 22:51 Osbourne féll frá í síðasta mánuði. EPA Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne fékk hjartaáfall þann 22. júlí sem dró hann til dauða. Hann hafði glímt við kransæðasjúkdóm og Parkinsonsjúkdóminn um árabil. Frá þessu greinir bandaríski fréttamiðillinn New York Times, sem hefur dánarvottorð tónlistarmannsins undir höndum. Þar segir að hjartaáfall, brátt hjartadrep auk kransæðasjúkdómsins og Parkinsonsjúkdómsins hafi dregið hann til dauða. Osbourne var 76 ára þegar hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar í Bretlandi í síðasta mánuði. Tugþúsundir komu saman í síðustu viku til að votta rokkaranum virðingu og fjölskyldu hans samúð í Birmingham í Bretlandi, á æskuslóðum Osbourne. Útför hans fór fram í kyrrþey daginn eftir. Osbourne var hvað þekktastur sem aðalsprautan í þungarokkhljómsveitinni Black Sabbath. Sveitin var stofnuð árið 1968 og var Osbourne söngvari hennar frá stofnun til ársins 1979. Hann hlaut viðurnefnið myrkraprinsinn á rokkferli sínum. Blaðamaður Vísis tók saman feril Osbourne og þrettán bestu lög hans á dögunum, sjá hér að neðan. Bretland Tónlist Hollywood Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25 Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Tugþúsundir komu saman á götum Birmingham í Bretlandi í dag til að votta myrkraprinsinum og rokkgoðsögninni Ozzy Osbourne virðingu sína og fylgja honum síðasta spölinn. 30. júlí 2025 20:43 Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Frá þessu greinir bandaríski fréttamiðillinn New York Times, sem hefur dánarvottorð tónlistarmannsins undir höndum. Þar segir að hjartaáfall, brátt hjartadrep auk kransæðasjúkdómsins og Parkinsonsjúkdómsins hafi dregið hann til dauða. Osbourne var 76 ára þegar hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar í Bretlandi í síðasta mánuði. Tugþúsundir komu saman í síðustu viku til að votta rokkaranum virðingu og fjölskyldu hans samúð í Birmingham í Bretlandi, á æskuslóðum Osbourne. Útför hans fór fram í kyrrþey daginn eftir. Osbourne var hvað þekktastur sem aðalsprautan í þungarokkhljómsveitinni Black Sabbath. Sveitin var stofnuð árið 1968 og var Osbourne söngvari hennar frá stofnun til ársins 1979. Hann hlaut viðurnefnið myrkraprinsinn á rokkferli sínum. Blaðamaður Vísis tók saman feril Osbourne og þrettán bestu lög hans á dögunum, sjá hér að neðan.
Bretland Tónlist Hollywood Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25 Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Tugþúsundir komu saman á götum Birmingham í Bretlandi í dag til að votta myrkraprinsinum og rokkgoðsögninni Ozzy Osbourne virðingu sína og fylgja honum síðasta spölinn. 30. júlí 2025 20:43 Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25
Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Tugþúsundir komu saman á götum Birmingham í Bretlandi í dag til að votta myrkraprinsinum og rokkgoðsögninni Ozzy Osbourne virðingu sína og fylgja honum síðasta spölinn. 30. júlí 2025 20:43
Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent