Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2025 07:47 Föstudagskvöld í miðbæ Reykjavíkur. Mynd tengist frétt ekki beint og viðkomandi leigubílar tengjast henni ekki. Vísir/Vilhelm Lögreglumenn urðu varir við að íslenska fánanum var flaggað á fánastöng í miðbænum eftir miðnætti. Þar sem ekki náðist í neinn í húsinu var fáninn tekinn niður af lögreglu. Einnig var ökumaður leigubíls stöðvaður fyrir að vera ekki með sýnilegar verðmerkingar og höfð afskipti af fimm veitingastöðum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17 í gær til 5 í morgun. Alls voru 83 mál bókuð í kerfum lögreglum og gistu sjö fangageymslu í nótt. Í miðborginni var ýmislegt um að vera. Lögreglan hafði afskipti af fimm veitingastöðum vegna útiveitingaleyfis. Einn staður var án leyfis og fjórir þeirra höfðu farið langt fram yfir opnunartíma útgefins leyfis. „Til skoðunar hjá lögreglu að beita viðurlögum,“ segir í dabókinni. Einnig var maður handtekinn grunaður um líkamsárás og vörslu fíkniefna í miðbænum. Hann var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Annar maður, sem var í annarlegu ástandi, var handtekinn vegna brots á lögreglusamþykkt og einnig vistaður í fangaklefa þar til unnt væri að ræða við hann. Þá barst lögreglu tilkynning um tvo einstaklinga í annarlegu ástandi á hafnarsvæði en þeir fundust ekki. Í Hlíðunum var óvelkomnum einstaklingi í annarlegu ástandi vísað út úr hóteli og í sama hverfi barst tilkynning um þjófnað úr matvöruverslun. Einn ók í veg fyrir lögreglubíl, annar valdur að árekstri Þó nokkrir ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum, þar á meðal einn ökumaður hópbifreiðar en hann var látinn laus að lokinni sýnatöku. Einn ökumaður var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis eftir að hafa ekið í veg fyrir lögreglubíl. Sami ökumaður hafði ekið yfir á rauðu, var ekki í bílbelti og gat ekki framvísað gildum ökuréttindum. Annar var ökumaður var handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og verið valdur af umferðaróhappi. Lögreglumál Reykjavík Veitingastaðir Leigubílar Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17 í gær til 5 í morgun. Alls voru 83 mál bókuð í kerfum lögreglum og gistu sjö fangageymslu í nótt. Í miðborginni var ýmislegt um að vera. Lögreglan hafði afskipti af fimm veitingastöðum vegna útiveitingaleyfis. Einn staður var án leyfis og fjórir þeirra höfðu farið langt fram yfir opnunartíma útgefins leyfis. „Til skoðunar hjá lögreglu að beita viðurlögum,“ segir í dabókinni. Einnig var maður handtekinn grunaður um líkamsárás og vörslu fíkniefna í miðbænum. Hann var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Annar maður, sem var í annarlegu ástandi, var handtekinn vegna brots á lögreglusamþykkt og einnig vistaður í fangaklefa þar til unnt væri að ræða við hann. Þá barst lögreglu tilkynning um tvo einstaklinga í annarlegu ástandi á hafnarsvæði en þeir fundust ekki. Í Hlíðunum var óvelkomnum einstaklingi í annarlegu ástandi vísað út úr hóteli og í sama hverfi barst tilkynning um þjófnað úr matvöruverslun. Einn ók í veg fyrir lögreglubíl, annar valdur að árekstri Þó nokkrir ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum, þar á meðal einn ökumaður hópbifreiðar en hann var látinn laus að lokinni sýnatöku. Einn ökumaður var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis eftir að hafa ekið í veg fyrir lögreglubíl. Sami ökumaður hafði ekið yfir á rauðu, var ekki í bílbelti og gat ekki framvísað gildum ökuréttindum. Annar var ökumaður var handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og verið valdur af umferðaróhappi.
Lögreglumál Reykjavík Veitingastaðir Leigubílar Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira