Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2025 17:02 Kann vel við sig í Los Angeles og verður þar áfram. Katelyn Mulcahy/Getty Images Ofurstjarnan Luka Dončić hefur skrifað undir þriggja ára samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Samningurinn hljóðar upp á 165 milljónir Bandaríkjadala – rúma tuttugu milljarða íslenskra króna. Hinn 26 ára gamli Luka kom nokkuð óvænt til Lakers í skiptum fyrir Anthony Davis, Max Christie og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2029. Skiptin eru ein þau óvæntustu í sögu NBA-deildarinnar. Þrátt fyrir ágætis spilamennsku duttu Luka, LeBron James og félagar í Lakers út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þá var ekki vitað hvað Luka myndi gera í sumar þegar hann yrði samningslaus. Það er nú komið á hreint. I just signed my extension with the Lakers. Excited to keep working to bring championships to LA and make Laker Nation proud. Grateful to the Lakers, my teammates and all the fans who’ve shown so much love since day one. This is just the beginning. 💜💛 pic.twitter.com/PrTfTxxlpU— Luka Doncic (@luka7doncic) August 2, 2025 Luka framlengir í Los Angeles og verður í kjölfarið aðalmaður liðsins og jafnvel deildarinnar sjálfrar. Í 28 leikjum með Lakers skoraði Luka að meðaltali 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Forráðamenn Lakers vonast eflaust eftir enn betri frammistöðu enda virðist Slóveninn ætla að koma til baka í fanta formi. Lakers mætir með nokkuð breytt lið til leiks í haust. Marcus Smart og DeAndre Ayton eru mættir og gætu báðir orðið byrjunarliðsmenn ásamt Luka, LeBron og Austin Reaves. Þá er Dorian Finney-Smith farinn til Houston Rockets. Körfubolti NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Luka kom nokkuð óvænt til Lakers í skiptum fyrir Anthony Davis, Max Christie og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2029. Skiptin eru ein þau óvæntustu í sögu NBA-deildarinnar. Þrátt fyrir ágætis spilamennsku duttu Luka, LeBron James og félagar í Lakers út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þá var ekki vitað hvað Luka myndi gera í sumar þegar hann yrði samningslaus. Það er nú komið á hreint. I just signed my extension with the Lakers. Excited to keep working to bring championships to LA and make Laker Nation proud. Grateful to the Lakers, my teammates and all the fans who’ve shown so much love since day one. This is just the beginning. 💜💛 pic.twitter.com/PrTfTxxlpU— Luka Doncic (@luka7doncic) August 2, 2025 Luka framlengir í Los Angeles og verður í kjölfarið aðalmaður liðsins og jafnvel deildarinnar sjálfrar. Í 28 leikjum með Lakers skoraði Luka að meðaltali 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Forráðamenn Lakers vonast eflaust eftir enn betri frammistöðu enda virðist Slóveninn ætla að koma til baka í fanta formi. Lakers mætir með nokkuð breytt lið til leiks í haust. Marcus Smart og DeAndre Ayton eru mættir og gætu báðir orðið byrjunarliðsmenn ásamt Luka, LeBron og Austin Reaves. Þá er Dorian Finney-Smith farinn til Houston Rockets.
Körfubolti NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira