Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 06:45 Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar eru margir af litríkari gerðinni og sumir þeirra leita upp vandræði. Getty/Kristian Tuxen Ladegaard Berg Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Það er ekki hægt að finna lið frá tveimur löndum sem mætast í Evrópukeppninni og eru nær hvoru öðru en það þarf bara að fara yfir Eyrarsundsbrúna til að komast á milli borganna tveggja. Stuðningsmenn danska liðsins FCK komust þó ekki þessa stuttu leið í gær. 29 þeirra voru stöðvaðir á landamærunum af sænsku lögreglunni og snúið til baka. Lögreglan sendi þá til baka til Danmerkur með næstu lest. „Þetta var gert til að koma í veg fyrir stór vandræði. Við fengum upplýsingar um að það væru fullt af fótboltastuðningsmönnum á leið frá Danmörku til Svíþjóðar með það markmið að búa til vandræði. Meðal þess sem við fundum var klæðnaður sem þeir ætluðu að nota þannig að þeir þekktust ekki,“ sagði sænski lögreglumaðurinn Filip Annas við TT. Danska lögreglan tók við mönnunum á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn og það voru engin læti þar þótt að stuðningsmennirnir hafi ekki fengið að fara á leikinn. Lögreglan á báðum stöðum eru í hæstu viðbragðsstöðu vegna leiksins. Danir fara líka sérstaka leið fyrir seinni leikinn. Danska lögreglan bjó til sérstakt öryggissvæði í kringum Parken leikvanginn, heimavöllu FCK, og allir sem brjóta lög á því svæði fá tvöfalda refsingu. Danmörk Svíþjóð Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira
Það er ekki hægt að finna lið frá tveimur löndum sem mætast í Evrópukeppninni og eru nær hvoru öðru en það þarf bara að fara yfir Eyrarsundsbrúna til að komast á milli borganna tveggja. Stuðningsmenn danska liðsins FCK komust þó ekki þessa stuttu leið í gær. 29 þeirra voru stöðvaðir á landamærunum af sænsku lögreglunni og snúið til baka. Lögreglan sendi þá til baka til Danmerkur með næstu lest. „Þetta var gert til að koma í veg fyrir stór vandræði. Við fengum upplýsingar um að það væru fullt af fótboltastuðningsmönnum á leið frá Danmörku til Svíþjóðar með það markmið að búa til vandræði. Meðal þess sem við fundum var klæðnaður sem þeir ætluðu að nota þannig að þeir þekktust ekki,“ sagði sænski lögreglumaðurinn Filip Annas við TT. Danska lögreglan tók við mönnunum á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn og það voru engin læti þar þótt að stuðningsmennirnir hafi ekki fengið að fara á leikinn. Lögreglan á báðum stöðum eru í hæstu viðbragðsstöðu vegna leiksins. Danir fara líka sérstaka leið fyrir seinni leikinn. Danska lögreglan bjó til sérstakt öryggissvæði í kringum Parken leikvanginn, heimavöllu FCK, og allir sem brjóta lög á því svæði fá tvöfalda refsingu.
Danmörk Svíþjóð Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira