Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Agnar Már Másson skrifar 3. ágúst 2025 21:09 Skoðanabræður árið 2019, um það leyti sem þættirnir hófu göngu sína. Instagram Hlaðvarpið Skoðanabræður sem bræðurnir Bergþór og Snorri Mássynir halda úti hefur hætt göngu sinni eftir sex ára útgáfu. „Takk fyrir okkur,“ skrifar Bergþór, eldri bróðirinn, í færslu á Instagram þar sem hann greinir frá því að síðasti þáttur Skoðanabræðra hafi farði í loftið nú á dögunum. Hann segir hlaðvarpsþættina hafa verð einstakt fyrirbæri sem hafi breytt lífum þeirra sem tóku þátt. Þættirnir hófu göngu sína árið 2019 og hafa 384 þættir verið gefnir út með reglulegu milli bili síðustu sex ár. Bergþór segir þættina hafa alls fleiri 1,1 milljón streymi á Spotify auk þess sem 1.650 séu í áskrift að hlaðvarpinu. View this post on Instagram A post shared by bergþór másson (@bm1995amorfati) Snorri hætti í raun í Skoðanabræðrum árið 2022 en hefur af og til mætt í þætti. Jóhanni Kristófer Stefánssyni, rappara og leikskáldi, hljóp í skarð Snorra tímabundið en að mestu leyti Bergþór haldið þáttunum úti einn síðustu þrjú árin. Samhliða því breyttist umfjöllunarefni þáttana og hverfa samtöl í þáttunum nú oft um rafmyntir og hið andlega, frekar en þjóðmálaumræðu. Þættir bræðranna og ummæli hafa oft ratað í fréttirnar. Nýlegt dæmi er þegar Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó mætti í þátt í apríl í fyrra og sagði að sér þætti að karlar ættu vera með peningaáhyggjur meðan konur gætu verið heima með börnin. „Nú verður fróðlegt að sjá hvaða höndum tíminn mun fara um þáttinn,“ skrifar Bergþór, „það kæmi mér ekki á óvart að fræðimenn muni horfa til baka og sjái cutting edge pælingar og tíðni langt á undan sinni samtíð.“ Snorri hefur verið þingmaður Miðflokksins síðan þing hófst í vetur en hann var áður blaðamaður á Mogganum og síðar á Stöð 2 og Vísi. Um tíma hélt hann úti eigin miðli sem nefndist Ritstjórinn. Hann hafði rekið miðilinn í rúmt ár þar til hann gekk í flokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugsonar í kosningunum síðasta haust. Hann birtir enn færslur og viðtöl inni á miðlinum af og til. Bergþór er umboðsmaður rapparans Birnis og rekur einnig vörumerkið Takk Takk, sem vakið hefur allnokkra athygli síðan það hóf starfsemi síðasta desember og þykir vinsælt meðal yngri kynslóðarinnar. Eldri bróðirinn hefur einnig vakið nokkra athygli fjölmiðla fyrir ýmislegt annað, meðal annars þegar Bergþór seldi nýverið íbúð sína til að kaupa Bitcoin og í fyrra þegar hann borðaði nánast ekkert nema kjöt í nokkra mánuði. Hlaðvörp Tímamót Tengdar fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. 12. júlí 2025 13:02 Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. 18. desember 2024 08:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
„Takk fyrir okkur,“ skrifar Bergþór, eldri bróðirinn, í færslu á Instagram þar sem hann greinir frá því að síðasti þáttur Skoðanabræðra hafi farði í loftið nú á dögunum. Hann segir hlaðvarpsþættina hafa verð einstakt fyrirbæri sem hafi breytt lífum þeirra sem tóku þátt. Þættirnir hófu göngu sína árið 2019 og hafa 384 þættir verið gefnir út með reglulegu milli bili síðustu sex ár. Bergþór segir þættina hafa alls fleiri 1,1 milljón streymi á Spotify auk þess sem 1.650 séu í áskrift að hlaðvarpinu. View this post on Instagram A post shared by bergþór másson (@bm1995amorfati) Snorri hætti í raun í Skoðanabræðrum árið 2022 en hefur af og til mætt í þætti. Jóhanni Kristófer Stefánssyni, rappara og leikskáldi, hljóp í skarð Snorra tímabundið en að mestu leyti Bergþór haldið þáttunum úti einn síðustu þrjú árin. Samhliða því breyttist umfjöllunarefni þáttana og hverfa samtöl í þáttunum nú oft um rafmyntir og hið andlega, frekar en þjóðmálaumræðu. Þættir bræðranna og ummæli hafa oft ratað í fréttirnar. Nýlegt dæmi er þegar Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó mætti í þátt í apríl í fyrra og sagði að sér þætti að karlar ættu vera með peningaáhyggjur meðan konur gætu verið heima með börnin. „Nú verður fróðlegt að sjá hvaða höndum tíminn mun fara um þáttinn,“ skrifar Bergþór, „það kæmi mér ekki á óvart að fræðimenn muni horfa til baka og sjái cutting edge pælingar og tíðni langt á undan sinni samtíð.“ Snorri hefur verið þingmaður Miðflokksins síðan þing hófst í vetur en hann var áður blaðamaður á Mogganum og síðar á Stöð 2 og Vísi. Um tíma hélt hann úti eigin miðli sem nefndist Ritstjórinn. Hann hafði rekið miðilinn í rúmt ár þar til hann gekk í flokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugsonar í kosningunum síðasta haust. Hann birtir enn færslur og viðtöl inni á miðlinum af og til. Bergþór er umboðsmaður rapparans Birnis og rekur einnig vörumerkið Takk Takk, sem vakið hefur allnokkra athygli síðan það hóf starfsemi síðasta desember og þykir vinsælt meðal yngri kynslóðarinnar. Eldri bróðirinn hefur einnig vakið nokkra athygli fjölmiðla fyrir ýmislegt annað, meðal annars þegar Bergþór seldi nýverið íbúð sína til að kaupa Bitcoin og í fyrra þegar hann borðaði nánast ekkert nema kjöt í nokkra mánuði.
Hlaðvörp Tímamót Tengdar fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. 12. júlí 2025 13:02 Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. 18. desember 2024 08:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. 12. júlí 2025 13:02
Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. 18. desember 2024 08:00