„Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. ágúst 2025 12:45 Íbúi á Svalbarða sólar sig í hitanum. Norður-Evrópa og norðuheimskautsbaugur hefur mátt þola mikla hitabylgjur upp á síðkastið. Getty Noregur, Svíþjóð og Finnland hafa fundið fyrir „fordæmalausri“ hitabylgju síðustu vikur. Júlímánuður var sá hlýjasti í Svíþjóð frá upphafi mælinga og norðan við Norðuheimskautsbaug mældist hiti yfir þrjátíu stigum þrettán daga í júlí. The Guardian fjallar um málið. Finnar hafa mátt þola þrjátíu stiga hita þrjár vikur í röð. Finnskir vísindamenn segja hrinuna vera þá lengstu sem mælst hefur frá 1961 og hún sé helmingi lengri en fyrra met. „Sannarlega fordæmalaus hitabylgja er enn í fullum gangi með hámarkshita í dag upp á 32 til 33 gráður,“ sagði Mika Rantanen, veðurfræðingur við Finnsku veðurstofuna, í samfélagsmiðlafærslu á fimmtudag. „Meira að segja Heimskautahéröðin... hafa fengið þrjár vikur yfir 25 gráðum,“ sagði hann. Tugir hitameta í júlí Norska veðurstofan segir þrjátíu stiga hita hafa mælst tólf daga í júlí hjá að minnsta kosti einni veðurstöð í nyrstu sýslum landsins. Þrátt fyrir að hlýja veðrið hafi ferðast norður og austur nýverið á veðurstofan norska von á því að hiti fari aftur upp í þrjátíu stig um helgina. „Það eru hlýir dagar framundan hjá okkur í norður-Noregi,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofu Noregs. Síðastliðinn júlímánuður var sá þriðji heitasti síðan mælingar hófust 1901 í Noregi. „Óvenjulega hlýtt tímabilið sem við fengum í hluta júlí gerði mánuðinn einn þann hlýjasta sem við höfum skrásett. Aðeins 2018 og 2014 voru hlýrri,“ sagði loftslagsvísindamaðurinn Reidun Gangstø í samtali við NRK. Norskar veðurstöðvar skráðu alls 27 hitamet í júlímánuði þvert á landið. Ekki verið eins heitt í heila öld Svíar glímdu einnig við hitabylgjur alla leið norður í land. Veðurstofan í Haparanda, sem er nálægt landamærunum við Finnland, mældi 25 stig fjórtán daga í röð og í Jokkmokk í Lapplandi entist hitabylgjan í fimmtán daga. „Til að finna lengri tímabil á þessum stöðvum, þarftu að fara meira en öld aftur í tímann,“ sagði Sverker Hellström, vísindamaður við Veðurstofu Svíþjóðar. Hitabylgjur riðu yfir norðurhluta Evrópu um miðjan júlí vegna háþrýstings og heits vatns undan norðurströnd Noregs. Hitinn hefur komið fólki á þessu svæði á óvart en vísindamenn segja að hnattræn hlýnun muni hafa hlutfallslega mest áhrif á Bretland, Noreg og Sviss þegar jörðin hlýnar. Íslendingar fengu hitabylgju í maímánuði sem var sá hlýjasti frá upphafi mælinga. Svo reið aftur smávægileg hitabylgja yfir landið um miðjan júlí. „Eftir því sem hnattrænni hlýnun vindur fram munu fádæma kröftugar hitabylgja eflast,“ sagði Heikki Tuomenvirta, vísindamaður við Veðurstofu Finnlands. „Þær eiga sér stað oftar, eru kraftmeiri og endast lengur.“ Loftslagsmál Veður Svíþjóð Noregur Finnland Tengdar fréttir Hitamet slegið á Spáni um helgina Hitamet var slegið á Spáni í gær þegar hiti mældist 46 gráður í bænum El Granado. Útlit er fyrir að mánuðurinn verði sá heitasti í sögu Spánar samkvæmt veðurstofu landsins. Fjallað er um málið á vef BBC en hitabylgja gengur nú yfir í Evrópu. Víða hafa stjórnvöld gefið út viðvaranir vegna hita. 29. júní 2025 21:34 Hlýjasti maímánuður á landinu frá upphafi mælinga Nýliðinn maímánuður var sá hlýjasti á landsvísu frá upphafi mælinga. Sett voru ný meðal- og hámarkshitamet fyrir mánuðinn á flestum veðurstöðvum landsins. 4. júní 2025 13:26 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
The Guardian fjallar um málið. Finnar hafa mátt þola þrjátíu stiga hita þrjár vikur í röð. Finnskir vísindamenn segja hrinuna vera þá lengstu sem mælst hefur frá 1961 og hún sé helmingi lengri en fyrra met. „Sannarlega fordæmalaus hitabylgja er enn í fullum gangi með hámarkshita í dag upp á 32 til 33 gráður,“ sagði Mika Rantanen, veðurfræðingur við Finnsku veðurstofuna, í samfélagsmiðlafærslu á fimmtudag. „Meira að segja Heimskautahéröðin... hafa fengið þrjár vikur yfir 25 gráðum,“ sagði hann. Tugir hitameta í júlí Norska veðurstofan segir þrjátíu stiga hita hafa mælst tólf daga í júlí hjá að minnsta kosti einni veðurstöð í nyrstu sýslum landsins. Þrátt fyrir að hlýja veðrið hafi ferðast norður og austur nýverið á veðurstofan norska von á því að hiti fari aftur upp í þrjátíu stig um helgina. „Það eru hlýir dagar framundan hjá okkur í norður-Noregi,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofu Noregs. Síðastliðinn júlímánuður var sá þriðji heitasti síðan mælingar hófust 1901 í Noregi. „Óvenjulega hlýtt tímabilið sem við fengum í hluta júlí gerði mánuðinn einn þann hlýjasta sem við höfum skrásett. Aðeins 2018 og 2014 voru hlýrri,“ sagði loftslagsvísindamaðurinn Reidun Gangstø í samtali við NRK. Norskar veðurstöðvar skráðu alls 27 hitamet í júlímánuði þvert á landið. Ekki verið eins heitt í heila öld Svíar glímdu einnig við hitabylgjur alla leið norður í land. Veðurstofan í Haparanda, sem er nálægt landamærunum við Finnland, mældi 25 stig fjórtán daga í röð og í Jokkmokk í Lapplandi entist hitabylgjan í fimmtán daga. „Til að finna lengri tímabil á þessum stöðvum, þarftu að fara meira en öld aftur í tímann,“ sagði Sverker Hellström, vísindamaður við Veðurstofu Svíþjóðar. Hitabylgjur riðu yfir norðurhluta Evrópu um miðjan júlí vegna háþrýstings og heits vatns undan norðurströnd Noregs. Hitinn hefur komið fólki á þessu svæði á óvart en vísindamenn segja að hnattræn hlýnun muni hafa hlutfallslega mest áhrif á Bretland, Noreg og Sviss þegar jörðin hlýnar. Íslendingar fengu hitabylgju í maímánuði sem var sá hlýjasti frá upphafi mælinga. Svo reið aftur smávægileg hitabylgja yfir landið um miðjan júlí. „Eftir því sem hnattrænni hlýnun vindur fram munu fádæma kröftugar hitabylgja eflast,“ sagði Heikki Tuomenvirta, vísindamaður við Veðurstofu Finnlands. „Þær eiga sér stað oftar, eru kraftmeiri og endast lengur.“
Loftslagsmál Veður Svíþjóð Noregur Finnland Tengdar fréttir Hitamet slegið á Spáni um helgina Hitamet var slegið á Spáni í gær þegar hiti mældist 46 gráður í bænum El Granado. Útlit er fyrir að mánuðurinn verði sá heitasti í sögu Spánar samkvæmt veðurstofu landsins. Fjallað er um málið á vef BBC en hitabylgja gengur nú yfir í Evrópu. Víða hafa stjórnvöld gefið út viðvaranir vegna hita. 29. júní 2025 21:34 Hlýjasti maímánuður á landinu frá upphafi mælinga Nýliðinn maímánuður var sá hlýjasti á landsvísu frá upphafi mælinga. Sett voru ný meðal- og hámarkshitamet fyrir mánuðinn á flestum veðurstöðvum landsins. 4. júní 2025 13:26 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Hitamet slegið á Spáni um helgina Hitamet var slegið á Spáni í gær þegar hiti mældist 46 gráður í bænum El Granado. Útlit er fyrir að mánuðurinn verði sá heitasti í sögu Spánar samkvæmt veðurstofu landsins. Fjallað er um málið á vef BBC en hitabylgja gengur nú yfir í Evrópu. Víða hafa stjórnvöld gefið út viðvaranir vegna hita. 29. júní 2025 21:34
Hlýjasti maímánuður á landinu frá upphafi mælinga Nýliðinn maímánuður var sá hlýjasti á landsvísu frá upphafi mælinga. Sett voru ný meðal- og hámarkshitamet fyrir mánuðinn á flestum veðurstöðvum landsins. 4. júní 2025 13:26
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent