Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. júlí 2025 12:05 Drusluteymið í varningi með tilvitnunum í Ólöfu Töru Harðardóttur. Slíkur varningur verður til sölu á viðburðinum. Ágóði sölunnar rennur í minningarsjóð Ólafar Töru. Druslugangan Druslugangan verður gengin í þrettánda sinn í dag. Skipuleggjendur segjast finna fyrir meiri samstöðu vegna göngunnar í ár en áður. Gengið verður frá Hallgrímskirkju niður að Austurvelli klukkan tvö í dag. Gangan er að sögn Lísu Margrétar Gunnarsdóttur eins skipuleggjenda Druslugöngunnar kröfuganga og samstöðufundur með þolendum kynferðisofbeldis. „Við erum í raun að mótmæla því að það sé jafn algengt og það er í samfélaginu. Í ár erum við ekki bara að ganga fyrir þolendur kynferðisofbeldis heldur erum við að ganga fyrir þau sem hafa ekki lifað af afleiðingar ofbeldisins sem þau urðu fyrir. Og þá sérstaklega í minningu Ólafar Töru,“ segir Lísa. Ólöf Tara Harðardóttir var baráttukona gegn kynferðisofbeldi sem lét lífið í janúar á þessu ári. Gengið verður til heiðurs Ólöfu og systur hennar munu flytja ávarp að göngu lokinni. Þá verður varningur með tilvitnunum í hana seldur. „Við verðum með mínútu þögn á Austurvelli og eftir að við minnumst hennar ætlum við ekki bara að mætast í sorginni heldur líka að mætast í von.“ Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks mun leika listir sínar, þar á meðal Boob sweat gang, Gugusar og Páll Óskar, sem leiðir hópsöng á laginu Áfram stelpur, uppáhalds lagi Ólafar Töru heitinnar. Skiptar skoðanir í fyrra Lísa segir skipuleggjendur göngunnar finna fyrir miklum meðbyr að þessu sinni. „Það voru skiptar skoðanir í fyrra en í ár finnum við ótrúlega mikla samstöðu,“ segir Lísa. Hún skynjar breytingar í viðhorfum ungra pilta gagnvart málstaðnum. „Það kom mjög skemmtilega á óvart þegar við vorum að kynna Druslugönguna í Kringlunni, hvað það voru margir ungir strákar sem höfðu ekki heyrt um gönguna en höfðu mikinn áhuga þegar þeir vissu um hvað hún snerist,“ segir Lísa. Hún segir suma hafa komið að máli við sig og sagt að þeim þætti nafnið, Druslugangan, stuðandi. „Sumir spyrja: Af hverju eruð þið að kalla ykkur druslur? En pælingin með nafninu er að þau sem verða fyrir ofbeldi erum stundum gerð sek fyrir að hafa klætt sig eða hagað sér eins og druslur. Þannig að pælingin er sú að ef eitt okkar er smættað niður í það að vera kallað drusla og hafi átt skilið að verða fyrir ofbeldi, þá erum við það öll.“ Druslugangan Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Gengið verður frá Hallgrímskirkju niður að Austurvelli klukkan tvö í dag. Gangan er að sögn Lísu Margrétar Gunnarsdóttur eins skipuleggjenda Druslugöngunnar kröfuganga og samstöðufundur með þolendum kynferðisofbeldis. „Við erum í raun að mótmæla því að það sé jafn algengt og það er í samfélaginu. Í ár erum við ekki bara að ganga fyrir þolendur kynferðisofbeldis heldur erum við að ganga fyrir þau sem hafa ekki lifað af afleiðingar ofbeldisins sem þau urðu fyrir. Og þá sérstaklega í minningu Ólafar Töru,“ segir Lísa. Ólöf Tara Harðardóttir var baráttukona gegn kynferðisofbeldi sem lét lífið í janúar á þessu ári. Gengið verður til heiðurs Ólöfu og systur hennar munu flytja ávarp að göngu lokinni. Þá verður varningur með tilvitnunum í hana seldur. „Við verðum með mínútu þögn á Austurvelli og eftir að við minnumst hennar ætlum við ekki bara að mætast í sorginni heldur líka að mætast í von.“ Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks mun leika listir sínar, þar á meðal Boob sweat gang, Gugusar og Páll Óskar, sem leiðir hópsöng á laginu Áfram stelpur, uppáhalds lagi Ólafar Töru heitinnar. Skiptar skoðanir í fyrra Lísa segir skipuleggjendur göngunnar finna fyrir miklum meðbyr að þessu sinni. „Það voru skiptar skoðanir í fyrra en í ár finnum við ótrúlega mikla samstöðu,“ segir Lísa. Hún skynjar breytingar í viðhorfum ungra pilta gagnvart málstaðnum. „Það kom mjög skemmtilega á óvart þegar við vorum að kynna Druslugönguna í Kringlunni, hvað það voru margir ungir strákar sem höfðu ekki heyrt um gönguna en höfðu mikinn áhuga þegar þeir vissu um hvað hún snerist,“ segir Lísa. Hún segir suma hafa komið að máli við sig og sagt að þeim þætti nafnið, Druslugangan, stuðandi. „Sumir spyrja: Af hverju eruð þið að kalla ykkur druslur? En pælingin með nafninu er að þau sem verða fyrir ofbeldi erum stundum gerð sek fyrir að hafa klætt sig eða hagað sér eins og druslur. Þannig að pælingin er sú að ef eitt okkar er smættað niður í það að vera kallað drusla og hafi átt skilið að verða fyrir ofbeldi, þá erum við það öll.“
Druslugangan Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira